8.8.2008 | 14:00
Enn og aftur óheppileg tímasetning
Það er alveg með ólíkindum hvað sumir geta verið óheppnir með tímasetningar. N1 er rétt búið að tilkynna hækkun, þegar olíuverð hrapar um 2 USD bara si svona. Breytingin frá upphafi dags er hátt í 3 USD, en þetta á náttúrulega eftir að sveiflast í dag eins og aðra daga þannig að í lok dags gæti hafa orðið hækkun upp á 3 USD.
Eldsneyti hækkar í verði hjá N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 1680019
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þegar þetta er ritað hefur dregið helling úr hækkun dollarans. Aðeins 1,1%hækkun í dag.
Það var einmitt útskýring talsmanns N1 að hækkun dollarans um 3% í dag væri að búa til þessa hækkun.
Aftur á móti hefur heimsmarkaðsverðið lækkað um rúm 3% í dag og því ættu þessir sérfræðingar, ef þeir eru samkvæmir sjálfum sér, að draga þessa hækkun til baka og lækka um 2 krónur í viðbót.
Hvað ætli það séu miklar líkur á að við sjáum það gerast.
Balsi (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 15:49
Mér sýnist sem menn hafi verið einstaklega óheppnir með þess ákvörðun. Á einhverjum öðrum degi hefði þetta gengið upp. Nú er bara spurning hvort N1 dragi hækkunina til baka.
Marinó G. Njálsson, 8.8.2008 kl. 16:34
Svona í ljósi þess að hin félögin eru ekki búin að hækka, finnst mér nú líklegt að þeir dragi þessa hækkun til baka. Það er samt líklegt að þeir bíði með það þangað til á morgun til að ná inn nokkrum auka krónum fyrir helgina.
Balsi (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 17:02
Kannski þetta endi nú með því að Geir Harði rumski og reisi andlitið upp úr súpudiskinum?
Árni Gunnarsson, 8.8.2008 kl. 17:18
N1 er búið að lækka aftur. Sjá þess frétt mbl.is
Marinó G. Njálsson, 8.8.2008 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.