Leita í fréttum mbl.is

Ef ţađ vćri persónukjör..

Ég hef veriđ ađ skođa listana sem eru í frambođi fyrir komandi kosningar í Suđvesturkjördćmi, ţar sem mér er náđarsamlegast leyft ađ kjósa, ţó ég hafi lögheimili í Danmörku.  Ég viđurkenni fúslega, ađ á flestum listum eru einstaklingar sem ég myndi gjarnan vilja sjá inni á ţingi, en líka ađrir sem mér hryllir viđ ađ eigi möguleika á ţingsćti.  Ég gerđi ţađ ţví ađ gamni mínu ađ setja saman lista yfir ţá 13 einstaklinga úr Suđvesturkjördćmi sem ég myndi velja vćri persónukjör.  Listinn er rađađur eftir frambođum og vel ég eingöngu úr hópi 10 efstu á hverjum lista.

A:  Björt framtíđ:  Guđlaug Kristjánsdóttir (3. sćti)

B:  Framsókn:  Eygló Harđardóttir (1. sćti) og Willum Ţór Ţórsson (2. sćti)

D:  Sjálfstćđisflokkur:  Ragnheiđur Ríkharđsdóttir (2. sćti)

I:  Flokkur heimilanna:  Birgir Ö. Guđjónsson (3. sćti)

L:  Lýđrćđisvaktin:  Lýđur Árnason (1. sćti)

S:  Samfylkingin:  Katrín Júlíusdóttir (2. sćti) og Margrét Kristmannsdóttir (9. sćti)

T:  Dögun:  Margrét Tryggvadóttir (1. sćti) og Jón Jósef Bjarnason (3. sćti)

V:  Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ:  Ögmundur Jónasson (1. sćti) og Kristín Helga Gunnarsdóttir (8. sćti)

Ţ:  Píratar:  Birgitta Jónsdóttir (1. sćti)

Tekiđ skal fram ađ mun fleiri komu til greina, en ţetta eru ţeir 13 einstaklingar sem enduđu á topp 13 hjá mér.  8  konur og 5 karlar.  Blanda af öllum listum, enda er ég ađ velja fólk sem ég treysti til góđra verka, en mun ekki standa í málţófi og vitleysu.  Ég náttúrulega ţekki ekki nema brot af ţví fólki sem er á listunum og ţví gćti mér hafa yfirsést góđir einstaklingar.

Stóru nöfnin sem vantar eru formenn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingarinnar.   Ţeir enduđu í sćtum 15 til 20.

Renndi yfir önnur kjördćmi og gat ansi oft ekki fyllt ţingmannatöluna!  Líklegast vegna ţess ađ ég kann ekki deili á fólkinu, en ekki vegna mannkosta ţess.  Ég hefđi valiđ 4 af A-lista, 11 af B-lista, 7 af D-lista, 2 af G-lista, 1 af H-lista, 3 af I-lista, 7 af L-lista, 6 af S-lista, 7 af T-lista, 6 af V-lista og 4 af Ţ-lista og 5 sćti gat ég ekki fyllt!  Međ ţessa skiptingu inni á ţingi, ţá er ljóst ađ minnst ţyrfti 4 flokka af 11 til ađ mynda meirihluta!  Fjör á ţingi međ slíka fjölbreytni.


Bloggfćrslur 26. apríl 2013

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 1681905

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband