Leita í fréttum mbl.is

Íţróttamađur ársins - tćkifćri ađ kjósa konu

Ég hjó eftir ţví í íţróttafréttum Bylgjunnar kl. 8:30 í morgun, ađ formađur samtaka íţróttafréttamanna og Heimir Karlsson telja ađ kjör íţróttamanns ársins verđi mjög vandasamt, ţar sem enginn íţróttamađur hafi virkilega skarađ fram úr í ár.  Ég verđ ađ mótmćla ţessari fullyrđingu ţeirra félaga. 

Ţađ getur vel veriđ ađ enginn fótbolta- eđa handboltastrákur hafi skarađ fram úr, en tvćr fótboltastelpur stóđu sig frábćrlega, ţ.e. Margrét Lára Viđarsdóttir og Ásthildur Helgadóttir.  Margrét Lára bćtti markamet í íslenskum fótbolta sem enginn taldi ađ hćgt vćri ađ bćta og stóđ sig frábćrlega bćđi međ liđi Vals og íslenska landsliđinu.  Ţó Ásthildur hafi meiđst í vor og síđan orđiđ ađ leggja skóna á hilluna, ţá fer ekkert á milli mála ađ frammistađa hennar á fyrri helmingi ársins skipar henni í hóp bestu knattspyrnumanna landsins.  Hún var máttarstólpi eins besta liđsins í sterkustu deildarkeppni kvenna í heiminum, ţar sem hún var iđulega borin saman viđ Mörtu frá Brasilíu sem í vikunni var kjörin knattspyrnukona ársins 2007 af fyrirliđum og ţjálfurum kvennalandsliđa.  Bćđi Margrét Lára og Ásthildur hafa skarađ fram úr í íţrótt sinni á árinu og hafa náđ lengra en nokkur karlkyns "boltastrákur" hefur náđ, hugsanlega ađ undanskyldum Eiđi Smára, ţegar Chelsea lék til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu um áriđ.

Og ef litiđ er út fyrir ţessar tvćr boltaíţróttirnar, ţá má nefna ađ Jón Arnór Stefánsson er ađ standa sig frábćrlega í bćđi ítölsku deildinni og meistaradeild Evrópu í körfubolta og hefur frammistađa hans ţar sett hann aftur á radar forráđamanna liđa í NBA keppninni í Bandaríkjunum.  Birgir Leifur Hafţórsson hefur náđ virkilega góđum árangri í Evrópumótaröđinni í golfi, ţó svo ađ honum hafi ekki tekist ađ forđast úrtökumótin.  Hann vann eitt slíkt mót međ miklum yfirburđum.  Ég efast um ađ nema kannski í mesta lagi tveir af núverandi landsliđsmönnum Íslands í handbolta og fótbolta hafi náđ lengra en Birgir Leifur í íţrótt sinni, ţ.e. Eiđur Smári og Ólafur Stefánsson.

Ef viđ horfum til fleiri kvenna, ţá höfum viđ eignast nýja sunddrottningu, Ragnheiđi Ragnarsdóttur, sem varla má stinga sér í laugina án ţess ađ setja nýtt Íslandsmet.   Nú Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona, hefur unniđ alţjóđleg badmintonmót og er sem stendur í Ólympíusćti.  Svo er ţađ hún Fríđa Rún Einarsdóttir, sem varđ Norđurlandameistari í öllum áhöldum og í fjölţraut á Norđurlandamóti unglinga í fimleikum fyrst íslenskra fimleikamanna.  Ţađ er kannski ekki venjan ađ taka unglingameistara í vali á íţróttamanni ársins, en í kvennafimleikum ţá eru margar af bestu fimleikakonum heims um eđa undir 20 ára.

Ég skora á íţróttafréttamenn ađ velja einhverja íţróttakonu úr föngulegum hópi afrekskvenna, í stađinn fyrir ađ velja skásta fótbolta- eđa handboltastrákinn.  Nú er tćkifćri ađ sýna ţjóđinni ađ ţiđ veljiđ ekki íţróttamann ársins út frá vinsćldum heldur frammistöđu á árinu.  Vissulega gerđu fótbolta- og handboltastrákarnir sitt besta, en Margét Lára, Ásthildur Helgadóttir, Ragnheiđur Ragnarsdóttir, Ragna Ingólfsdóttir og Fríđa Rún Einarsdóttir sköruđu fram úr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hróđmar Vésteinn

Af hverju ađ kjósa konu ţegar karlar eru betri í íţróttum?

Hróđmar Vésteinn, 19.12.2007 kl. 21:45

2 Smámynd: Hróđmar Vésteinn

Kvenna fótbolti er ömurlegur og enginn nennir ađ horfa á

Hróđmar Vésteinn, 19.12.2007 kl. 21:46

3 Smámynd: Snorri Örn Arnaldsson

Ţetta eru góđir punktar hjá ţér, ţú minnist á Jón Arnór og ég fullyrđi ţađ ađ af karlpeningnum ţá er hann sá boltíţróttamađur sem hefur stađiđ sig best á ţessu íţróttaári.  Ég held ađ Íslendingar geri sér almennt ekki grein fyrir ţví hversu stór körfuboltinn er í Evrópu, en á heimsvísu er körfuboltinn ein stćrsta íţrótt ţessarar jarđkringlu.  Evrópumenn eiga núverandi heimsmeistara (Spánverjar) og deildirnar í Evrópu eru ekki fjarri NBA deildinni í styrkleika.

Snorri Örn Arnaldsson, 19.12.2007 kl. 22:10

4 identicon

Svo má nú ekki gleyma hestaíţróttinni, en Ţorsteinn Guđmundsson íţrótta"fréttamađur" segir í einhverju blađaviđtali, ađ hann skilji ekki hversvegna Landssamband Hestamanna sé ađili ađ Íţróttasambandi Íslands. Ég set "fréttamađur" í gćsalappir, ţví hann er sko ekki fréttamađur fyrir fimm aur ef hann hefur ekki tekiđ eftir öllu ţví sem hefur veriđ í gangi í hestaíţróttinni, td nokkrir heimsmeistaratitlar síđasta sumar í Hollandi. Ađ öđrum knöpum landsliđsins ţar ólöstuđum, ţá hefđi td Ţórarinn Eymundsson, veriđ vel ađ titlinum "íţróttamađur ársins" kominn. Tveir heimsmeistaratitlar eru bara brot af frábćrum árangri Ţórarins síđasta áriđ. Ţađ sem ég skil ekki er hvers vegna mađurinn (Ţorsteinn) lćtur ţessi orđ út úr sér, ađ hestaíţróttin sé ekki íţrótt, ţar sem hún er 3 fjölmennasta íţróttin á Íslandi, á eftir fótbolta og golfi. Ţetta val hjá ţessum svokölluđu fréttamönnum, binst nánast eingöngu viđ fótbolta, ţannig ađ mađur getur nú alveg hćtt ađ taka mark á ţessu. Afhverju skíra ţeir ţetta ekki bara Boltaíţróttamann ársins?

karen (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 18:59

5 identicon

Afsakiđ, "frétta"mađurinn sem ég tala um ađ ofan er ađ sjálfsögđu Gunnarsson, en ekki Guđmundsson. Allt annađ stendur.

karen (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 19:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 1

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband