Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur Hagsmunasamtaka heimilanna

Ađalfundur HH í Sjómannaskólanum 27. apríl 2010

Ađalfundur HH verđur í Tćkniskólanum (Sjómannaskólanum) viđ Háteigsveg 2. hćđ t.v. 27. apríl n.k.  Fundurinn hefst kl. 20.00 Upplýsingar um frambjóđendur má finna á heimasíđu samtakanna.sjomannaskolinn.jpg

Stjórn HH hvetur félagsmenn til ađ gefa sér tíma til ađ mćta á ađalfundinn og hafa áhrif á val stjórnar, breytingu á lögum samtakanna og fylgjast almennt međ störfum samtakanna. Samtökin starfa á lýđrćđislegum grunni eftir lýđrćđislegum hugsjónum og ađhald og ađkoma félagsmanna er mikilvćg.

Erindi Baldurs Péturssonar rekstrarhagfrćđings er áhugavert m.a. vegna starfa hans og reynslu sem ađstođarframkvćmdastjóra Endurreisnar og ţróunarbanka Evrópu (European Bank). Erindiđ heitir Áhćttustjórnun og endurreisn og fjallar um endurreisn íslenskra heimila, atvinnulífs og hagkerfis. Ţess má geta ađ Baldur vann á sínum tíma hjá iđnađar- og viđskiptaráđuneytinu og hefur unniđ viđ endurreisn atvinnugreina hérlendis.

Dagskrá fundarins verđur sem hér segir:

1. Setning

2. Skýrsla stjórnar

3. Reikningar samtakanna

4. Lagabreytingar (sjá tillögur á heimasíđu)

5. Kosning 7 manna stjórnar (sjá frambođ á heimasíđu)

6. Erindi Baldurs Péturssonar fyrrum ađstođarframkvćmdastjóra Endurreisnar og ţróunarbanka Evrópu (European Bank)

7. Kosning 7 varamanna

8. Kosning skođunarmanna nćsta árs

9. Önnur mál

    a. Tillaga stjórnar ađ árgjaldi 2010

    b. Tillaga um baráttumál og kröfur HH

    c. Lausnartillaga

    d. Ályktun fundarins

Vinsamlega ath. ađ ađeins skráđir félagsmenn geta bođiđ sig fram til stjórnarstarfa og hafa atkvćđisrétt á ađalfundi. Skráning í samtökin er möguleg á heimasíđu samtakanna og á fundarstađ.

heimilin@heimilin.is.

Hagsmunasamtök heimilanna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband