1.8.2008 | 11:07
Hvaða stóru lið voru heppin?
Ég veit ekki hvernig lið eru skilgreind sem stór í þessari frétt, en venjan hefur verið að tala um það séu lið frá Englandi, Spáni og Ítalíu, sem eiga 4 lið í Meistaradeildinni og síðan Þýskalandi og Frakklandi, en þessi lönd eiga 3 lið í keppninni. Af liðum frá þessum löndum mæti Liverpool nokkuð sterkum andstæðingi, Arsenal mæti mjög sterkum andstæðingi, Schalke og Atletico Madrid mætast, Fiorentina leikur gegn Slavia Prag sem spilaði í riðlakeppni Meisaradeildarinnar sl. vetur. Þá eru eftir Barcelona sem virðist sleppa vel og Marseille. Hugsanlega er hægt að segja að Standard Liege sé léttur andstæðingur fyrir Liverpool, en að halda því fram að FC Twente sé léttur andstæðingur er út í hött. FC Twente varð í 2. sæti í Hollensku deildinni í vor og vann auk þess Ajax í úrslitum umspil um Meistaradeildarsæti.
Ég veit ekki í hverju heppnin fólst, nema að ekkert þessara liða þarf að fara til Tyrklands og aðeins eitt þeirra mætir FC Twente og annað mætir Atletico Madrid.
Stórliðin höfðu heppnina með sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1681248
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég held að það sé átt við að Juventus, Fiorentina, Barca hafi ekki dregist gegn Liverpool eða Arsenal.
Atletico og Schalke eru ekki beint stórlið, bara svona milli-stórlið.
En þetta hefði átt að vera
Atletico mætir Schalke: Stórliðin heppin.
Johnny Bravo, 1.8.2008 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.