8.7.2013 | 00:44
Gengislán dćmd ólögmćt í Króatíu á grundvelli laga um neytendavernd!
Ég fékk í kvöld eftirfarandi tölvupóst frá Guđmundi Ásgeirssyni hjá Hagsmunasamtökum heimilanna. Ég tel mér vera skylt ađ koma efni hans á framfćri og birti ég hann hér orđréttan:
"Síđastliđinn fimmtudag féll dómur í Króatíu á grundvelli laga um neytendalán. Eftir ţví sem hćgt er ađ komast nćst ađ svo stöddu byggist hann á svipuđum forsendum og málatilbúnađur HH um neytendalán međ óréttmćta skilmála og óuppgefinn lánskostnađ. Máliđ sem um rćđir var svokölluđ hópmálsókn og var höfđađ gegn átta stórum bönkum á króatískum neytendalánamarkađi, en samtökin sem stóđu ađ málssókninni, Udruga Franak, eru sambćrileg samtök viđ HH og hluti af tengslaneti okkar viđ "systursamtök" erlendis.
Lánin voru međ ţeim hćtti ađ fjárhćđ ţeirra í króatískum *kuna* tók miđ af gengi svissneska frankans (CHF). Niđurstađa dómsins felur í sér ógildingu gengisviđmiđs á ţeirri forsendu ađ fjárhagsleg áhćtta neytanda viđ lántöku hafi ekki komiđ fram međ nógu skýrum hćtti í samningi, og ekki kemur fram ađ tekist hafi veriđ á um hver raunverulegur gjaldmiđill lánanna hafi veriđ heldur ađeins um lánskostnađinn. Dómurinn hefur ţá afleiđingu ađ lánveitendur gćtu ţurft ađ *endurreikna lánin miđađ viđ upphaflega fjárhćđ í kuna, án tillits til hćkkana á gengisvísitölu CHF*.
Einnig voru *ákvćđi um einhliđa ákvarđađa breytilega vexti dćmd ógild*, á grundvelli ţess ađ ekki kćmi fram međ hvađa hćtti breytingar á vöxtum vćru ákvarđađar, eđa neitt um ţćr reikniađferđir sem vextirnir tćkju miđ af. Ţar af leiđandi skyldu *upphaflegir samningsvextir gilda út lánstímann*, međ öđrum orđum ţá *standa fastir samningsvextir óbreyttir* án tillits til ógildingar annara ákvćđa.
Búist er viđ ađ dómnum verđi áfrýjađ og er ţví endanleg niđurstađa enn háđ útkomu fyrir hćstarétti.
Sjá fréttatilkynningu Udruga Franak.
--
Ţađ sem vekur mesta athygli í ţessum dómi, sem er dómur í undirrétti, ađ samningsvextir eru dćmdir til ađ haldast líkt og ţeir voru viđ lántöku.
Ađ öđru leiti ćtla ég ekki ađ tjá mig um dóminn í bili.
Lánamál | Breytt 5.12.2013 kl. 23:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 8. júlí 2013
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði