26.4.2010 | 12:45
Ađalfundur Hagsmunasamtaka heimilanna
Ađalfundur HH í Sjómannaskólanum 27. apríl 2010
Ađalfundur HH verđur í Tćkniskólanum (Sjómannaskólanum) viđ Háteigsveg 2. hćđ t.v. 27. apríl n.k. Fundurinn hefst kl. 20.00 Upplýsingar um frambjóđendur má finna á heimasíđu samtakanna.
Stjórn HH hvetur félagsmenn til ađ gefa sér tíma til ađ mćta á ađalfundinn og hafa áhrif á val stjórnar, breytingu á lögum samtakanna og fylgjast almennt međ störfum samtakanna. Samtökin starfa á lýđrćđislegum grunni eftir lýđrćđislegum hugsjónum og ađhald og ađkoma félagsmanna er mikilvćg.
Erindi Baldurs Péturssonar rekstrarhagfrćđings er áhugavert m.a. vegna starfa hans og reynslu sem ađstođarframkvćmdastjóra Endurreisnar og ţróunarbanka Evrópu (European Bank). Erindiđ heitir Áhćttustjórnun og endurreisn og fjallar um endurreisn íslenskra heimila, atvinnulífs og hagkerfis. Ţess má geta ađ Baldur vann á sínum tíma hjá iđnađar- og viđskiptaráđuneytinu og hefur unniđ viđ endurreisn atvinnugreina hérlendis.
Dagskrá fundarins verđur sem hér segir:
1. Setning
2. Skýrsla stjórnar
3. Reikningar samtakanna
4. Lagabreytingar (sjá tillögur á heimasíđu)
5. Kosning 7 manna stjórnar (sjá frambođ á heimasíđu)
6. Erindi Baldurs Péturssonar fyrrum ađstođarframkvćmdastjóra Endurreisnar og ţróunarbanka Evrópu (European Bank)
7. Kosning 7 varamanna
8. Kosning skođunarmanna nćsta árs
9. Önnur mál
a. Tillaga stjórnar ađ árgjaldi 2010
b. Tillaga um baráttumál og kröfur HH
c. Lausnartillaga
d. Ályktun fundarins
Vinsamlega ath. ađ ađeins skráđir félagsmenn geta bođiđ sig fram til stjórnarstarfa og hafa atkvćđisrétt á ađalfundi. Skráning í samtökin er möguleg á heimasíđu samtakanna og á fundarstađ.
Hagsmunasamtök heimilanna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.