Leita í fréttum mbl.is

Metútflutningur

Ţađ er forvitnilegt ađ sjá ţessar bráđabirgđatölur um innflutning og útflutning.  Ţađ ánćgjulega er ađ jöfnuđur er ađ nást á vöruskiptum viđ útlönd.  Ađeins fjórum sinnum á síđustu 5 árum hefur vöruskiptajöfnuđurinn veriđ jákvćđur og ađeins einu sinni sem nokkru nemur (í nóvember á síđasta ári). 

Ef reynt er ađ bera ţessar tölur saman viđ síđasta ár, ţá virđist sem innflutningur hafi aukist lítillega á föstu gengi, en ţađ sem er mest um vert ađ útflutningur hefur aukist um rúm 40% á milli ára á föstu gengi.  En ţađ sem er kannski merkilegast er ađ 39,3 milljarđar kr. er metútflutningur í krónum taliđ.  Ţađ er aukning um rúmlega 3 milljarđa frá fyrra meti sem sett var í nóvember í fyrra.  Ţessar tölur skekkjast eitthvađ, ef eldri talan er fćrđ upp miđađ viđ gengiđ í maí.

En betur má ef duga skal.  Innflutningur hefur ennţá ekki dregist saman sem nokkru nemur í krónum taliđ, ţó svo ađ mjög líklega hafi dregiđ úr umfangi hans. Sé litiđ framhjá krónutölu verđmćtis innflutnings, ţá er ekki laust viđ ađ greina megi viđsnúning sem lýsir sér í minni eftirspurn eftir innfluttum vörum.  Ţetta eru kannski ekki stórar tölur, en miđađ viđ ađ gengiđ hefur veikst um nćrri 20% ţađ sem af er árinu, ţá er samdráttur í magni ţess meiri. 


mbl.is Nánast enginn halli á vöruskiptum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband