9.9.2008 | 16:58
Hann vildi Meistaradeildina frekar en Stoke og fékk hvorugt
Hyypiä er að vonum sár, þar sem helsta ástæðan fyrir því að hann sagði nei við Stoke, var að hann ætlaði að taka þátt í Meistaradeildinni. Þetta sýnir að þegar menn velja að vera lítill fiskur í stórri tjörn, frekar en stór fiskur í lítilli, þá týnist maður stundum eða er gleyptur af þeim stærri. Hann hélt kannski að hann væri stærra númer hjá Liverpool, en nú er Rafa búinn að af sanna það.
Annars sagði fyrrum samstarfsfélagi minn, Frímann Ingi Helgason, fyrrverandi áfangastjóri Iðnskólans í Reykjavík, þegar hann var spurður af hverju hann hefði ekki sótt um skólameistarastöðu sem auglýst var: "Hvort heldur þú að sé betra að vera 1. stýrimaður á stóru skipi eða skipstjóri á litlu?" Svarið fólst náttúrulega í spurningunni, þ.e. honum fannst hann hafa meiri áhrif sem áfangastjóri Iðnskólans í Reykjavík en sem skólameistari hins ónefnda skóla.
Hyypiä tvístígandi varðandi framtíðina hjá Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Skemmtilegur þáttur sem var á Rás 1 í dag - sagan um leigubílstjórann í Stoke er dásamleg.
Lára Hanna Einarsdóttir, 10.9.2008 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.