Leita í fréttum mbl.is

Ertu ađ segja satt, Gylfi? Gögn Seđlabankans gefa annađ í skyn.

Gylfi Magnússon, efnahags- og viđskiptaráđherra, og Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, hafa fariđ mikinn í fjölmiđlum í dag viđ ađ verja hin ađframkomnu fjármálafyrirtćki fyrir hinum illa dómi Hćstaréttar og óţrjótandi grćđgi lántaka gengistryggđra lána fyrir réttlćti og sanngirni.  Hefur veriđ međ ólíkindum ađ hluta og lesa ţađ sem frá ţeim tveimur hefur komiđ.  Hrćđsluáróđri í takt viđ Rússagrýlu kaldastríđsáranna hefur veriđ helt yfir landslýđ, sem hlustar mismunandi agndofa á, enda ţykjast margir merkja ađ veriđ er ađ reisa kjarnorkuhelt byrgi í kringum aumingja, veslings fjármálafyrirtćkin og ađframkomna eigendur ţeirra.

Viđ skulum rifja upp, ađ Gylfi Magnússon sagđi sjálfur fyrir nokkrum dögum, ađ fjármálafyrirtćkin fćru létt međ ađ standa af ţér dóm Hćstaréttar, ţó hugsanlega fćru einhver tímabundiđ undir 16% mörk eiginfjárkröfu sem til ţeirra er gerđ.  En nú er komiđ nýtt hljóđ í strokkinn, enda hefur Gylfi efnt til ólöglegra samráđsfunda međ stjórnendum bankanna og passađi sig vandlega á ţví, ađ ţeir sem ekki eru jábrćđur vćru víđsfjarri.

En hvađ er hćft í ţeirri fullyrđingu Gylfa Magnússonar ađ almenningur fengi reikninginn, ef fjármálafyrirtćkin vćru neydd til ađ fara eftir dómi Hćstaréttar.  (Ég get ekki annađ en velt ţví fyrir mér hvađ stjórnvöld hefđu sagt, ef Litháarnir 5 sem dćmdir voru fyrir mansal fyrir ekki löngu hefđu velt ţví fyrir sér í marga daga hvernig ţeir ćttu ađ bregđast viđ fangelsisdómum yfir sér og fengiđ stuđning dómsmálaráđherra viđ ţví ađ komast sem léttast frá fangavistinni vegna ţess ađ hún hefđi íţyngjandi fjárhagsleg áhrif á ţá.)  Jćja, hvađ segja tölur Seđlabankans um hina ógnvćnlegu stöđu bankanna.

Fyrst tölur frá bönkunum sjálfum.  Samkvćmt ársuppgjöri bankanna ţriggja högnuđust ţeir um 80 milljarđa á síđasta ári.  Nam hagnađurinn 30% arđsemi eiginfjár.  Í uppgjöri Íslandsbanka kom fram, ađ bankinn hafi fćrt 11 milljarđa í sérstaka varúđarfćrslu, ţar sem AGS hafi bannađ bankanum ađ tekjufćra gengishagnađ sem varđ til á fyrri hluta síđasta árs.  Ástćđan var ađ ólíklegt ţótti ađ gengishagnađurinn innheimtist!  Ţessi 11 milljarđar voru nálćgt ţví ađ jafngilda helmingi af hagnađi bankans.  Ef líkt hefur veriđ međ hinum veslings bönkunum komiđ, ţá voru nálćgt ţví 36 milljarđar í ţađ heila fćrđir í varúđarfćrslu sem hefđu í eđlilegu árferđi bćst viđ hagnađ bankanna.  Arđsemi eiginfjár hefđi ţví orđiđ 45% og hagnađur um 116 milljarđar, ef AGS hefđi ekki beđiđ um ţessa varúđarfćrslu.

Nćst skulum viđ bera saman upplýsingar um eignasöfn bankanna fyrir og eftir hrun.  Heimildirnar eru excel-skjöl Seđlabanka Íslands međ tímaröđum yfir útlán.  Skođum eftirfarandi töflu:

Seđlabanki Íslands

   

Upplýsingasviđ

   
    

HAGTÖLUR SEĐLABANKANS

   
    

Flokkun útlána, markađsverđbréfa og víxla innlánsstofnana - tímarađir

    

M.kr

des.09

des.08

sep.08

    

Fyrirtćki

1.090.385

1.175.966

2.118.248

      Landbúnađur

11.373

12.743

21.775

      Fiskveiđar

155.639

155.245

209.970

      Námugröftur og iđnađur

229.495

232.701

354.298

         ţ.a. vinnsla landbúnađarafurđa

8.019

7.952

15.353

         ţ.a. vinnsla sjávarafurđa

98.742

102.386

200.252

      Veitur

14.796

15.741

40.734

      Byggingastarfsemi

97.725

97.066

183.355

      Verslun

130.731

156.122

315.592

      Samgöngur og flutningar

14.294

16.679

51.629

      Ţjónusta

436.332

489.667

940.895

Eignarhaldsfélög

306.183

436.556

1.702.795

Heimili

476.012

558.050

1.032.026

      ţ.a. íbúđalán

248.451

299.387

606.494

Óflokkađ

5.068

9.568

136.759

Niđurfćrslur

-105.649

-190.711

-105.068

Samtala

1.772.000

1.989.429

4.884.760

    
    

6   Gengisbundin skuldabréf

   

Fyrirtćki

670.968

799.916

1.441.289

      Landbúnađur

6.243

6.935

12.697

      Fiskveiđar

143.195

146.540

195.542

      Námugröftur og iđnađur

180.696

192.839

282.123

         ţ.a. vinnsla landbúnađarafurđa

5.235

5.534

11.353

         ţ.a. vinnsla sjávarafurđa

92.398

96.560

190.682

      Veitur

3.381

3.544

7.519

      Byggingastarfsemi

35.135

44.007

93.321

      Verslun

62.045

98.575

204.744

      Samgöngur og flutningar

4.493

5.437

36.568

      Ţjónusta

235.780

302.039

608.776

Eignarhaldsfélög

102.465

248.255

1.057.930

Heimili

105.269

135.570

271.950

      ţ.a. íbúđalán

40.505

57.994

107.553

Óflokkađ

1.073

2.353

59.012

Niđurfćrslur

   

Samtala

879.775

1.186.093

2.830.181

 

Efri hlutinn er heildar útlán bankakerfisins til fyrirtćkja, eignarhaldsfélaga og heimila og neđri hlutinn sýnir gengisbundna hluta útlánanna.  Aftasti dálkurinn sýnir stöđuna fyrir hrun, en sá í miđiđ fyrstu tölur yfir útlán nýju bankanna og loks sá fremsti er stađan ári síđar.  Ţetta eru merkilegar tölur. 

Ég hef bara áhuga á gengisbundnu lánunum.  Ţar sjáum viđ fyrst ađ heildarútlán í gengisbundnum skuldabréfum hefur fari úr 2.830 milljörđum í september 2008 niđur í 1.186 milljarđa í desember sama ár.  Munurinn er rúm 58%.  Samkvćmt upplýsingum í októberskýrslu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, ţá er mismunurinn sá afsláttur sem bankarnir fengu á flutningi innlendra lánasafna gömlu bankanna yfir í nýju bankana.  (Ég sýni ekki lán til erlendra ađila, enda urđu ţau ađ mestu eftir í gömlu bönkunum.)  Gengisvísitalan stóđ í 196,7 stigum  30. september 2008.  Hún stóđ í  216 stigum 31.12.2008 og 233 stigum 31.12.2009. Ţrátt fyrir talsverđa hćkkun gengisvísitölu, ţá hefur verđmćti eignasafna lćkkađ. Ef verđmćtiđ 30.9.2008 er framreiknađ miđađ viđ gengisvísitölu til hinna dagsetninganna, ţá fćst ađ 2.830 milljarđar eru orđnir 3.118 milljarđar 31.12.2008 og 3.364 milljarđar 31.12.2009.  Mismunurinn 31.12.2008 á uppreiknuđu verđi og bókfćrđu verđi er 1.932 milljarđar kr. og 2.484 milljarđar 31.12.2009.

Flestir sem eru međ lán hjá bönkunum hafa líklegast tekiđ eftir ţví, ađ höfuđstóll skulda ţeirra hefur veriđ reiknuđ upp ađ fullu á greiđsluseđlunum.  Ég hef talađ viđ mjög marga undan farna 17 mánuđi, bćđi vegna eigin skulda og fyrirtćkja.  Allir segja ţá sömu sögu:  Ţrátt fyrir ađ lánasöfn hafi veriđ fćrđ frá gömlu bönkunum til ţeirra nýju á verulegum afslćtti, ţá hefur gengisbundinn höfuđstóllinn sífellt hćkkađ!  Ţetta er í mikilli mótsögn viđ ţađ sem kemur fram í gögnum Seđlabankans.  Skýringin á ţessu getur bara veriđ ein:  Bankarnir fćra kröfur á viđskiptavini í bókum sínum á einhverju allt öđru gengi, en sýnt er á greiđsluseđlum.  Ţetta gengi er líklegast nćr ţví ađ vera á gengisvísitölunni 100 en 233 eins og gengisvísitalan stóđ um áramót.  Líklegast er ađ bankarnir skrái kröfur á gengi lántökudags í bókum sínum og eru ţví ţegar búnir ađ bregđast viđ dómi Hćstaréttar í bókhaldinu, ţó ţeir reyni allt til ađ fá sem mest út úr hverri einustu kröfu.  Ţess vegna var hagnađur bankanna jafnmikill og raun bar vitni ţrátt fyrir mikil vanskil lána.  Ţađ ţarf svo lítiđ til ađ fá hagnađ af gjalddagagreiđslu.

Ađ sjálfsögđu eru bankarnir búnir ađ fara í grimmar afskriftir hjá mörgum fyrirtćkjum.  Í flestum tilfellum hafa ţeir leyst fyrirtćkin til sín, en um leiđ hafa ţeir fćrt útistandandi kröfur niđur í viđráđanlega upphćđ, sem ađ öllu líkindum er í nánd viđ gengi á lántökudegi.

Hvert er ţá vandamál bankanna?  Jú, ţađ er fjármögnunin. Bankarnir eru nćr eingöngu fjármagnađir af innlánum og síđan eiginfjárframlagi.  Skođum innlán ţeirra samkvćmt tölum Seđlabankans:

Seđlabanki Íslands

   

Upplýsingasviđ

   
    

HAGTÖLUR SEĐLABANKANS

   
    

Innlánsstofnanir

   

Atvinnugreinaflokkun innlána - Tímarađir

  

M.kr

des.09

des.08

sep.08

Innlán, alls

1.660.069

1.704.222

3.123.293

Innlendir ađilar, alls (liđir 1-9)

1.580.424

1.600.881

1.413.423

1  Veltiinnlán í íslenskum kr.

449.234

492.500

400.298

2  Gengisb. veltiinnlán

37.670

29.803

26.951

3  Peningamarkađsreikningar

201.447

109.537

235.989

4  Óbundiđ sparifé

360.403

379.134

157.521

5  Verđtryggđ innlán

217.709

255.747

170.848

6  Orlofsreikningar

6.644

7.344

4.678

7  Innlán v/viđbótarlífeyrissparnađar

74.011

62.259

50.488

8  Annađ bundiđ sparifé

95.530

100.535

247.299

9  Innl. gjaldeyrisreikningar

137.776

164.022

119.339

Erlendir ađilar, alls

79.645

103.341

1.709.870

Lágvaxta innlán eru veltuinnlánin, gengisbundin veltuinnlán, óbundiđ sparifé og innlendir gjaldeyrisreikningar.  Samtölur ţessara innlána eru  985/1.065/704 milljarđar í lok ţessara ţriggja ársfjórđunga.  Já, lágvaxta innlán bankanna 31.12.2009 voru ríflega 105 milljörđum hćrri en gengistryggđ útlán.  Ég hef engar forsendur til ađ meta vaxtamuninn, en hann er örugglega bönkunum í hag, ţar sem mjög verulegur hluti gengisbundinna útlána er í hávaxtamyntum, ţ.e. evrum og dollurum, en ekki jenum og frönkum.  Síđan má ekki gleyma ţví ađ LIBOR vextir eru í lágmarki núna og óraunhćft ađ miđa ávöxtun til framtíđar viđ núverandi stöđu LIBOR.

Ég tel mig í ţessari fćrslu hafa sýnt fram á tvennt:  1)  Bankarnir eru ţegar búnir ađ gera ráđ fyrir leiđréttingu gengisbundinna lána niđur í gengi á lántökudegi; 2)  Lágvaxta innlán bankanna eru meiri en gengisbundin útlán eins og ţau eru skráđ í bókum bankanna.  Ţađ getur vel veriđ ađ gengismunurinn á ţessu tvennu sé ekki nćgur sem stendur, en ţađ er nokkuđ sem bankarnir stjórna.

En svona í lokin, ţá er rétt ađ halda ţví til haga, ađ hvorki seđlabankastjóri né ráđherra lögđu til ađ komiđ vćri í veg fyrir ađ gengistryggingin yrđi rofin og höfuđstóll lánanna tćkju miđ af upphaflegum höfuđstóli eins og hann hefđi aldrei veriđ gengistryggđur.  Ummćli ţeirra snúast eingöngu um hvort bankarnir ráđa viđ fjármögnunarkostnađ vegna lánanna eftir ađ búiđ vćri ađ taka af ţeim stćrsta tekjupóstinn, sem var gengishagnađurinn.  Mér finnst ţađ aftur ábyrgđarhluti hjá ţeim báđum ađ leggjast í ţessa vörn fyrir fjármálafyrirtćkin áđur en fullreynt er hvort hćgt sé ađ ná samkomulagi um málalok.


mbl.is Almenningur fengi reikninginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Frábćr samantekt hjá ţér Marinó.

Síđasta greinin segir nánast allt um ţessa aula sem eru ađ reyna ađ spyrna viđ fótum viđ lokaorđiđ.  Ţví skjóta ţessir menn ekki ţessum dómum til ćđra dómsstigs? 

Ţeir halda í aulaskap sínum ađ allir séu eins og ţeir. En ţađ er ekki svo, sem betur fer. 

Ef ţeir geta ekki unađ niđurstöđu Hćstaréttar Íslands, ţá skulu ţessir menn áfría til ţess dómsstóls sem honum er ćđri eđa víkja úrembćtti. 

Mitt mat er ţađ ađ ţeir mćttu allir víkja sem ađ ţessu máli hafa komiđ og flestir alţingismenn einnig. Ţví flestir eru ţeir ónytungar.

Einnig er ţađ ţessi "samráđsfundur" ţeirra!!!!!!!! 

Hvers vegna hafa ţessir menn samáđsfund  um niđurstöđu Hćstaréttar?

Telja ţeir siga hafa meira vald en Hćstiréttur Íslands?

Eggert Guđmundsson, 23.6.2010 kl. 23:36

2 Smámynd: Margrét Sigurđardóttir

Nú verđur skemmtilegt ađ fylgjast međ spuna stjórnvalda og auđmannamiđlanna (moggi, Fréttablađiđ, Bylgjan, Stöđ 2 og Rúv ađ ógleymdri Pressunni og hvađ ţetta nú allt heitir sem auđmenn eiga).

Margrét Sigurđardóttir, 23.6.2010 kl. 23:54

3 Smámynd: Margrét Sigurđardóttir

Takk Marinó fyrir ţessar skýringar á mannamáli.

Margrét Sigurđardóttir, 23.6.2010 kl. 23:56

4 Smámynd: Finnur Hrafn Jónsson

Ţađ lá fyrir áđur en lánasöfn gömlu bankanna voru fćrđ yfir í nýju bankana ađ verđmćti gengistryggđra lána kynni ađ vera takmarkađ út af ólögmćti gengistryggingar. Einnig lá fyrir ađ ríkisstjórnin ćtlađi sér ađ fyrna kvóta sem ţýddi ađ lánasöfn í sjávarútvegi vćri ekki mikils virđi.

Samt er helst ađ skilja á stjórnvöldum ađ ekki hafi veriđ tekiđ tillit til ţessara atriđa ţegar lán voru tekin yfir í nýja bankana.

Ég sé ekki betur en samningamenn ríkisins sem höfđu međ ţessi mál bankanna ađ gera hafi slegiđ skjaldborg um hagsmuni kröfuhafa í ţessu yfirfćrsluferli í fyrrasumar.

Finnur Hrafn Jónsson, 24.6.2010 kl. 00:13

5 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem afćtan í Seđlabankanum, sem ţiggur 1,5-2 milljónir á mánuđi úr lófa almennings fyrir ađ hóta honum öllu illu, kemur međ hrakspár um ađ hér verđi eitthvađ efnahagslegt Chernobyl ef fjármálastofnanir fá ekki ađ rćna fólk áfram í friđi.

Nákvćmlega sama sagđi hann ţegar Icesave-nauđungarsamningnum var hafnađ af ţjóđinni. Hér myndi allt hrynja, krónan, allt atvinnulíf stöđvast og hvađeina.

Er ekki kominn tími til ađ taka ţennan skemmdarvarg úr umferđ? Áđur en hann hótar fleirum eđa brennir restinni af gjaldeyrisforđanum í spilamennsku á fjármálamörkuđum? Hann ćtti ađ líta í eigin barm, ţegar kemur ađ ţví ađ finna sökudólga fyrir hruninu hér á landi.

Theódór Norđkvist, 24.6.2010 kl. 00:38

6 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Theódór. Ég er algerlega sammála ţér um ţessa skemmdarvarg. En ţađ eru miklu fleiri en Már!!! Ég ćtla ekki ađ telja ţá alla upp hér, en mér dettur strax í hug Gylfa Magnússon (Icesave = smákaka) .

Ekki skora á mig ađ telja upp fleiri, ég tel ađ ţú vitirhverjir verđa í upptalningunni.

Eggert Guđmundsson, 24.6.2010 kl. 00:44

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ er međ Gylfa eins og ađrar útrunnar kjötvörur. Ţćr eiga heina í ruslinu.

Brjánn Guđjónsson, 24.6.2010 kl. 00:54

8 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

fái einhver ţessarra spillingasinna sínu framgengt fullyrđi ég ađ ég verđ ekki sá eini sem mćti á Austurvöll, međ eitthvađ annađ en eldhússáhöld.

Brjánn Guđjónsson, 24.6.2010 kl. 00:56

9 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Mćtum á Austurvöll á morgun ţađ er of mikiđ í húfi til ađ gera ţađ ekki!

Sigurđur Haraldsson, 24.6.2010 kl. 02:17

10 Smámynd: Rúnar Ţór Ţórarinsson

Vel greint Marínó, kćrar ţakkir fyrir fćrsluna.

Rúnar Ţór Ţórarinsson, 24.6.2010 kl. 15:17

11 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Frábćr greining Marinó, og loksins er fólk almennt fariđ ađ kalla ţá sem um ţetta véla sínu rétta nafni: glćpamenn!

En hvađ varđar öfugmćli seđlabankastjóra ţá er ţađ svosem ekkert nýtt af nálinni, eins og ađrir bankastjórar ţá er hann ţjálfađur í ţví ađ tala í ţokukenndum öfugmćlum. Ef ţeir segđu einhverntímann sannleikann ţá myndi nefninlega skömmu síđar vera mćttur múgur af fólki međ úldin matvćli og heykvíslar fyrir utan dyrnar hjá ţeim! Ţađ er hinsvegar hćgt ađ öđlast ónćmi fyrir ţessu ég er til dćmis farinn ađ gera ţađ vana mínum ađ ţegar einhver svona banka-kerfiskall eđa stofnun gefur út yfirlýsingu um ađ eitthvađ sé mjög slćmt, ţá veit ég sjálfkrafa ađ ţađ er líklega af hinu góđa, en ţađ sem ţeir kalla gott lít ég hinsvegar ávallt međ tortryggnum augum. Ađalatriđiđ er ađ treysta engu sem ţeir segja nema mađur geti sannreynt ţađ á eigin skinni, og ef manni tekst ekki ađ skilja ţađ sem ţeir segja er ţađ líklega vegna ţess ađ ţađ er einfaldlega bull sem er bara látiđ hljóma gáfulega.

Guđmundur Ásgeirsson, 25.6.2010 kl. 03:08

12 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Eftirfarandi vakti athygli mína sem varpar nýju ljósi á ţessa furđulegu hegđun Gylfa Magnússonar og Más Guđmundssonar:

1. Föstudaginn 18. júní var haldinn ríkisstjórnarfundur um dóm hćstaréttar, ađ honum loknum voru viđbrögđin á ţá leiđ ađ stjórnvöld myndu ekkert ađhafast [innskot: og fjármálafyrirtćkin hefđu ţannig ekki neinn valkost nema fara ađ lögum].

2. Miđvikudaginn 23. júní kl. 10:00 var svo haldinn sameiginlegur fundur í efnahags- og skattanefnd og viđskiptanefnd um dómana. RÚV sagđi frá ţví ađ rétt áđur en fundurinn hófst á nefndarsviđi Alţingis hafi Franek Rozwadowski, sendifulltrúi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, átt fund međ Helga Hjörvar formanni efnahags- og skattanefndar.

3. Sama morgun var svo vaxtaákvörđunarfundur í Seđlabankanum kl. 11:00. [innskot: Franek hefur eflaust spjallađ eitthvađ viđ Seđlabankastjóra skömmu fyrir fundinn.]

4. Eftir ţetta hófu bćđi viđskiptaráđherra og Seđlabankastjóri ađ reka grímulausan hrćđsluáróđur fyrir ţví ađ fjármálafyrirtćkin eigi ađ fá meira en raunvirđi upp í kröfur sínar, og beita fyrir sig ţeim rökum ađ annars fari allt í kalda kol [Innskot: ţeir hóta semsagt bankahruni #2].

Ţessi tímalína varpar sem fyrr sagđi alveg nýju ljósi á atburđarásina. Fyrir hvern er Gylfi ađ vinna eiginlega? Ekki mig ađ minnsta kosti!

Guđmundur Ásgeirsson, 25.6.2010 kl. 12:56

13 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Guđmundur, viđ hjá HH áttum fund međ Franek áđan og hann gerđi ekki athugasemd viđ niđurstöđu Hćstaréttar, en hafđi greinilega fengiđ, ađ mínu mati, vafasama leiđsögn um annađ í dómnum.  Viđ bentum honum svo á 36. gr. laga nr. 7/1936 sem tekur af allan vafa um ađ rétturinn sé neytenda.

Marinó G. Njálsson, 25.6.2010 kl. 17:13

14 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Frábćrt, dugnađur ykkar viđ ađ standa vaktina er ađdáunarverđur!

Guđmundur Ásgeirsson, 25.6.2010 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband