Leita í fréttum mbl.is

Hćkkun húsnćđisverđs í Bretlandi

Á vef BBC er ađ finna frétt undir fyrirsögninni ,,Land 'no cure for housing crisis'".  Í fréttinni greinir m.a. frá rannsókn á húsnćđisverđi, nýbyggingum og lóđaframbođi síđustu 10 ár í Englandi.   Niđurstöđur rannsóknarinnar er ađ frambođ byggingarlands hefur lítil áhrif á verđ húsnćđis.  Stćrstu áhrifavaldarnir eru hćrri laun og betri veđlán.  Skyldi ţetta líka vera helsta ástćđan hér á landi, en ekki lóđaskortur eins og haldiđ var fram fyrir 2 - 3 árum?

Ţađ skal tekiđ fram ađ rannsóknin var framkvćmd fyrir samtök til verndar ţreifbýli í Englandi í tilefni af ţví ađ stjórnvöld í Bretlandi vilja slaka á kröfum til skipulagsferlisins, ţegar ljóst ţykir ađ uppbygging nýrra svćđa hefur engin áhrif á nćstu nágranna.  Ţetta vilja samtökin alls ekki, ţar sem ţađ ýti byggingaverktökum út í ađ hefja framkvćmdir á grćnum svćđum í stađ brúnna svćđa, eins og ţađ er kallađ.

Viđbót:

Önnur frétt á BBC í dag fjallar um kunnuglegt vandamál hér á landi, ef kalla má ţađ vandamál.  Enski seđlabankinn vill gjarnan taka hćkkun húsnćđisverđs inn í vísitölu, enda sé afborgun húsnćđislána líklega stćrsti útgjaldaliđur húseigenda.  Umrćđan er komin upp núna, ţar sem hagfrćđingar deila um hvort Englandsbanki eigi ađ hćkka stýrivexti til ađ halda aftur af verđbólgunni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1673421

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband