Leita í fréttum mbl.is

Holur 9, 10 og 14 voru dýrkeyptar

Mjög góður árangur hjá Birgi Leif og sýnir að hann er ekki langt frá því að vera á meðal þeirra bestu.  Það má segja að þrjár holur (9, 10 og 14) hafi eyðilagt allt fyrir honum, en hann fékk samtals +11 á þessum holum.  Þar af eru tvær þeirra par 5 holur.  Önnur þeirra reyndist mönnum almennt erfið í dag, þ.e. hola 9, en Birgir skar sig alveg úr varðandi hina og tapaði 4 höggum á flesta keppinauta sína þar.
mbl.is Sviptingar hjá Birgi í Madrid
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mummi Guð

..en er þetta ekki munurinn á Birgi Leif og þeim bestu. Þeir bestu klikka ekki svona.

Mummi Guð, 14.10.2007 kl. 21:34

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Jú, þeir klikka líka svona.  Málið er að þeir hafa efni á því fjárhagslega.  Bara í FedEx úrslitakeppninni um daginn voru sumir af bestu kylfingar í heimi að fara holur á +4, +5 og +6.

Marinó G. Njálsson, 14.10.2007 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband