Leita í fréttum mbl.is

Öllum brögđum beitt

Nú vćri fróđlegt ađ vita hverjir voru svona svakalega heppnir ađ losna viđ hlutabréf sem urđu verđlaus nokkrum dögum síđar og skuldabréf sem féllu niđur í ekki neitt í virđi.  Hugsanlega hefur ekkert grunsamlegt átt sér stađ, en einhvern veginn grunar mig ađ einhver í innsta hring hafi notiđ góđs af ţessu.

Ekki á ég von á ţví ađ ţessi peningar fáist til baka frekar en neitt annađ sem tekiđ var út úr bönkunum međ vafasömum hćtti.  Afskriftir upp á milljarđa tugi hjá fólki og fyrirtćkjum í elítunni, međan almenningur fćr ađ éta ţađ sem úti frýs til viđbótar viđ ađ greiđa niđur 1.350 milljarđa skuldir ríkissjóđs.  Ég verđ ađ viđurkenna ađ mér verđur alltaf illt í maganum, ţegar ég les svona fréttir.


mbl.is Keyptu eigin bréf fyrir hrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

1.350 milljarđar = 2,7 km ţykkt seđlabúnt af 5000 kr. seđlum.

Alex (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 15:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband