Leita í fréttum mbl.is

Umrifjun á fćrslu frá ţví í janúar: FME tekur ekki afstöđu til gengistryggđra lána

Mig langar ađ rifja hér upp hluta af fćrslu minni frá 26. janúar í ár.  Hún er um svar FME til Hagsmunasamtaka heimilanna viđ fyrirspurn samtakanna um lögmćti gengistryggđra lána.  Í ljósi ásaka sem ganga á milli FME og Neytendastofu, ţá er svar FME ákaflega áhugavert.  Svo tók 7 mánuđi ađ fá svariđ.  En hér er fćrslan:

FME tekur ekki afstöđu til gengistryggđra lána - Tekur FME afstöđu til nokkurs?

Hagsmunasamtök heimilanna sendu Fjármálaeftirlitinu fyrirspurn um lögmćti gengistryggđra lána 18. maí 2009.  Sjö mánuđum síđar, eftir nokkrar ítrekanir kom svar.  Ţađ er sem hér segir:

Beiđni Hagsmunasamtaka heimilanna felur í sér ađ Fjármálaeftirlitiđ veiti lagalega álitsgerđ um lögmćti gengistryggđra skuldabréfa.  Fjármálaeftirlitiđ  bendir á í ţví sambandi ađ hlutverk ţess er ađ fylgjast međ ţví ađ starfsemi eftirlitsskyldra ađila sé í samrćmi viđ lög og reglur og ađ öđru leyti í samrćmi viđ eđlilega og heilbrigđa viđskiptahćtti, sbr. 8. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi.  Ţađ samrćmist ekki hlutverki Fjármálaeftirlitsins ađ veita lagalega álitsgerđ til Hagsmunasamtaka heimilanna.  Ţá er Fjármálaeftirlitinu ekki faliđ úrskurđarvald í einstökum ágreiningsmálum eđa sker úr um réttindi og skyldur ađila ađ einkarétti eđa ágreiningi um sönnun málsatvika.

Ţetta er heljarinnar réttlćting hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir ţví ađ hafa stađiđ hjá međan íslensk fjármálafyrirtćki hafa vađiđ yfir íslensk lög á skítugum skónum.  Fyrir utan ađ FME fer í nokkra andstöđu viđ sjálft sig.  Í svarinu segir nefnilega "ađ hlutverk [FME] er ađ fylgjast međ ţví ađ starfsemi eftirlitsskyldra ađila sé í samrćmi viđ lög og reglur og ađ öđru leyti í samrćmi viđ eđlilega og heilbrigđa viđskiptahćtti".

Ég verđ ađ viđurkenna, ađ allt of margt í starfsemi fjármálafyrirtćkja undanfarin ár á ekkert skylt viđ "eđlilega og heilbrigđa viđskiptahćtti".  Ef hagsmunasamtök, eins og Hagsmunasamtök heimilanna, geta ekki vísađ til FME máli, ţar sem efast er um ađ "starfsemi eftirlitsskyldra ađila sé í samrćmi viđ lög og reglur" vegna ţess ađ "[ţ]ađ samrćmist  ekki hlutverki Fjármálaeftirlitsins ađ veita lagalega álitsgerđ" til samtakanna, ţá skil ég ekki hverjir eiga ađ geta leitađ til FME um álitamál.  Eru ţađ bara fjármálafyrirtćkin sem mega leita til FME?

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög áhugaverđ hugleiđing. Hér er um eftirlitsađila ađ rćđa. FME getur skv. lögum gripiđ inn í sé eitthvađ athugavert. Ţeir skođa reglulega starfssemi á markađi, bera niđurstöđur saman viđ settar kröfur, m.a. lög og reglur og  bregđast viđ ef frávik koma upp. Ţađ liggur alveg fyrir ađ ţeir hafa metiđ ţessi útlán og kjör sem lögleg á markađi, fyrst ţeir voru ekki búnir ađ stöđva ţau . Mikill harmleikur.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 1679946

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 194
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband