21.6.2010 | 21:08
Svar Hagsmunasamtaka heimilanna viđ erindi efnahags- og viđskiptaráđuneytis um međferđ gengistryggđra lána
Hér fyrir neđan birti ég svör Hagsmunasamtaka heimilanna viđ fyrirspurn frá efnahags- og viđskiptaráđuneyti um međferđ gengistryggđra lána.
---
Ályktun stjórnar Hagsmunasamtaka heimilanna um málsmeđferđ gengistryggđra lána eftir niđurstöđu Hćstaréttar í málum nr.92/2010, nr.153/2010 og nr.317/2010 16.júní sl.
Málsmeđferđ gengistryggđra lána
Hagsmunasamtök heimilanna fagna ţví ađ ráđneyti efnahags- og viđskiptamála skuli leita til samtakanna vegna dóma Hćstaréttar frá 16. júní 2010 í ofangreindum málum.
Fyrst vilja samtökin taka fram ađ ţau telja ofangreinda dóma algerlega fordćmisgefandi fyrir öll gengistryggđ lán, ţví á ţeirri málsforsendu fellir Hćstiréttur dóma sína. Gengistrygging lána er ađ mati samtakanna jafn ólögmćt gagnvart öllum slíkum lánum, bćđi til einstaklinga og fyrirtćkja hjá öllum fjármögnunarfyrirtćkjum.
Hagsmunasamtök heimilanna hafna ţeirri fullyrđingu í bréfi ráđneytisins ţar sem segir:
"Hćstiréttur tók hins vegar ekki afstöđu til ţess hvađa endurgjald skuldurum ber ađ inna ef hendi fyrir lániđ, ţ.e.a.s. hvađa vaxtafót skuli leggja til grundvallar í samningi ađila, eđa eftir atvikum verđtryggingu."
Fyrst vilja samtökin taka fram ađ ţau telja ofangreinda dóma algerlega fordćmisgefandi fyrir öll gengistryggđ lán, ţví á ţeirri málsforsendu fellir Hćstiréttur dóma sína. Gengistrygging lána er ađ mati samtakanna jafn ólögmćt gagnvart öllum slíkum lánum, bćđi til einstaklinga og fyrirtćkja hjá öllum fjármögnunarfyrirtćkjum.
Hagsmunasamtök heimilanna hafna ţeirri fullyrđingu í bréfi ráđneytisins ţar sem segir:
"Hćstiréttur tók hins vegar ekki afstöđu til ţess hvađa endurgjald skuldurum ber ađ inna ef hendi fyrir lániđ, ţ.e.a.s. hvađa vaxtafót skuli leggja til grundvallar í samningi ađila, eđa eftir atvikum verđtryggingu."
Samtökin telja niđurstöđu Hćstaréttar í ţessum málum skýrar. Gengistryggingarákvćđi lánanna er dćmt ólögmćtt en vaxtakjör standa óbreytt. Lánin standa ţví óverđtryggđ međ upphaflegum vaxtakjörum, ţ.e. LIBOR vexti og vaxtaálag samkvćmt ákvćđum hvers samnings. Vilja samtökin vísa til 36. gr. laga nr. 7/1936, en ţar segir í töluliđ c:
Samtökin telja ađ endurreikna skuli höfuđstól lánanna miđađ viđ upphaflegan höfuđstól og vaxtakjör frá lántökudegi og gera upp mismuninn miđađ viđ ţćr greiđslur sem ţegar hafa fariđ fram og kröfur um eftirstöđvar. Of greidd upphćđ skal reiknuđ frá lántökudegi skv. 18. og 4.gr. laga 38/2001. Leiđi uppreikningur til kröfu um endurgreiđslu ćtti lántaki ađ geta valiđ um hvort hann fái endurgreitt ţađ sem hann hefur ofgreitt ásamt vöxtum eđa ađ sú upphćđ komi sem inngreiđsla til lćkkunar eftirstöđva höfuđstóls, sé um eftirstöđvar ađ rćđa, án kostnađar.
"Samningur telst ósanngjarn stríđi hann gegn góđum viđskiptaháttum og raski til muna jafnvćgi milli réttinda og skyldna samningsađila, neytanda í óhag. Ef slíkum skilmála er vikiđ til hliđar í heild eđa ađ hluta, eđa breytt, skal samningurinn ađ kröfu neytanda gilda ađ öđru leyti án breytinga verđi hann efndur án skilmálans."
Samkvćmt ţessu er ekkert tilefni til ađ breyta vaxtaskilmálum samninganna, ţar sem allar slíkar breytingar hljóta ađ vera neytendum í óhag. Ţess fyrir utan, ţá eru ţetta ţau vaxtakjör sem bćđi neytendur og lánveitendur reiknuđu međ í upphafi lánstímans. Er ţađ trú samtakanna, ađ flest fjármálafyrirtćki hafi gert ráđ fyrir stöđugu gengi á líftíma lánanna.Samtökin telja ađ endurreikna skuli höfuđstól lánanna miđađ viđ upphaflegan höfuđstól og vaxtakjör frá lántökudegi og gera upp mismuninn miđađ viđ ţćr greiđslur sem ţegar hafa fariđ fram og kröfur um eftirstöđvar. Of greidd upphćđ skal reiknuđ frá lántökudegi skv. 18. og 4.gr. laga 38/2001. Leiđi uppreikningur til kröfu um endurgreiđslu ćtti lántaki ađ geta valiđ um hvort hann fái endurgreitt ţađ sem hann hefur ofgreitt ásamt vöxtum eđa ađ sú upphćđ komi sem inngreiđsla til lćkkunar eftirstöđva höfuđstóls, sé um eftirstöđvar ađ rćđa, án kostnađar.
Hagsmunasamtök heimilanna telja ekki ađ ţörf sé á ađ breyta vaxtakjörum lánanna til framtíđar međ almennum hćtti eđa lagalegu inngripi yfirleitt, séu samningsađilar sáttir viđ ţau og benda á ađ mörg ţessara gengistryggđu lána eru međ endurskođunarákvćđi á vaxtaliđ á nokkurra ára fresti. Telji lánveitendur ástćđu til ţess geta ţeir nýtt ţau tímamót til breytinga á vaxtaliđ samninganna.
Ţađ er ljóst ađ lántakar gengistryggđra lána hafa almennt sćtt miklu ofríki og ađgangshörku lánveitenda frá hruni krónunnar í október 2008, sem í mörgum tilfellum hefur bakađ lántökum ýmsan beinan kostnađ, sálarangist og miska, jafnvel andlát maka eđa ćttingja. Ţađ á bćđi viđ lántaka sem enn eru međ lán í endurgreiđsluferli, ţá sem hafa náđ ađ greiđa upp sín lán og eins ţá sem hafa veriđ ţvingađir til vörslusviptinga og nauđungarsölu. Leiđrétting gengistryggđra lána ţarf ađ taka til allra slíkra tilfella.
Ţessir dómar um ólögmćti gengistryggingar lánasamninga mun líklegast verđa til ţess ađ fjöldi lántaka mun sćkja rétt sinn til skađabóta og krefjast réttlćtis á ţeim brotum sem ţeir hafa ţurft ađ ţola.
Frekari málsmeđferđ og nauđsynlegar breytingar
Bent skal á ađ ýmis álitaefni eru enn uppi í málsmeđferđ neytendalána, sem hafa ekki fengiđ úrskurđ dómstóla, en ćtla má ađ muni verđa látiđ á reyna á komandi vikum og mánuđum. Ţćr málsmeđferđir munu ţá međ sama hćtti verđa fordćmisgefandi fyrir sambćrileg neytendalán. Ţar má nefna málsforsendur forsendubrests, sanngirnissjónarmiđ, jafnrćđisreglu og fleiri ţćtti. Ţar verđur tekist á um verđtryggđ lán og lán í erlendri mynt til neytenda.
Í ţví samhengi hvetja Hagsmunasamtök heimilanna stjórnvöld til ađ taka frumkvćđi í ađ ná sáttum í samfélaginu međ frekari almennum ađgerđum til leiđréttingar á höfuđstól neytendalána, ţar sem byrđum af hruninu er augljóslega ójafnt dreift milli lántaka og lánveitenda og um augljósan forsendubrest er ađ rćđa. Ţau lán sem út af standa eru verđtryggđ lán og lán í erlendri mynt til neytenda.
Gerđardómsleiđ talsmanns neytenda er enn besti kostur til málsferđar til ađ leita sátta milli ađila. Hagsmunasamtök heimilanna hafa lýst stuđningi viđ ţá leiđ og eru tilbúin ađ taka ţátt í slíku ferli. SFF hefur einnig ítrekađ lýst yfir miklum og vaxandi vilja til ađ finna leiđir til sátta og lausna međ öđrum hćtti en fyrir dómsstólum, ţá međ sáttaumleitan.
Hagsmunaamtök heimilanna telja afar brýnt ađ stjórnvöld gefi út yfirlýsingu sem allra fyrst um slíka málsmeđferđ. Samtökin hvetja til ađ niđurstöđur slíkrar málsmeđferđar liggi fyrir eigi síđar en í byrjun september nk. og benda á mikilvćgi slíkra sátta međ hliđsjón af komandi kjarasamningaviđrćđum stéttarfélaganna í haust.
Hagsmunasamtök heimilanna hvetja stjórnvöld einnig til ađ lýsa yfir vilja til stefnumótunar á viđsnúningi á skuldastöđu heimilanna og breytinga á lánakerfinu í samvinnu viđ ađila vinnumarkađar, forsvarsmenn launţegahreyfingar, talsmann neytenda og Hagsmunasamtök heimilanna innan sömu tímamarka. Bent er á ađ međal heildarskuldir heimilanna hafa vaxiđ sem hlutfall af ársráđstöfunartekjum heimilanna frá 25% áriđ 1980 í nú um 300% og er međ ţví almesta innan OECD. Engu ađ síđur hefur atvinnuţátttaka hér veriđ međ ţví mesta innan OECD og lánstími neytendalána á sér enga hliđstćđu, allt ađ 70 ár. Í ljósi víđtćks sjálfseignarhalds fasteigna og bílaflota og mjög hárrar skuldastöđu allt ađ 60% heimila er ljóst ađ brýn ţörf er á ađ stjórnvöld hafi frumkvćđi í ađ mynda stefnu til viđsnúnings á skuldastöđu heimilanna. Slík efnahagsađgerđ er óumflýjanleg í ljósi stöđunnar í samfélaginu og hagkerfinu.
Í ţví samhengi er afar brýnt ađ koma á samkeppni um tekin lán, ţannig ađ lántakar geti leitađ bestu kjara ţegar kemur ađ endurskođun vaxtastigs lána. Breyta ţarf reglum um Íbúđalánasjóđ svo hann geti veitt fjármálafyrirtćkjum á markađi ađhald. Samtökin leggja ríka áherslu á ađ fjármálafyrirtćkin verđi kölluđ til ábyrgđar fyrir efnahagsstöđugleika og hóflegri verđbólgu međ endurskođun á lánakerfinu og lagasetningu um ţak á verđbćtur og vexti óverđtryggđra útlána.
Samhliđa ţessum breytingum ţarf ađ endurskođa fyrirkomulag vaxta- og húsaleigubóta, sparnađar, debethagkerfis og skattkerfis.
Hagsmunasamtök heimilanna ítreka vilja til ţátttöku í slíku endurmótunarstarfi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.