24.6.2010 | 10:03
Leiđrétting höfuđstóls gengistryggđra lána er ţegar inni í bókum bankanna, ekki vextirnir
Í fćrslu sem ég skrifađi í gćrkvöldi (sjá Ertu ađ segja satt, Gylfi? Gögn Seđlabankans gefa annađ í skyn.) skođađi ég tölur Seđlabankans um útlán bankanna. Ţar kemur fram ađ í lok 3. ársfjórđungs 2008 voru innlend gengisbundin útlán bankakerfisins til fyrirtćkja, eignarhaldsfélaga og einstaklinga um 2.800 milljarđar kr. Stađa ţessara útlán í lok árs 2008 var um 1.186 milljarđar, ţ.e. hafđi lćkkađ um 58%. Í lok síđasta árs stóđu lánin í 880 milljörđum í bókum bankanna Ţrátt fyrir ţađ voru ţau lán sem voru undir rukkuđ ađ fullu međ ţeirri gengishćkkun sem hafđi orđiđ . 880 milljarđar voru međ öđrum orđum rukkađir sem ţeir vćru hátt í 3.000 milljarđar (ađ teknu tilliti til veikingar krónunnar).
Nú falla ekki öll lán af ţessum undir dóm Hćstaréttar. Gerum ráđ fyrir ađ öll lán heimilanna geri ţađ og helmingur lána fyrirtćkja og eignarhaldsfélaga. Ţađ gerir ţá rúmlega 490 milljarđar á bókfćrđu verđi eđa um 1.700 milljarđar eins og lánin eru innheimt. Bókfćrđa verđiđ er líklegast eitthvađ undir stöđu höfuđstóls án gengisbindingar, ţar sem inni í ţví er gert ráđ fyrir afskriftum og mögulegum endurgreiđslum. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég fć ekki séđ ađ ţađ kosti bankana nokkuđ ađ hlíta dómi Hćstaréttar, ţegar ţađ kemur ađ leiđréttingunni.
Ef frétt Viđskiptablađsins stenst, ţá eru bankarnir ađ taka sér dómsvald. Ţeir eru ađ neita ađ hlíta dómi ćđsta dómstóls landsins, eins og ţeir séu yfir dóm hans hafnir. Telji bankarnir ađ ţeir ráđi ekki viđ vaxtastig ţeirra lána sem ţeir (eđa forverar ţeirra) buđu upp á, ţá er leiđin ekki ađ taka fram fyrir hendur Hćstaréttar. Hún er ađ óska eftir samningum viđ hagsmunasamtök lántaka hvort sem ţau heita Hagsmunasamtök heimilanna, Samtök lánţega, Bćndasamtökin, Samtök atvinnulífsins, Alţýđusamband Íslands, Neytendasamtökin eđa talsmađur neytenda, svo ég nefni nokkra ađila. Taki fjármálafyrirtćkin einhliđa ákvörđun um ađ hlíta ekki dómi Hćstaréttar, ţá eru ţau ađ kalla yfir sig málsóknir og er ţađ virkilega ţađ sem ţau vilja eyđa tíma sínum og kröftum í á nćstu árum. Ég velti ţví líka fyrir mér hvort eigandi Landsbankans vilji ađ bankinn fari í stríđ viđ almenning. Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, sagđi viđ Pressuna í gćr ađ bankinn vilji friđmćlast og sćttast viđ fólkiđ. Ég vona ađ ţađ sé rétt, ţar sem ég hef óskađ, fyrir hönd Hagsmunasamtaka heimilanna, eftir fundi međ yfirstjórn Landsbankans um ţessi mál.
En aftur ađ kostnađi bankanna. Í mínum huga er ţađ kristal tćrt ađ ţađ mun ekki kosta bankana neitt ađ leiđrétta lánin í samrćmi viđ dóm Hćstaréttar. Ţađ er búiđ ađ gera ráđ fyrir ţví í bókum bankanna. Ţađ mun vissulega verđa erfitt fyrir bankana ađ standa undir vaxtakjörum samninganna, en ég segi bara: "Velkomnir í hópinn." Ţetta er ţađ sem almenningur og fyrirtćki hafa ţurft ađ búa viđ síđustu rúm tvö ár varđandi gengistryggđ lán og síđustu rúm 30 árin vegna verđtryggđra lána.
Afnám gengistryggingar kostar 100 milljarđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hjartanlega sammála hverju einasta orđi!
Guđmundur Ásgeirsson, 25.6.2010 kl. 04:09
Góđ fćrsla og flott innlegg, en ég get ekki séđ ađ Hagsmunasamtök Heimilana eđa Samtök lánţega hafi umbođ til ađ semja fyrir hendur allra skuldara.
Ég t.a.m. sćtti mig ekki viđ neitt annađ en ađ samningsvextir standi án verđtryggingar og ég er ţegar ađ vinna ađ ţví ađ senda kröfu á lánveitendur og undir ţađ búin ađ fara međ ţá kröfu fyrir dómstóla.
Ţegar sú krafa hefur veriđ dćmd fyrir dómstólum ţá er komiđ fćrdćmi sem bankarnir skulu hlíta.
Ţađ er ekkert um ađ semja dómstólar skera úr um ţetta ef bankarnir fallast ekki á ţá kröfu ađ standa viđ samningana ađ gengistryggingu undanskilinni.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 25.6.2010 kl. 13:03
Arnar, ég nefni nú nokkuđ marga ađra en bara HH og SL. HH ţykist ekki hafa umbođ frá öđrum en félagsmönnum til viđrćđna. Viđrćđur eru eitt og samningar annađ.
Marinó G. Njálsson, 25.6.2010 kl. 17:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.