8.3.2007 | 15:58
Gagnstætt öllum venjum
Það er gagnstætt öllum venjum, úrskurðum og dómum um firmanöfn að það sé leyfilegt að nota heiti sem eru nánast eins. Aðilinn sem hefur verið á undan að skrá firma sitt eða er með lengri hefð fyrir notkun þess, hefur undantekningarlaust haft réttinn sinn meginn. Það er með ólíkindum að ISNIC skuli vera svo gírugt að það geri svona alveg burt séð frá því hvort að það hafi réttinn til þess. Erlendis hafa lén meira að segja verið tekinn af þeim sem höfðu skráð þau eða þeim verið lokað vegna þess að augljóst var að viðkomandi var að misnota lénið. Íslandsgátt hefur augljóslega réttinn sín meginn og ég get ekki séð að Netvistun ehf. getin nokkuð mótmælt. Þeir gætu aftur á móti mótmælt ef einhver aðili reyndi að markaðsetja vefsíður með slóðum netsvistun.is, nettvistun.is o.s.frv. þar sem verið væri að bjóða sömu þjónustu og á netvistun.is. Það er, í mínum huga, augljóst að með því að markaðsetja ísland.is sem síðu væri Netvistun að valda ruglingi. Síðan má spyrja hvað ætlaði Netvistun að gera við lénið ísland.is þegar fyrirtækið mjög líklega vissi að island.is var skráð lén.
![]() |
Netvistun á Ísland en forsætisráðuneytið Island |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.3.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1673443
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- IT Governance Ltd. Einn staður fyrir allt vegna stjórnunar upplýsingatækni
- ISO 27001
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
- Fjármálaeftirlit
- Póst- og fjarskiptastofnun
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.