24.8.2008 | 09:37
Vonbrigđi, en samt frábćrt
Eftir frábćrt mót er ćvintýriđ úti. Ţađ endađi ekki eins og viđ vildum, en engu ađ síđur frábćr árangur. Hver hefđi trúađ ţví fyrir mótiđ ađ Ísland myndi koma heim međ silfurverđlaun? A.m.k. ekki ég. Viđ lögđum heimsmeistara, silfurliđ síđustu heimsmeistarakeppni, Ólympíumeistarana, gerđum jafntefli viđ Evrópumeistarana og Afríkumeistarana, og unnum mjög örugga sigra á Rússum og Spánverjum. Viđ vorum eina landiđ í okkar riđli, sem komst í undanúrslit og liđiđ átti stórbrotinn leik í undanúrslitum. Auđvitađ hefđi veriđ frábćrt ađ vinna ţennan síđasta leik, en ţađ gekk ekki. Ţví miđur!
Til hamingju Ísland.
Fundum ekki lausnir í sókninni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 275
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvađa hvađa, mér finnst nánast ósmekklegt ađ skreyta sig međ svona fyrirsögn. Ţetta er stórkostlegur gleđidagur, aldrei hefur jafn fámenn ţjóđ spilađ til úrslita í sambćrilegri hópíţrótt á ólympíuleikum.
Gáfnaljósiđ (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 15:35
"Gáfnaljósiđ", leikur var samt vonbrigđi vegna ţess ađ liđiđ náđi sér ekki á strik í einmitt ţessum leik.
Marinó G. Njálsson, 24.8.2008 kl. 17:00
Sammála - frábćr árangur. Strákarnir voru einfaldlega "saddir" og allir Jóhannar Ingar ţessa heims hefđu ekki getađ breytt ţví. Mađur er bara glađur ađ hafa fengiđ ađ upplifađ ţessa stórkostlegu frammistöđu.
Atli Geir (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 19:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.