Leita í fréttum mbl.is

Launaţróun lánţega LÍN neikvćđ um 1,77% áriđ 2011, en launavísitala hćkkađi um 9,1%

Á visir.is er frétt um afskriftarţörf Lánasjóđs íslenskra námsmanna.  Hún hefur aukist gríđarlega ađ ţví virđist af ţremur ástćđum.  Fyrsta er nýtt reiknilíkan, önnur er neikvćđ launaţróun áriđ 2011 og ţriđja er breytt samsetning og hegđun lántaka.  Mig langar ađ fjalla um ţátt tvö.

Í frétt visir.is er rćtt viđ/vitnađ í Harald Guđna Eiđsson ţar sem hann segir:

Í fyrsta lagi breyttum viđ forsendum reiknimódels sjóđsins. Ţćr eru endurskođađar reglulega. Ţetta er einskiptisađgerđ sem útskýrir tćplega fjóra milljarđa króna af ţessari hćkkun á framlagi. Í öđru lagi eru áhrif af ţví ađ launaţróun lánţeganna, eđa greiđenda námslána, var neikvćđ á árinu um 1,77 prósent. Vegna verđbólgu og verđbóta hćkkuđu hins vegar námslánin. Ţetta er líka svolítiđ stór ţáttur í ţessu.

Ţriđja atriđiđ er breytt samsetning og hegđun lántaka. Fólk er almennt lengur í námi. Margir fóru til dćmis aftur í nám eftir hruniđ en voru kannski međ námslán fyrir. Ţá hćkkađi fall krónunnar lán ţeirra sem stunda háskólanám erlendis í krónum taliđ. Ţađ er ţví sístćkkandi hópur sem er komin međ svolítiđ há lán og líkurnar á ţví ađ ţau endurgreiđist ađ fullu verđa minni. 

Lántakar hjá LÍN eru um 50.000 samkvćmt upplýsingum í ársskýrslu 2010-2011, um 20.000 virkir lántakar og um 30.000 greiđendur.  Haraldur Guđni segir ađ launaţróun ţessara um 30.000 hafi veriđ neikvćđ um 1,77% áriđ 2011!

Skođun ţá hvađ Hagstofan segir um launaţróun:

Í janúar 2012 var 12 mánađahćkkun launavísitölu 9,1%

Lántakar LÍN eru ađ stórum hluta langskólagengiđ fólk, sem ćtti ađ mynda sérfrćđingastétt ţjóđarinnar og ţar međ millistétt og efri millistétt ţjóđarinnar.  Samkvćmt Haraldi, ţá er ţađ reynsla LÍN ađ laun ţeirra hafi lćkkađ um 1,77% milli 2010 og 2011 međan Hagstofan segir ađ launavísitalan hafi hćkkađ um 9,1% frá janúar 2011 til janúar 2012.  Hér munar svo miklu ađ nauđsynlegt er ađ fá skýringu á ţessum mun.  Ekki er hćgt ađ segja ađ ţessi hópur hafi bara ekki hćkkađ eins mikiđ og ađrir, ţví ţađ ţýđir einnig ađ ađrir hópar hafa hćkkađ verulega umfram 9,1%.

Mig langar ađ fá ađ vita hvernig standi á ţessum gríđarlega mun á tölum LÍN um launaţróun greiđenda sinna og útreikningum Hagstofunnar á hćkkun launavísitölu.  Í mínum huga geta ekki báđar tölurnar veriđ réttar.  Svo einfalt er ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1680091

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband