9.9.2008 | 15:20
Eru til lög sem..
Eru til lög sem "banna umfjöllun um málsatvik hjá fólki sem hefur gert upp ađ fullu viđ dómskerfiđ og hlotiđ uppreist ćru". Vá! Ţýđir ţađ ađ ekki má fjalla um gamalt morđmál, ţar sem morđinginn er búinn ađ taka út dóminn? Eđa eins og í ţessu tilfelli "máliđ sem ekki má fjalla um" varđandi "manninn sem ekki má nefna" (erum viđ ađ tala um Voldemort?). Ef slík lög eru í gildi, ţá er líka löngu orđiđ tímabćrt ađ herđa reglurnar um ţađ í hvađa tilfellum menn geta fengiđ uppreist ćru.
Árni fellur frá málssókn á hendur Agnesi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ágćt samlíking viđ Voldemort... En gaman vćri ađ vita hvort lögin um uppreist ćru feli ţađ í sér ađ ekki megi nefna máliđ neitt frekar - nema auđvitađ sá uppreisti sjálfur ţegar hann reynir ađ snapa samúđ.
Ţađ er ýmislegt sem ekki má nefna í íslensku samfélagi, ţađ er svo óíslenskt. Mútur, t.d.
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.9.2008 kl. 15:36
Hann er ađ vísa í almenn hegningarlög nr. 19/1940.Nánar tiltekiđ XXV. kafla ţeirra laga sem fjallar um Ćrumeiđingar og brot gegn friđhelgi einkalífs.
238. gr. Ekki er heimilt ađ fćra fram í máli út af meiđyrđum sönnur fyrir refsiverđum verknađi, sem sá, er ţeirri sök er borinn, hefur veriđ sýknađur af međ fullnađardómi í opinberu refsimáli hér á landi eđa erlendis.
Hafi mađur, er sćtt hefur refsidómi fyrir einhvern verknađ, síđar öđlast uppreist ćru, er ekki heimilt ađ bera hann framar ţeim sökum, og leysir sönnun ţví ekki undan refsingu, er svo stendur á.
Svona eru lögin gott fólk, bćđi vond og góđ.
Sćvar Einarsson, 10.9.2008 kl. 00:39
Takk fyrir ţetta, Sćvarinn. En ţađ er a.m.k. ljóst ađ ekki má segja frá ţví ađ ţingmađurinn "sem ekki má nefna" framdi ódćđi "sem ekki má nefna" og hlaut fyrir ţađ 18 mánađa fangelsisdóm (sem má nefna). Mér finnst nú fáránlegt ađ ekki megi fjalla um mál ţeirra sem hafa fengiđ uppreist ćru, en get skiliđ ađ ekki megi bera menn sökum sem hafa veriđ sýknađir. Á ţessu er grundvallarmunur. Annar ađilinn var dćmdur sekur af dómstólum, en hinn ekki.
Ţađ er greinilegt ađ ţessi bókstafur laganna er arfleifđ í lögum sem hefur átt ađ leyfa yfirstéttinni ađ hreinsa kusk af hvítflipanum. Ţetta eru lög sem eru einfaldlega óframfylgjanleg, ţar sem fréttaflutningur af svona sakamálum er vendilega geymdur í skjalasöfnum, filmusöfnum og á internetinu.
Marinó G. Njálsson, 10.9.2008 kl. 09:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.