20.8.2008 | 13:00
Kórea - Spánn 23 - 29 (13-14) Leik lokið
Hér kemur seinni hálfleikur, en annars er leikurinn í beinni í sjónvarpinu (RÚV). Ég missti af fyrrihálfleik þannig að ég veit ekki hvernig leikurinn hefur þróast. (Það er víst búið að vera jafnt á öllum tölum.)
Við skulum vona að leikurinn haldist jafn og fari helst í tvöfalda framlengingu, svo sigurvegarinn komi úrvinda til leiks gegn okkur á föstudag.
Kórea -Spánn 13-14, 14-15, 15-16, 16-16, 17-17, 17-19 (Tveggja marka munur í fyrsta skipti í leiknum), 17-21, 17-22, 17-23 (sex mörk Spánverja í röð), 18-25, 19-26, 20-27, 22-28, 23-29
Dæmigert lið frá Kóreu. Spilar vel í fyrstu 4 leikjunum og síðan er allt loft úr þeim. Hversu oft höfum við ekki séð þetta áður?
Undanúrslit:
Ísland - Spánn
Króatía - Frakkland
Leikir um 5. - 8. sæti
Kórea - Pólland
Danmörk - Rússland
Íslendingar mæta Spánverjum í undanúrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 28
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 210
- Frá upphafi: 1681211
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hallelúja!
Þórður Þórðarson, 20.8.2008 kl. 13:17
Ég mun missa af föstudagsleiknum. Hverjar ætli líkurnar séu að við komumst í úrslit, eða allavega vinnum einhvern málm?
Villi Asgeirsson, 20.8.2008 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.