21.7.2007 | 11:57
Hćkkun húsnćđisverđs í Bretlandi
Á vef BBC er ađ finna frétt undir fyrirsögninni ,,Land 'no cure for housing crisis'". Í fréttinni greinir m.a. frá rannsókn á húsnćđisverđi, nýbyggingum og lóđaframbođi síđustu 10 ár í Englandi. Niđurstöđur rannsóknarinnar er ađ frambođ byggingarlands hefur lítil áhrif á verđ húsnćđis. Stćrstu áhrifavaldarnir eru hćrri laun og betri veđlán. Skyldi ţetta líka vera helsta ástćđan hér á landi, en ekki lóđaskortur eins og haldiđ var fram fyrir 2 - 3 árum?
Ţađ skal tekiđ fram ađ rannsóknin var framkvćmd fyrir samtök til verndar ţreifbýli í Englandi í tilefni af ţví ađ stjórnvöld í Bretlandi vilja slaka á kröfum til skipulagsferlisins, ţegar ljóst ţykir ađ uppbygging nýrra svćđa hefur engin áhrif á nćstu nágranna. Ţetta vilja samtökin alls ekki, ţar sem ţađ ýti byggingaverktökum út í ađ hefja framkvćmdir á grćnum svćđum í stađ brúnna svćđa, eins og ţađ er kallađ.
Viđbót:
Önnur frétt á BBC í dag fjallar um kunnuglegt vandamál hér á landi, ef kalla má ţađ vandamál. Enski seđlabankinn vill gjarnan taka hćkkun húsnćđisverđs inn í vísitölu, enda sé afborgun húsnćđislána líklega stćrsti útgjaldaliđur húseigenda. Umrćđan er komin upp núna, ţar sem hagfrćđingar deila um hvort Englandsbanki eigi ađ hćkka stýrivexti til ađ halda aftur af verđbólgunni.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt 14.12.2007 kl. 14:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.3.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 1673421
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- IT Governance Ltd. Einn stađur fyrir allt vegna stjórnunar upplýsingatćkni
- ISO 27001
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
- Fjármálaeftirlit
- Póst- og fjarskiptastofnun
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.