13.7.2008 | 23:13
Rangárvellir undir Eyjafjöllum!
Ţađ er grein í Morgunblađinu í dag undir fyrirsögninni Völvan í höllinni. Ţar er talađ viđ Guđrúnu Hjörleifsdóttur, en hún dvelur um ţessar mundir sem ráđskona í húsi bróđur míns og mágkonu ađ Lambafelli undir Eyjafjöllum. Ţetta er áhugaverđ grein og vil ég benda fólki á ađ lesa hana, ţó ekki vćri fyrir annađ en ađ Guđrún les í tarotspil um efnahagsástand nćstu mánuđi. Mig langar ađ gera eina athugasemd viđ ţessa annars ágćtu grein Guđrúnar Guđlaugsdóttur. Hún segir á einum stađ: ,,Lambafell er miđsvćđis á Rangárvöllum.." Ţetta er náttúrulega ekki rétt, ţar sem Rangárvellir er eins segir á vefnum South.is:
Sveit milli Rangánna, auk ţess sem nokkrir bćir austan Eystri-Rangár og sunnan Ţverár teljast til Rangárvalla. Sveitin er öll flatlend og hćkkar lítiđ fyrr en kemur upp fyrir byggđina. Efri hluti Rangárvalla er ţakinn samfelldri hraunbreiđu sem ađ mestu er blásin og sandorpin.
Samkvćmt ţessu ná Rangárvelli frá Ytri-Rangá, sem m.a. rennur framhjá Hellu, ađ Eystri-Rangá, ţar sem veiđihús og hótel eru rétt hjá ţjóđveginum og síđan norđur eftir í átt ađ Heklu. Ég kann nú ekki ađ nefna allar sveitirnar sem eru austan Rangárvalla, en ég ţekki ţó Landeyjar og Fljótshlíđ. Landeyjar liggja ađ Eyjafjöllum, en Eyjafjöll eru (samkvćmt South.is):
Sveitin undir Eyjafjöllum. Liggur hún sunnan og vestan undir fjallgarđinum. Ţar er marflöt slétta frá sjó og upp ađ snarbrattri hamrahlíđ og hefur ţađ land allt fyrr veriđ undir sjó. Markarfljót rennur fram um vestanverđ Eyjafjöll. Hólmabćir eru vestan ţess...Sveitin skiptist skammt austan viđ bćinn Varmahlíđ í Vestur- og Austur- Eyjafjöll.
Ef mig misminnir ekki, ţá eru mörkin milli Vestur- og Austur-Eyjafjalla áđur en komiđ er ađ Ásólfsskála. Lambafell er svo í nćsta dal fyrir austan Ásólfsskála, ţannig ađ Lambafell er ekki bara í Eyjafjallasveit, heldur heyrir bćrinn undir Austur-Eyjafjöll og er líklegast um 40 kílómetra fyrir austan eystri mörk Rangárvalla. Ţađ er ţví viss bjarnargreiđi ađ fjalla um ţetta fallega hús ađ Lambafelli, en stađsetja ţađ síđan í kolrangri sveit. En bara fyrir ţá sem hafa áhuga á Lambafelli, ţá er bćrinn rétt austan viđ Ţorvaldseyri og beygt af ţjóđvegi nr. 1 á sama stađ og ekiđ er ađ Seljavallalaug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.