15.4.2010 | 12:39
Skilja Bretar ekki skilaboðin :-)
Fyrst fengu Breta harðari vetur en elstu menn muna með frosti og snjókomu. Núna er það eldfjallaaska. Hvað þarf eiginlega til að þeir skilji að þeir þurfa að bakka í Icesave deilunni?
Aldrei áður jafn mikil röskun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 29
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 1681212
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þeim hlýtur að fara að verða ljóst að við höfum enn hærra spil á hendi, með Kötlu. Haldist vindáttin mikið lengur brotna þeir og fara að einbeita sér að bótum vegna Kaupþingsyfirtökunni, frekar en að vla þetta um Icesave.
Haraldur Baldursson, 15.4.2010 kl. 12:44
svona þjóðrembingsbrandarar eru álíka fyndnir og ræður Björns Bjarnasonar.
Óskar, 15.4.2010 kl. 13:10
Ef þeir skilja þetta ekki þurfum við að kveða þá í kútinn eins og Egill Skallagrímsson gerði forðum þegar hann orti Höfuðlausn. Þá ætluðu Englendingar að drepa hann, höfðu sett hann í grjótið, en hann orti svo gott kvæði að drottningin fékk í hnén og Egill komst lifandi heim. Kannski kemur bráðum nýr leiðtogi yfir Breta sem við getum einhvern veginn heillað eins og Egill gerði. Þetta hlýtur að hafast að lokum hjá okkur.
Jón Pétur Líndal, 15.4.2010 kl. 13:16
Spurning, hvort hægt er að sefa landvættina :)
Fremja kannski e-h seið :)
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.4.2010 kl. 13:32
Óskar, ég hélt að flestir hefðu nú húmor fyrir svo glensi.
Marinó G. Njálsson, 15.4.2010 kl. 13:38
Vonum bara, að rigni ekki ösku í Reykjavík.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.4.2010 kl. 15:01
Sæll - góður þessi - skil reyndar ekki hví þú nennir að svara ruglinu í Óskari
Ólafur Als, 15.4.2010 kl. 15:16
Vá, það þarf ekki mikið að gerast til að Íslendingar fái þetta sama mikilmennskubrjálæði og keyrði allt úr hófi hér í góðærinu. Haldið bara áfram að halda nafni Íslands á lofti!
Björn (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 19:01
Einar Björn: Ásatrúarmenn frömdu seið gegn Hollendingum og Bretum. Það er spáð stífri norðanátt næstu daga. Held svei mér þá að þetta sé að bera árangur hjá þeim...
Guðmundur Ásgeirsson, 15.4.2010 kl. 22:12
Hér er meiri húmor:
Fréttir herma að hið látna íslenska hagkerfi hafi átt þá hinstu ósk að öskunni verði dreift yfir Evrópu.
Marinó G. Njálsson, 16.4.2010 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.