10.2.2010 | 00:21
Neytendastofa skiptir sér ekki af ţví ađ ólögleg afurđ sé í bođi!
Neytendastofa birtir á vefsvćđi sínu úrskurđ í kvörtun vegna gengistryggđs bílaláns frá Avant. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég nenni ekki ađ hafa mörg orđ um ţennan úrskurđ. Skođun stofunnar fellst í ţví ađ spyrja og fá svör. Sjálfstćđ rannsókn er ekki fyrir hendi, svo sem ađ kalla eftir frumritum pappírsgagna eđa sönnunargögnum af tölvu Avant. Ekki leitađ upplýsinga frá milligöngumanni lánveitingarinnar og ţví ekki sannreynt ađ viđkomandi hafi veitt lántaka ţćr upplýsingar sem honum ber skylda ađ veita.
Verst finnst mér í úrskurđinum ađ Neytendastofa fríar sig ábyrgđ á ţví ađ taka afstöđu til ţess hvort vara sem fyrirtćki er ađ veita á neytendamarkađi sé lögleg vegna ţess ađ hún er fjármálaafurđ! Ef ţađ er ekki hlutverk Neytendastofu ađ verja rétt neytenda gagnvart ólöglegum afurđum, hver á ţá ađ verja neytendur? Svo merkilegt sem ţađ er, ţá telur talsmađur neytenda ađ ţessi afurđ, sem Neytendastofa telur ekki í sínum verkahring ađ taka afstöđu til, sé kolólögleg. (Ţessir tveir ađilar samnýta húsnćđi.)
Ef afurđin sem um rćđir hefđi veriđ raftćki eđa litarefni, ţá hefđi loppa Neytendastofu klappađ á seljandann og sagt: Suss, ţetta máttu ekki. En af ţví ađ ţetta er fjármálaafurđ, ţá ţorir Neytendastofa ekki ađ hafa skođun, enda virđist loppa hennar eiga lítiđ í hramm fjármálafyrirtćkjanna. Hún meira ađ segja hunsar íslensk lög um ađ fjármálasamningur milli íslenskra ađila sé íslenskur og ţví eigi gjörningurinn ađ fara fram í íslenskri mynt. Mér finnst sorglegt ađ Neytendastofa telur sig ekki hafa meiri rannsóknarskyldu í ţessu máli.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ţví miđur er ţetta bara eitt af mörgum dćmum í okkar stjórnsýslu. Máttlausar stofnanir og mađur fćr svona helst á tilfinninguna ađ starfsfólkiđ sé ţarna bara til ađ ţiggja laun og nenni ekki ađ sinna hlutverki stofnunarinnar. Ţađ vantar ađ ráđa fólk ţarna inn sem hefur eldmóđ og vill lyfta sinni stofnun upp ţannig ađ eftir henni verđi tekiđ.
Viđ viljum ekki stofnanir eins og samkeppniseftirlitiđ, ţar sem virđist bara ađ vera koma enn einum póltíkusar syninum á ríkisspenan.
Aftur á móti finnst mér hann Tryggvi (Talsmađur neytenda) hafa haft eldmóđ og reynt koma málstađ okkar neytenda á framfćri.
Jónas (IP-tala skráđ) 11.2.2010 kl. 09:14
Jónas, mig langar ađ leiđrétta eitt hjá ţér. Talsmađur neytenda er Gísli Tryggvason, en ţađ vill svo til ađ forstöđumađur Neytendastofu heitir Tryggvi.
Ţess fyrir utan, ţá kemur í ljós ađ í neytendalöggjöf er víđa pottur brotinn. Ţađ gengur ekki ađ neytendur séu ekki betur varđir fyrir ýmsum ágangi og órétti. Bara ţađ ađ vera međ möguleika á hópmálsókn vćri stórt skref fram á viđ.
Marinó G. Njálsson, 11.2.2010 kl. 09:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.