24.8.2008 | 08:32
Betra liðið vann - Frábær frammistaða Íslendinga á mótinu
Jæja, úti er ævintýri. Ég vil þakka íslenska landsliðinu fyrir frábæra skemmtun síðasta hálfan mánuð. Liðið mætti ofjörlum sínum í dag og þannig er það bara. Frakkar voru okkur fremri á öllum sviðum og áttu sigurinn skilinn.
Munurinn á þessum leik og öðrum var fyrst og fremst sóknarleikurinn. Við skutum Omeyer í stuð og eftir það var ekki aftur snúið. Kannski var vandamálið líka einbeitingarleysi í vörninni, en að Ísland hafi ekki fengið eina einustu brottvísun í fyrri hálfleik segir margt um að barninginn vantaði. Sem afleiðing af því þá hræddust Frakkarnir ekki okkar menn eins og önnur lið hafa gert og markvarsln leið fyrir það. Geðveikina vantaði.
Það vantaði einhvern veginn trúna á að þetta tækist.
Ég segi samt að það var betra að fá þennan skell núna, en t.d. á móti Pólverjum í 8 liða úrslitum. Liðið komst í úrslitaleikinn og koma heim með silfurverðlaun af Ólympíuleikum, sem er einstakur árangur.
Til hamingju Ísland. Takk fyrir þetta.
Síðan legg ég til að Guðmundur Þórður Guðmundsson verði kosinn íþróttamaður ársins. Hann á það virkilega skilið.
Fyrri grein: (Það er ekki hægt nema einu sinni við hverja frétt.)
Taugarnar, líkamlegur styrkur og markvarslan
Það er greinilegt að taugarnar eru að fara illa með okkar menn. Ótrúlegri sendingafeilar trekk í trekk. Nokkuð sem ekki hefur sést hingað til. Síðan eru Frakkarnir einfaldlega líkamlega sterkari (þó ótrúlegt sé) en við. Jafnvel Róbert er eins og peð í höndum þeirra. Loks er það markvarslan, eða eigum við að segja hvernig við skjótum í Omeyer. Hér er á ferðinni enn einn markmaðurinn sem þarf að skjóta upp á.
Ég hef fulla trú á að við vinnum þetta upp, en þá verðum við að fækka tæknifeilunum og stoppa í gatið í vörninni.
Áfram Ísland.
![]() |
Ísland í 2. sæti á ÓL |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.