24.6.2008 | 18:34
Sýnir hvers konar rugl er í gangi
Loksins hafa bankarnir gert það sem þeir áttu að gera fyrir löngu, þ.e. sanna það fyrir heiminum að skuldatryggingaálagið er ekki í neinu samræmi við raunveruleg kjör á markaði. Nú er bara að sjá hvort Seðlabankinn og hinir viðskiptabankarnir fylgi ekki í kjölfarið. (Og svo er aldrei að vita nema krónan braggist.)
Til hamingjum með þetta, Kaupþing.
Kaupþing fær milljarða að láni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 276
- Frá upphafi: 1680564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Akkúrat, og þetta er á sama tíma og Hreiðar Már kallar innkomu ríkisins "ömurlega" :).
Kaupþing á ekki eftir að þiggja neitt frá ríkinu varðandi ríkistryggð lán, mun gera þetta allt sjálft og solo. Enda er bankinn orðinn meðalstór evrópskur banki.
Sigurjón Sveinsson, 24.6.2008 kl. 20:28
Jiiiibbbbiiiii það finnst einhver sem vill lána okkur!!!!! Kreppunni er aflýst....,? Auðvitað getum við lánað okkur frá veruleikanum, ....við borgum lánin með VISA raðgreiðslum og raðgreislurnar með öðru korti. .....
Þvílíkt rakalaust bull, sanna fyrir heiminum að við getum tekið lán,... haha.... Við erum lítið hagkerfi og það veit enginn af okkur. Það eru engir erlendir fjárfestar á íslenska hlutabréfamarkaðnum enda er hann lítill og einkennist af krosseignatengslum, kunningjaskap og innherjaviðskiftum enda er ekkert/sáralítið eftirlit í gangi að mér virðist. Ekki einn einasti maður eða kona hefur verið dæmdur, ákærður eða grunaður um slíkt að mér vitandi.
Lán er ekki lausnin á efnahagsvandanum ...... Veruleikafyrrt umræða að mínu viti, það sem heldur uppi krónugengu er geysilega hátt vaxtastig, að taka þann tappa mun valda hruni í krónugenginu. Erfitt er að vita raungengi krónunnar en kanski er það núna en ég held að það eigi eftir að falla mikið meira. Það er grundvallaratriðið að koma á jafnvægi í rekstri ríkisins. Partíið er búið og lendingin verður hörð.
Gunnar (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 21:01
Bankarnir verða í nokkuð góðum málum ef útlánatöp þeirra verða undir 3% og ef við verðum ekki fyrir barðinu á okkar eigin undirmálslánakreppu og ef erlendir hlutabréfamarkaðir hætta að hrynja að ekki sé minnst á okkar eigin markað og ef verðtrygging og hrynjandi króna setja ekki fjárfestingar þúsunda "underwater". Því miður eru líkurnar á að öll þessi ef gangi eftir - alls engar. Öll heimsins afneitun fær því ei breytt.
Baldur Fjölnisson, 24.6.2008 kl. 21:25
Víst Kaupþing á svona auðvelt með lán ætti
þá ekki að vera auðvelt að taka stöðu með krónunni
með framvirkri sölu gjaldeyris og njóta vaxtarmunarins.
Nei það fæst ekki það er bara boðið vaxtarmunur sem
endurspeglar skuldartryggingarálagið enda hentar það
ekki gengis markmiði Kaupþingsmanna að menn taki stöðu
með krónunni.
IP (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 22:20
Gunnar, það er nauðsynlegt að hrósa þegar vel er gert, þó svo að biðin hafi ekki verið síður löng eftir alvöru aðgerðum frá bönkunum og frá Seðlabanka og ríkisstjórn.
Baldur, ég nefndi um daginn í einhverri athugasemd þetta með íslensku undirmálslánin. Ég er sammála að þetta getur snúist út í það.
Marinó G. Njálsson, 25.6.2008 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.