Leita í fréttum mbl.is

Gosmökkurinn séđur frá Kópavogi um kl. 20.45 í kvöld

Gosmökkurinn sást í kvöld vel fyrir ofan fjöllin milli Vífilsfells og Bláfjalla síđan ţar vestur af.  Međfylgjandi mynd tók ég af mekkinum ţegar hann reis hvađ hćst og var farinn ađ fjúka út yfir hafiđ suđur af landinu.  Myndin er tekin úr Ţingunum í Kópavoga, en mökkurinn sást líklegast alls stađar af ţar sem var á annađ borđ fjallasýn í átt ađ gosstöđvunum.  Ţetta byrjađi sem smá skýjabóla yfir fjöllunum uns mökkurinn reis jafn hátt og myndirnar sýna yfir fjöllunum.  Nokkrum mínútum síđar var hann horfinn.

myndir_2010-04-17_124.jpg

Ástćđan fyrir ţví ađ hluti af gosmekkinum er svona ljós er einfaldlega ađ sólinn nćr ađ skína á hann međan skuggi fjalla eđa annarra skýja fellur á neđri hlutann.

Og hér fyrir neđan er mynd sem hann Óli bróđir tók um svipađ leiti, en hann er í Ölfusi. 

eyjafjallajokull170410m3.jpgSvo má bćta ţví viđ ađ ţriđji bróđirinn, Ţorsteinn, á jörđina Lambafell sem er viđ hliđina á Ţorvaldseyri.  Hann er ekki búsettur ţar lengur.  Flóđiđ sem kom hjá Ţorvaldseyri flćddi um eyrarnar milli bćjanna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Burtséđ frá ţessu, ţá vil ég benda á merkilegt blogg.

Fallöxin fellur á heimilin í október. Um ţađ hefur veriđ samiđ á bakviđ ţjóđ og ţing. Er ekki tím til ađ finna fram heygafflana og kyndlana?

Jón Steinar Ragnarsson, 17.4.2010 kl. 22:45

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er afrek Steingríms og Jóku og sennilega ađ ráđgjöf heimspekingsins, sem tók viđ af Indriđa landeyđu.

Hvađ gera danir nú?

Jón Steinar Ragnarsson, 17.4.2010 kl. 22:49

3 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Marinó,

Urđu skemmdir á Lambafelli, jörđ bróđur ţíns?  Öskufalliđ er slćmt en aur og grjót um öll tún og allir skurđir fullir af leir og drullu er hreint ekkert gamanmál.  Er jörđin í ábúđ eđa nýtt?  Svona áföll snerta mann alltaf, gamlan sveitamanninn.

Kveđja, 

Arnór Baldvinsson, 18.4.2010 kl. 06:28

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Arnór, jörđin er eingöngu nýtt til ferđaţjónustu.  Sjáflur býr hann í nágrenni viđ ţig hinum megin viđ sundiđ á Vancouver eyju.

Líklegast hefur orđiđ tjón og á eftir ađ verđa meira.  Viđ spyrjum bara ađ leiklokum.

Marinó G. Njálsson, 18.4.2010 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 246
  • Sl. viku: 425
  • Frá upphafi: 1680811

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband