Leita í fréttum mbl.is

Betra liđiđ vann - Frábćr frammistađa Íslendinga á mótinu

Jćja, úti er ćvintýri.  Ég vil ţakka íslenska landsliđinu fyrir frábćra skemmtun síđasta hálfan mánuđ.  Liđiđ mćtti ofjörlum sínum í dag og ţannig er ţađ bara.  Frakkar voru okkur fremri á öllum sviđum og áttu sigurinn skilinn. 

Munurinn á ţessum leik og öđrum var fyrst og fremst sóknarleikurinn. Viđ skutum Omeyer í stuđ og eftir ţađ var ekki aftur snúiđ.  Kannski var vandamáliđ líka einbeitingarleysi í vörninni, en ađ Ísland hafi ekki fengiđ eina einustu brottvísun í fyrri hálfleik segir margt um ađ barninginn vantađi. Sem afleiđing af ţví ţá hrćddust Frakkarnir ekki okkar menn eins og önnur liđ hafa gert og markvarsln leiđ fyrir ţađ.  Geđveikina vantađi.

Ţađ vantađi einhvern veginn trúna á ađ ţetta tćkist.

Ég segi samt ađ ţađ var betra ađ fá ţennan skell núna, en t.d. á móti Pólverjum í 8 liđa úrslitum.  Liđiđ komst í úrslitaleikinn og koma heim međ silfurverđlaun af Ólympíuleikum, sem er einstakur árangur.

Til hamingju Ísland.  Takk fyrir ţetta.

Síđan legg ég til ađ Guđmundur Ţórđur Guđmundsson verđi kosinn íţróttamađur ársins.  Hann á ţađ virkilega skiliđ.

Fyrri grein: (Ţađ er ekki hćgt nema einu sinni viđ hverja frétt.)

Taugarnar, líkamlegur styrkur og markvarslan

Ţađ er greinilegt ađ taugarnar eru ađ fara illa međ okkar menn.  Ótrúlegri sendingafeilar trekk í trekk.  Nokkuđ sem ekki hefur sést hingađ til.  Síđan eru Frakkarnir einfaldlega líkamlega sterkari (ţó ótrúlegt sé) en viđ.  Jafnvel Róbert er eins og peđ í höndum ţeirra.  Loks er ţađ markvarslan, eđa eigum viđ ađ segja hvernig viđ skjótum í Omeyer.  Hér er á ferđinni enn einn markmađurinn sem ţarf ađ skjóta upp á.

Ég hef fulla trú á ađ viđ vinnum ţetta upp, en ţá verđum viđ ađ fćkka tćknifeilunum og stoppa í gatiđ í vörninni.

 

Áfram Ísland.


mbl.is Ísland í 2. sćti á ÓL
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband