Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Er Hćstiréttur ađ senda skilabođ um vexti í dómi sínum í máli nr. 274/2011?

Eftir úrskurđ Hćstaréttar í máli Íslandsbanka gegn AB 258 ehf. (áđur Kraftvélar), ţá fletti ég upp dómi Hćstaréttar í máli nr. 274/2011 Arion banka gegn Agla ehf., en hann hafđi alveg fariđ framhjá mér ţegar dómurinn var kveđinn upp í vor. Ástćđan fyrir...

Sorgleg niđurstađa - Viđ viljum fagmennsku en bara međ réttri niđurstöđu

Ég veit ađ ég mun ekki afla mér vinsćlda međ ţessari fćrslu, en mér finnst ţessi niđurstađa, ađ stjórn Bankasýslunnar hafi ákveđiđ ađ segja af sér, sorgleg. Í mínum huga sýnir hún, ađ viđ höfum ekkert komist áfram. Ég get alveg tekiđ undir ađ ráđning...

Sjá menn ekki í gegn um ţetta? Ţetta er leikrit!

Ég skil ekki ađ fólk sjái ekki í gegn um ţetta. Veriđ er ađ undirbúa hćkkun lögbundins framlags launagreiđenda til sameignarhluta kerfisins. Hvers vegna heldur fólk ađ Gylfi Arnbjörnsson sé ekki frođufellandi yfir ţessu? Hann ćtti ađ vera ţađ. Máliđ er...

Hvernig getur ríkissjóđur tapađ? - Virđisaukaskattur 101 - Hvađ gengur SFF til?

Framkvćmdastjóri Samataka fjármálafyrirtćkja segir í viđtali viđ Morgunblađiđ, ađ úrskurđur Hćstaréttar í máli Íslandsbanka gegn Kraftvélum geti leitt til fjárútláta fyrir ríkissjóđ vegna ofgreidds virđisaukaskatts. Ég er ekki alveg ađ átta mig á ţessu....

Sleikjugangur viđ fjármagnseigendur

Mađur verđur aldrei uppiskorpa međ efni til ađ skrifa um međan fjármálafyrirtćkin og stjórnvöld eru jafn upptekin viđ ađ sleikja rassinn á fjármagnseigendum og raun ber vitni. Stjórnarţingmenn og ráđherrar hafa hrúgast í rćđustóla til ađ tala um...

Afslćttir af lánum heimilanna og afslćttir af íbúđalánasöfnum

Ennţá heldur hann áfram orđa- og talnaleikur bankanna. Hagsmunasamtök heimilanna hafa ţráfaldlega spurt: Hver var afslátturinn sem viđskiptabankarnir ţrír fengu af lánasöfnum heimilanna ţegar ţau voru flutt frá gömlu bönkunum til ţeirra nýju? Upplýsingar...

Tímabundiđ ástand sem réttir sig af

Tölur Páls Kolbeins úr Tiund ríkisskattstjóra eru áhugaverđar, en í ţeim er ákveđin skekkja sem mun leiđréttast í nćsta skattframtali. Í síđasta skattframtali var tvennt sem skekkti ţessa tölu. Annađ var ađ fasteignamat lćkkađi mjög skarpt á megin ţorra...

Talnamengunin heldur áfram - Landsbankinn segir eitt og Steingrímur J annađ

Ég fagna ţví ađ Landsbankinn hf. hafi leiđrétt lán viđskiptavina sinna um 33,4 ma.kr. vegna ţess ađ dómstólar komust ađ ţví ađ lán sem bankinn tók yfir af Landsbanka Íslands hf. hafi brotiđ gegn lögum nr. 38/2001 um vexti og verđbćtur. Ađ bankinn haldi...

Já, fyllerí bankamanna var öfum ţeirra ađ kenna!

Heldur er ţađ aumkunarvert hjá Ásgeiri Jónssyni ađ kenna fortíđinni um vanhćfi íslenskra bankamanna á fyrsta áratug ţessarar aldar. Ţetta er svona eins og alkinn fari ađ kenna afa sínum um ađ hann drekki, vegna ţess ađ afinn datt illa í ţađ fyrir 30...

Afslátturinn af lánasöfnunum var 1.700 milljarđar króna - Enn hagrćđir Árna Páll sannleikanum

Loksins! Loksins! Árni Páll Árnason gaf upp viđ umrćđu á Alţingi í dag, ađ "svigrúmiđ" vćri 1.700 milljarđar króna. Ţremur árum eftir hrun, ţremur árum eftir ađ bankarnir sem nú heita Íslandsbanki, Landsbakinn og Arion banki voru stofnađir hefur talan...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband