Leita í fréttum mbl.is

Ekki benda á mig segir FME

Nú er komin í gang áhugaverđur leikur sem heitir "Ekki benda á mig".  Pressan sendi fyrirspurn á forstjóra FME varđandi gengistryggđu lánin sem fóru framhjá stofnuninni.  Í svarinu segir m.a.:

Fjármálaeftirlitiđ hefur eftirlit međ ţví ađ starfsemi eftirlitsskyldra ađila sé í samrćmi viđ lög, reglugerđir, reglur eđa samţykktir sem um starfsemina gilda og ađ starfsemin sé ađ öđru leyti í samrćmi viđ heilbrigđa og eđlilega viđskiptahćtti.

Ég spyr bara: Teljast lög nr. 38/2001 um vexti og verđbćtur ekki til laga "sem um starfsemina gilda"?  Getur veriđ ađ enginn ađili hafi átt ađ gćta ţess ađ afurđir fjármálafyrirtćkja vćru í samrćmi viđ lög?  Til hvers ţurfum viđ ţá eftirlitsađila?

Hún er heldur döpur niđurstađan FME, ţar sem stofnunin lýsir ţví yfir ađ hún hafi ekki getađ gert neitt og vísar svo sökinni yfir á Neytendastofu:

Jafnframt er athygli vakin á ţví ađ samkvćmt lögum nr. 57/2005 er Neytendastofu faliđ eftirlit međ samningsskilmálum gagnvart neytendum. 

Er ţađ ekki dćmigert ađ kenna öđrum um eigin mistök.  Annađ hvort hefur FME eftirlit međ fjármálafyrirtćkjum og gćtir ţess ađ eftirlitsskyldir ađilar fari ađ lögum eđa ţá ađ brotalöm er í eftirlitinu.  Ţađ er aumt ađ kenna öđrum um.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Auđvitađ átti FME ađ segja viđ lánastofnanir; „Sussu,

Ţetta má ekki.“

Voru líklega of uppteknir viđ vínabrauđsát og klappstýrustarfsemi. Menn geta víst ekki gert allt á sama tíma.

Brjánn Guđjónsson, 22.6.2010 kl. 22:04

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

en ţar sem ţú ert buinn ađ spá í máliđ í langan tíma, langar mig ađ fá komment ţitt á ţetta;

http://brjann.blog.is/blog/fjas/entry/1069902/

Brjánn Guđjónsson, 22.6.2010 kl. 22:06

3 Smámynd: Ólafur Als

Liggur ţá ekki ljóst fyrir ađ báđir ţessir ađilar, sem ţú nefnir, hafi átt ađ sjá til ţess ađ lánastofnanir fćru eftir lögum, hvađ varđar lánasamningana sem Hćstiréttur úrskurđađi um?

Ólafur Als, 22.6.2010 kl. 22:25

4 identicon

Ţeir sem tóku lágvaxtalánin voru skynsamir. Ţeir sem lánuđu ţau sváfu í tímanum og ţurfa ađ taka á sig tjóniđ.

Björn Jónasson (IP-tala skráđ) 22.6.2010 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 1678184

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband