29.1.2010 | 23:45
Fáránleiki verđtryggingarinnar - Lausnin er ađ stytta í lánum eins og fólk frekast rćđur viđ
Ég var ađ leika mér međ tölur í kvöld og reiknađi m.a. út áhrif verđtryggingar á 20 m.kr. lán til 40 ára. Niđurstöđurnar komu mér svo sem ekkert á óvart, en ţćr eru samt fáránlegar.
Sé tekiđ 20 m.kr. lán til 40 ára, gert ráđ 5,0% vöxtum og ađ verđbólga sé 6% á ári (nokkurn veginn söguleg verđbólga síđustu 20 ára), ţá greiđir lántaki til baka 131 m.kr. Af ţessari tölu eru verđbćtur og áhrif vegna verđbótanna í formi hćrri vaxtagreiđslu alls 91 m.kr. Ţessi tala fćst međ ţví ađ reikna út heildargreiđslu án verđbólgu (ţ.e. 40 m.kr.) og draga frá 131 m.kr. Verđtryggingin er ađ kosta lántakann 91 m.kr.
Breytum nú forsendum og fćrum verđbólguna niđur í 4%. Ţá er heildargreiđslan 85 m.kr. og verđbótaţátturinn ţví 45 m.kr. Viđ 2,5% verđbólgu lćkkar heildargreiđslan í 62 m.kr. og verđbótaţátturinn i 22 m.kr.
Tekiđ skal fram ađ reiknađ er međ jöfnum afborgunum, en samkvćmt ţeirri ađferđ er greiđslubyrđin há til ađ byrja međ en lćkkar svo eftir ţví sem á lánstímann líđur.
Ef ţetta er skođađ út frá jafngreiđslu láni (annuitetslán), ţá fer heildargreiđslan miđađ viđ 6,0% verđbólgu upp í 185 m.kr. eđa hćkkar um 54 m.kr. og verđbótaţátturinn verđur 139 m.kr. (Heildargreiđsla án verđbólgu er um 46 m.kr.)
Sé láninu aftur breytt í 20 ára jafngreiđslulán, ţá er heildargreiđslan 60 m.kr. (eđa innan viđ ţriđjungur af heildargreiđslu 40 ára láns) og verđbótaţátturinn um 29 m.kr. (eđa um 20% af verđbótaţćtti 40 ára láns).
Vissulega skiptir upphćđ mánađarlegrar greiđslu nokkru um hvađa leiđ fólk hefur efni á ćtli fólk ađ taka 40 ára lán, ţá er betra ađ vera međ jafnar afborganir en jafnar greiđslur. Mánađarlegar greiđslur eru vissulega hćrri til ađ byrja međ, en munurinn er ekki ţađ mikill. Síđari hluta lánstímans verđur munurinn aftur óhugnanlega mikill jafngreiđsluláninu í óhag. Ráđi fólk á annađ borđ viđ ţessa greiđslubyrđi, ţá mćli ég međ ţví ađ stytt sé í láninu niđur í 20 ár og ţađ haft jafngreiđslulán.
(Allir útreikningar voru framkvćmdir á lánareikni Landsbankans.)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 275
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta Marínó.
Óhuggulegar tölur. Vćri áhugavert ađ sjá líka áćtlađar mánađargreiđslur miđađ viđ hvora leiđ, miđađ viđ 6% međalverđbólgu og t.d. 5% vexti?
Landa (IP-tala skráđ) 30.1.2010 kl. 00:16
Elsta dóttir mín var ađ leika sér ađ tölum í gćr, og reiknađi einmitt út hver munurinn á 20 og 40 ára láni vćri. Hún miđađi viđ 10 milljónir. Ţar munađi líka 1/3 á afborgun af sama láni miđađ viđ 20 og 40 ár. Hún er ađ hugsa um ađ breyta sínu láni í 20 ára lán.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 30.1.2010 kl. 01:30
En hvenćr ćtla menn ađ drullast til ađ leggja af verđtrygginguna? Er ekki rétt munađ hjá mér ađ fjármálaráđherra talađi um ţađ í ađdraganda kosninga ađ hún yrđi ađ hverfa innan 3ja ára?
Gísli Foster Hjartarson, 30.1.2010 kl. 09:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.