Leita í fréttum mbl.is

Hvaða stóru lið voru heppin?

Ég veit ekki hvernig lið eru skilgreind sem stór í þessari frétt, en venjan hefur verið að tala um það séu lið frá Englandi, Spáni og Ítalíu, sem eiga 4 lið í Meistaradeildinni og síðan Þýskalandi og Frakklandi, en þessi lönd eiga 3 lið í keppninni.  Af liðum frá þessum löndum mæti Liverpool nokkuð sterkum andstæðingi, Arsenal mæti mjög sterkum andstæðingi, Schalke og Atletico Madrid mætast, Fiorentina leikur gegn Slavia Prag sem spilaði í riðlakeppni Meisaradeildarinnar sl. vetur.  Þá eru eftir Barcelona sem virðist sleppa vel og Marseille.  Hugsanlega er hægt að segja að Standard Liege sé léttur andstæðingur fyrir Liverpool, en að halda því fram að FC Twente sé léttur andstæðingur er út í hött.  FC Twente varð í 2. sæti í Hollensku deildinni í vor og vann auk þess Ajax í úrslitum umspil um Meistaradeildarsæti.

Ég veit ekki í hverju heppnin fólst, nema að ekkert þessara liða þarf að fara til Tyrklands og aðeins eitt þeirra mætir FC Twente og annað mætir Atletico Madrid.


mbl.is Stórliðin höfðu heppnina með sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johnny Bravo

Ég held að það sé átt við að Juventus, Fiorentina, Barca hafi ekki dregist gegn Liverpool eða Arsenal.

Atletico og Schalke eru ekki beint stórlið, bara svona milli-stórlið.

En þetta hefði átt að vera

Atletico mætir Schalke: Stórliðin heppin. 

Johnny Bravo, 1.8.2008 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 1680023

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband