26.4.2013 | 00:21
Ef ţađ vćri persónukjör..
Ég hef veriđ ađ skođa listana sem eru í frambođi fyrir komandi kosningar í Suđvesturkjördćmi, ţar sem mér er náđarsamlegast leyft ađ kjósa, ţó ég hafi lögheimili í Danmörku. Ég viđurkenni fúslega, ađ á flestum listum eru einstaklingar sem ég myndi gjarnan vilja sjá inni á ţingi, en líka ađrir sem mér hryllir viđ ađ eigi möguleika á ţingsćti. Ég gerđi ţađ ţví ađ gamni mínu ađ setja saman lista yfir ţá 13 einstaklinga úr Suđvesturkjördćmi sem ég myndi velja vćri persónukjör. Listinn er rađađur eftir frambođum og vel ég eingöngu úr hópi 10 efstu á hverjum lista.
A: Björt framtíđ: Guđlaug Kristjánsdóttir (3. sćti)
B: Framsókn: Eygló Harđardóttir (1. sćti) og Willum Ţór Ţórsson (2. sćti)
D: Sjálfstćđisflokkur: Ragnheiđur Ríkharđsdóttir (2. sćti)
I: Flokkur heimilanna: Birgir Ö. Guđjónsson (3. sćti)
L: Lýđrćđisvaktin: Lýđur Árnason (1. sćti)
S: Samfylkingin: Katrín Júlíusdóttir (2. sćti) og Margrét Kristmannsdóttir (9. sćti)
T: Dögun: Margrét Tryggvadóttir (1. sćti) og Jón Jósef Bjarnason (3. sćti)
V: Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ: Ögmundur Jónasson (1. sćti) og Kristín Helga Gunnarsdóttir (8. sćti)
Ţ: Píratar: Birgitta Jónsdóttir (1. sćti)
Tekiđ skal fram ađ mun fleiri komu til greina, en ţetta eru ţeir 13 einstaklingar sem enduđu á topp 13 hjá mér. 8 konur og 5 karlar. Blanda af öllum listum, enda er ég ađ velja fólk sem ég treysti til góđra verka, en mun ekki standa í málţófi og vitleysu. Ég náttúrulega ţekki ekki nema brot af ţví fólki sem er á listunum og ţví gćti mér hafa yfirsést góđir einstaklingar.
Stóru nöfnin sem vantar eru formenn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingarinnar. Ţeir enduđu í sćtum 15 til 20.
Renndi yfir önnur kjördćmi og gat ansi oft ekki fyllt ţingmannatöluna! Líklegast vegna ţess ađ ég kann ekki deili á fólkinu, en ekki vegna mannkosta ţess. Ég hefđi valiđ 4 af A-lista, 11 af B-lista, 7 af D-lista, 2 af G-lista, 1 af H-lista, 3 af I-lista, 7 af L-lista, 6 af S-lista, 7 af T-lista, 6 af V-lista og 4 af Ţ-lista og 5 sćti gat ég ekki fyllt! Međ ţessa skiptingu inni á ţingi, ţá er ljóst ađ minnst ţyrfti 4 flokka af 11 til ađ mynda meirihluta! Fjör á ţingi međ slíka fjölbreytni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2013 kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfćrslur 26. apríl 2013
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 8
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 1681905
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði