Leita frttum mbl.is
Embla

Leirtting vertryggra hsnislna

eru a komi fram frumvarpi um leirttingu vertryggra fasteignalna heimilanna. Hugmyndin tekur smvgilegum breytingum, sem er til bta mia vi tillgur nefndarinnar. Breytingin felst v a vimiunartmabili er stytt fr v a vera desember 2007 til gst 2010 niur a vera bara almanaksrin 2008 og 2009. Vi breytinguna hkkar afsltturinn sem veittur er ltillega.

Umran um frumvrpin hefur veri nokku skrautleg netinu sasta slarhringinn. Ekki allt veri sannleikanum samkvmt og tur ar hver vitleysuna upp eftir rum. Anna hefur byggt raunhfum vntingum ea misskilningi krfum Hagsmunasamtaka heimilanna og a hr s fer tillaga Framsknar um 20% leirttingu. Svo eins og venjulega er hpur hlbta og nettrlla. Finnst mr merkilegt hva s hpur sr marga vihljendur.

Tmabili

g er alveg sammla eirri breytingu sem ger er tmabilinu. a er j veri a leirtta forsendubrest, en engum slkum var fyrir a fara ri 2010 og erfitt a reikna t forsendubrest vegna eins mnaar ri 2007. Ef 2011 hefi veri teki me, var hkkun vsitlu neysluvers vissulega hrri en 4,8%, en samanlg hrif 2010 og 2011 eru upp 8,5%. Niurstaan er a mia vi a forsendubresturinn er allt umfram 4,8%, er tmabili sem var fyrir valinu skuldurum hagstast af eim tmabilum hgt var a velja r.

300 milljarar

Einhverjum datt hug a tengja saman ummli um a 300 milljarar gtu veri til rstfunar vi a a allir essi 300 milljarar ttu a fara leirttingu skulda. Mr vitanlega, og hef g fylgst mjg vel me umrunni, hefur a aldrei stai til. a sem meira er, a slk upph er langt umfram a sem arf til a leirtta ann forsendubrest sem barist hefur veri fyrir a s leirttur.

Tillgur Hreyfingarinnar um leirttingu vertryggra lna gekk t a allar verbtur umfram 2,5% ri yru leirttar fr 1.1.2008 til 31.12.2012. rtt fyrir lengra tmabil og meiri leirttingu, ni upph leirttinga "bara" upp 250 ma.kr. og a teknu tilliti til annarra rra (a srstkum vaxtabtum undanteknum) endai upphin 200 ma.kr.

Hugmyndir Hagsmunasamtaka heimilanna um leirttingu forsendubrests umfram 4,0% rlegar verbtur gaf mia vi sama tmabil um 185 ma.kr. leirttingu og a teknu tilliti til annarra rra ( srstku vaxtabtanna) vri upphin 135 ma.kr.

a er v ljst a aldrei hefur stai til a 300 ma.kr. fru essa ager.

Forsendubresturinn

g er ekki sammla eirri vimiun sem notu er til a mla forsendubrestinn. g hefi vilja fara niur 4,0% rlega hkkun vsitlu, en nefnd rkisstjrnarinnar kom me g og gild rk fyrir snu vali. Vi getum v deilt um hvort talan s rtt ea rng. Leirtting 10 m.kr. lni hefi ori um 170.000 kr. hrri vi 4% mrkin, en hn er vi 4,8% mrkin. Fyrir einhverja er etta upph sem munar um, en fyrir flesta, skiptir meira mli a f essa 1,5 m.kr. ea svo sem leirttingin veitir.

Margir vilja mia forsendubrestinn vi 2,5%, eins og gert var r fyrir tillgum Hreyfingarinnar. g leit n alltaf tlu sem taktskt tspil til a geta enda 4,0% samningum um niurstuna.

Upphir

[Uppfr grein, ar sem g sneri samanburi hvolf.]

Samkvmt athugasemd me frumvarpinu, segir a mealleirtting a teknu tilliti til annarra rra s um 1,1 m.kr. g er ekki me neinar forsendur til a reikna essa tlu t, en finnst hn full lg. Hver og einn getur slegi sna tlu, en s mia vi hkkun vsitlu neysluvers fr janar 2008 til janar 2010 (.e. 26,4% hkkun) hafi bst lnin en "aeins" 4,8% fyrir hvort r (.e. 9,83%, 1,048x1,048-1) hafi tt a btast au, arf a leirtt um mismuninn. Til a finna t hlutfalli arna milli reiknar maur 1 - 1,0983/1,264 = 0,131, .e. leirttingin er 13,1% af stu lnsins. Fyrir 10 m.kr. eftirstvar, gerir etta 1.310.886 kr. Ef mia hefi veri vi 4% sta 4,8%, hefi leirttingin ori 1.443.038 kr. ea mismunur upp 132.152 kr.

Fr upphum arf san a draga au rri sem lntakar hafa ntt sr ea fengi gegn um srstakar vaxtabtur.

Dreifing eftir tekjum

Miki hefur veri gert t v a heimili me har tekjur su a f drjgan hluta leirttinganna. Skoum hva arf til a hafa 6, 8 ea 10 m.kr. tekjur ri. Gerum r fyrir tveimur fyrirvinnum sem hafa smu laun. Mia vi 6 m.kr. tekjur, ir a a hvor aili um sig er me 250.000 kr. mnui, su tekjurnar 8 m.kr. fr hvor um sig 333.333 kr. mnui og vi 10 m.kr. tekjur fr hvor um sig 416.667 kr. mnui. Heimili me 10 m.kr. rstekjur og tvr fyrirvinnur er ekki einu sinni a n migildi launa eins og Hagstofan mldi fyrir 2012. (Ath. a migildi er a gildi ar sem 50% launega er fyrir nean og 50% fyrir ofan. Mealtal er yfirleitt hrra en migildi.) a er v alls ekkert elilegt, a hpurinn me 8 m.kr. ea meira rstekjur s a f 40% leirttingarinnar til sn. Hann er einfaldlega gtlega fjlmennur.

eir sem skulda mest f mest

Eli ageranna er a veitt er hlutfallsleg leirttingin. v er ljst a eftir v sem skuldin er meiri verur leirttingin meiri krnum tali, en jafnframt kom hkkun verbta einnig mest fram krnum tali hj essum hpi. Hlutdeild eirra sem skulda 30 m.kr. ea meira er hins vegar rtt rmlega 20% af heildinni. Hvort a er miki ea lti lt g rum um a dma. ar sem flest heimili skulda bilinu 10-30 m.kr., kemur obbinn af leirttingunni hj eim hpi ea um 65% uppharinnar. Lgri skuld leiir af sr lgri leirttingu. Heimili sem skulda 30 m.kr. geta tt von v a lnin lkki um allt a 4 m.kr. a frdregnum ur fengnum rrum.

Fjlskylduger

Eigum vi ekki a segja, a sem betur fer f heimili me brnum a jafnai meira en heimili ar sem ekki eru brn. Hfum huga, a mrg heimili sem ekki hafa brn undir 18 ra aldri, hafa ungmenni heimabandi. v gti rf essara heimila til a f smu leirttingu og heimili me brn veri engu a sur brn.

Hjlpar llum, en bjargar ekki llum

v er gjarnan haldi fram a ekki s ng gert. Hfum huga a etta er almenn ager. Henni er ekki tla a taka vanda eirra verst settu. Sasta rkisstjrn fullyrti treka a r agerir sem hn fr t , hafi teki eim vanda. g gagnrndi hana oft fyrir a hafa ekki gengi ngu langt og met enn mikla rf fyrir frekari agerir. Nverandi rkisstjrn er a mnu mati a byrja hlutunum fr rttum enda. .e. a vinna fyrst me sem hgt er a n til me almennri ager og san a fara t agerir fyrir sem almenn ager hjlpar ekki ngilega miki. Almenn ager hjlpar llum, en hn bjargar ekki llum. Almennri ager er heldur ekki tla a bjarga llum. Megin tilgangur hennar er a fkka eim sem bjarga arf eftir rum leium.

Hva arf a gera

snum tma lagi g til eftirfarandi agerir essari r. (Ath. a dugi ager sem undan er nefnd, heimili standa agerir sem eftir koma v ekki til boa):

 1. Almenn niurfrsla
 2. Algun skulda a eignastu, sbr. 110% lei
 3. Laga skuldir a greislugetu, sbr. srtk skuldaalgun en breyttri mynd
 4. Hkkun vaxtabta/hsaleigubta til tekjulgri hpa
 5. Hjlpa flki a skipta um hsni og fara drara. (Laga skuldastu a greislugetu.)
 6. Lyklafrumvarp
 7. Srtkar agerir vegna framfrsluvanda

Vissulega m bta vi arna greislualgun og gjaldrot, v stundum er staan einfaldlega orin viranleg.

Mikilvgasta breytingin verur a vera til framtar, en a er lkkun lnskostnaar. Bi er a afnema stimpilgjald (a.m.k. bili). Nst er afnm vertryggingar, lkkun vaxta, auvelda endurfjrmgnun lna og fjlgun bsetuforma. Strsta agerin er lklegast a lkka hsniskostna sem hlutfall af rstfunartekjum. etta arf a gera annig a flk geti bi hsni af eigin vali (me hlisjn af fjlskyldustr og fjrhagsgetu) n tilkomu bta fr hinu opinbera. Anna hvort verur fasteignamarkaurinn a laga sig a greislugetu flks ea laun og lfeyrir vera a hkka.


Vangaveltur um mlingu kaupmttarbreytingar

g hef lengi velt v fyrir mr hvort mling kaupmtti sem birt er htarstundum s raun og veru rtt. .e. hin almenna regla a skoa breytingar launavsitlu og vsitlu neysluver og segja a s breytingin launavsitlunni hag, s kaupmttaraukning, en s hn launavsitlunni hag, hafi ori kaupmttarskering. tti oraskiptum vi Stefn lafsson um etta dag og vil deila vangaveltum mnum me fleiri.

Rk mn eru a rangt s a telja hkkun og lkkun kaupmttar sama lnulega htt tekjur yfir neysluvimii einstaklings/heimilis og undir vimiinu. Rkin eru einfaldlega, a v meiri sem tekjurnar eru, aukast lkurnar a vsitala neysluvers mli ekki a sem r fara .

Fyrir essa grein langar mig til a nota ori neyslutgjld yfir ll tgjld heimilanna hr fyrir nean sem n yfir tgjld til kaupa vru og jnustu og annars kostnaar sem mldur er vsitlu neysluvers. etta er nttrulega ekki hrnkvmt, en er ngu nkvmt fyrir mna umfjllun.

Tvr fjlskyldur

Tkum dmi um heimili me 260.000 kr. tekjur eftir skatta og neyslutgjld upp 250.000 kr. og anna heimili me 1.000.000 kr. tekjur eftir skatta og 500.000 kr. neyslutgjld. bum tilfellum innifelur vsitala neysluvers alla flokka sem essi tv heimili borgar fyrir me neyslu sinni. Tekjuha fjlskyldan er hins vegar me annars konar tgjld og sparna, sem er ekki mlt vsitlu neysluvers.

N hkkar vsitala neysluvers um 4%. a ir a lgri neyslukarfan hkkar 260.000 kr. en s hrri 520.000 kr. Spurningin er: Hva var hvor fjlskylda fyrir mikilli kaupmttarskeringu? Samkvmt venjulegum treikningi vera bar fyrir smu skeringunni, .e. 4%, ar sem vsitala neysluvers hkkai um 4% n ess a laun hkkuu. En er etta rtt?

nnur fjlskyldan notar ll sn tgjld atrii sem mld eru vsitlu neysluvers. Hn verur v lklegast fyrir fullri skeringu rstfunartekjum snum vi hkkun neyslutgjalda sinna, .e. 10.000/260.000 = 3,85%. Hin fjlskyldan notai hins vegar bara helming tekna sinna neyslutgjldum. Hkkun vsitlunnar skerir v kaupmttinn um 20.000/1.000.000 = 2%. Hva varar hinar 500.000 kr. sem fjlskyldan hafi til rstfunar, er enginn grunnur til a halda v fram a ar hafi ori skering kaupmtti. Kannski gat hn ekki fjrfest eins miki, greitt eins miki inn lnin sn ea lagt eins miki fyrir. En ekkert af essu hefur nokkurn skapaan hlut me kaupmtt a gera og a er hreinlega rangt a rugla essu tvennu saman.

Hva ef tgjldin voru tlndum?

g skil alveg hverju a byggir a bera saman launabreytingar og breytingar vsitlu neysluvers, en g tel a v felist blekking. Dmi: Heimili er me 2 m.kr. tekjur mnui eftir skatta. Heimilisflk ferast miki til tlanda og verslar ar og eyir um helmingi tekna sinna. Krnan styrkist um 12% mean verblgan er 4%. Hvort var fjlskyldan fyrir skeringu kaupmttar vegna ess a a var verblga slandi ea kaupmttaraukningu vegna ess a krnan styrktist? Hefbundni treikningurinn segi a aumingja fjlskyldan hefi ori fyrir 4% kaupmttarrrnun, samt jkst kaupgeta hennar tlndum um 12% vegna styrkingar krnunnar. a var nefnilega bara s hluti tgjalda hennar sem fr neyslutgjld sem var fyrir hkkun vegna verblgu, hins vegar jkst kaupmttur hennar tlndum vegna styrkingar krnunnar. essi fjlskylda var v fyrir verulegri kaupmttaraukningu, en ekki skeringu.

nnur afer til a reikna breytingar kaupmtti

g tel a gefa ranga mynd af run kaupmttar, a reikna annan hluta tekna en fer neyslutgjld me egar veri er a skoa breytingu kaupmttar. Enginn vandi er a taka tillit til mismunandi neyslutgjalda samrmi vi neysluvimi velferarruneytisins.

Me essu er g ekki a segja a kaupmttur tekna umfram neyslutgjld su alfari h run vsitlu neysluvers. g er bara a benda a essi tengsl eru allt nnur, en tengsl neyslutgjalda og verblgu.

g er lka a segja a nverandi mling run kaupmttar dregur r kaupmttaraukningu eirra sem eru me tekjur umfram neyslutgjld mia vi a sem raunverulegt er og eykur skeringuna. a er v hreinlega rangt a me v a hkka laun allra sem nemur verblgu tiltekins tmabils, s bara veri a varveita kaupmtt. Svona til a taka kt dmi, yrfti s sem er me 100 m.kr. mnaarlaun eftir skatta a f 4 m.kr. hkkun (eftir skatta) til a vihalda kaupmtti 4% verblgu. a sj allir a etta er rugl. g fullyri a enginn einstaklingur nr a eya mnu eftir mnu, r eftir r, 100 m.kr. mnui eingngu atrii sem mld eru me vsitlu neysluvers. Og ekki einu sinni tekjurnar vru "bara" 1 m.kr. mnui eftir skatta.

g tel a skilja vera milli mlingar kaupmttar vegna neyslutgjalda og annarra tgjalda ea sparnaar. annig urfi raun a skilgreina mealneyslutgjld, t.d. t fr neysluvimium velferarruneytisins, kllum au X, og lta hvort heldur breytingar vsitlu neysluvers ea launarun taka mi af henni. (Of flki er a lta X vera breytilega tlu fyrir hvert heimili.) X-i breytist svo me vsitlu neysluvers og kaupmttarbreytingar mlast a fullu fyrir rstfunartekju allt a 10-20% umfram X, en komi skert inn mlinguna eftir a, ar til hn hverfur alveg vi t.d. 2X. Me essu er einfaldlega veri a segja, a tgjld heimilis umfram 2X innihaldi ekkert atrii sem mlt er me vsitlu neysluvers.

hrif breytinganna

hrifin koma eingngu fram hj eim sem eru me rstfunartekjur umfram X + 10 ea 20% hvort vimii sem yri nota. au myndi skrast v, a essi hpur yrfti ekki smu prsentutluhkkun og eir sem eru me lgri tekjur til a vihalda kaupmtti snum byggum breytingu vsitlu neysluvers. nlegum kjarasamningum var v haldi fram a allir umfram launalgstu yru a f smu prsentuhkkun til a vihalda sama kaupmttarstigi. etta er nttrulega ekki rtt, ar sem 295 kr. hkkun dag hj eim lgstu laununum fer ll neyslutgjld mean fimmfld s tala hj einstaklingi me 1.250 .kr. fer a llum lkindum eitthva anna en neyslutgjld. Tekjuhrri einstaklingurinn urfti lklega mesta lagi helming hkkunarinnar til a mta hkkun neyslutgjalda.

Stareyndin er a hkkun hstu launa hefur sjaldnast nokku me hkkun neyslutgjalda ea verblgu. S sem er me 8,5 m.kr. mnui, hann rur vel vi a neyslutgjld heimilisins hkki um 100.000 kr. mnui. Varla a hann taki eftir v. Hann arf v ekki 2,8% hkkun launa sinna til a vihalda kaupmtti, eins og hann er mldur af Hagstofu. Lklegast myndi innan vi 0,5% hkkun duga til a mta hkkun neyslutgjalda vegna verblgu. Hin "tgjldin" koma verblgu ekkert vi og hkkun ea lkkun eirra segir ekkert til um kaupmtt.

g vona a essi pling mn veri einhverjum innblstur til a skoa etta frekar. Sji einhver meinbug rkum mnum, igg g allar bendingar.


Aeins af vertryggum og vertryggum lnum

Eins og flki er ljst, tkst meirihluta vertryggingarnefndarinnar og ganga vert gegn skipunarbrfi snu. Ein af rksemdum meirihlutans fyrir v a hunsa skipunarbrf sitt var, a lgtekjuhpar gtu tt erfitt me a f ln/ra vi fyrstu afborganir, ef vertryggingin vri aflg. Samt flst ein af fu tillgum eirra v a gera flki a enn erfiara! gr birti g frslu, ar sem g benti lei framhj essum vanda. nnur rk meirihlutans voru a erfitt yri a f ln me hfilegum vxtum. essari frslu vil g aeins fjalla um etta atrii.

Vertrygging hsnislna verur a leggjast af

Ein af grunnforsendum breytinga hsnislnakerfinu er a lnin veri vertrygg. stan er einfld. nverandi vertryggu kerfi gerist tvennt sem er mjg skilegt:

1. Niurgreislu hfustls er tt yfir seinni gjalddaga lnsins, sem ir a lntakar sem eiga hsni stuttan tma, 10 r ea skemur, sj aldrei neinn vinning af afborgunum snum, ar sem verbtur sem btast eftirstvarnar ta upp vinninginn af afborganahluta greislunnar. (Mia vi a eign s endurfjrmgnu vi eigendaskipti og a ln s minnst til 20 ra.)

2. Lnveitandi verur a fjrmagna sig langt, ar sem annars hann httu a seinni tma fjrmgnun veri hagstari en au kjr sem lntaki fkk. Lnveitandi lendir smu stu og lntakinn, .e. a eftirstvar hkka fyrri hluta lnstmans skuldabrfanna sem gefin voru t til a fjrmagna tlnin, og of langur tmi lur ur en lnveitandinn sr vinning sinn af greislum. (Mia er vi a greitt s jafnt og tt af skuldabrfunum sem eru til jafn langs tma og tlnin.)

Rtt er a benda , a slendingar eiga hsni almennt frekar stuttan tma. g hef ekki nkvmar upplsingar um hver essi tmi er, en hef s nefnd innan vi 5 r a mealtali. etta er heldur styttri tmi en t.d. Noregi ar sem tminn er 7-8 r.

essi stutti lnstmi er gullnma fyrir lnveitendur vertryggra lna, ar sem me svona stuttum lnstma, mun lntakinn aldrei n a greia niur eina einustu krnu af upprunalegum hfustl lnsins. S lni greitt upp vi eigendaskipti, sem er ekki algengt, getur lnveitandinn lna peningana t aftur, nema hva hann hrri upph til a lna t anna skipti. Hfustll lns nr. 2 mun einnig byrja a hkka fyrstu rin. tflunni er skoa vertryggt ln sem er upphaflega er upp 20 m.kr. til 25 ra, en er gert upp 5 ra fresti (vi eigendaskipti) og eftirstvarnar lnaar t aftur til 25 ra hvert sinn. Mia er vi 3,5% vertrygga vexti og a verblgan allan lnstmann s 3,9%. Lnveitandinn fjrmagnar sig einu sinni til 25 ra og borgar 2,5% vexti.

20 m.kr. ln til 25 ra
LnsfjrhEftirstvar eftir 5 r

run fjrmgnun- arlns

Greislur lntaka
1. ln20,0 m.21,0 m.21,0 m.kr.6.631.098
2. ln21,0 m.22,0 m.20,6 m.kr.6.950.617
3. ln22,0 m.23,0 m.18,1 m.kr.7.285.530
4. ln23,0 m.24,1 m.12,0 m.kr.7.636.586
5. ln24,1 m.25,3 m.0,0 m.kr.8.004.552
Uppgreisla lok 5. lns
25.313.788
Heildargreislur45.205.278 61.822.171

g vona a etta skiljist. Heildargreislur lnveitandans eru 45,2 m.kr. vegna 20 m.kr. skuldabrfsins sem gefi var t til a fjrmagna upphaflega lni til hsniskaupandans. (Mia er vi a greitt s mnaarlega af skuldabrfinu.) Lntaki nr. 1 greiir 6,6 m.kr. afborganir og vexti 5 r og san eftirstvarnar upp 21,0 m.kr. a essum 5 rum loknum, egar hann selur eignina. Nsti lntaki fr essa 21,0 m.kr. a lni, greiir 6,95 m.kr. afborganir og vexti 5 r og loks 22,0 m.kr. eftirstvar vi slu. annig gengur etta koll af kolli, ar til lntaki nr. 5 fr 24,1 m.kr. a lni, greiir 8,0 m.kr. afborganir og vexti og loks eftirstvar upp 25,3 m.kr. Alls fr lnveitandinn 61,8 m.kr. fr essum fimm lntkum essum 25 rum. Hagnaur lnveitandans eru v litlar 16,6 m.kr. ea 36,7%. myndum okkur n a um 40 ra ln hafi veri a ra!

A essu sst, a vertrygg ln geta veri algjr gullnma fyrir lnveitendur geti eir velt upphaflegu fjrmgnun sinni eins og lst er dminu a ofan. Er v vel skiljanlegt, a fjrmlafyrirtki vilji ekki breyta kerfinu. Auk ess m bast vi v, a.m.k. mealrferi, a hsnisver haldi ekki vi verblgu og v mun eignarhluti eigandans lklegast rrna. a fer eftir skuldsetningarhlutfalli.

vertrygg fjrmgnun og hsnisln

Me v a taka upp vertrygga fjrmgnun hsnislna og ar me vertrygg tln, vinnst margt. Hafa skal huga a vertrygg tln vera alltaf me endurskounarkvi vxtum. Frum ekki neinar grafgtur me a. Einnig er elilegt a gera r fyrir a ln su ger upp vi eigendaskipti, a s a sjlfsgu samningsatrii. A essu uppfylltu, geta lnveitendur fjrmagna sig til skamms tma, 7 - 10 ra, jafnvel skemmri tma, sbr. a eigendaskipti vera a mealtali 5 ra fresti. Slk fjrmgnun mun ALLTAF leia til lgri fjrmagnskostnaar/vaxta, en ln til 40 ra, ar sem auveldara er a sp fyrir um run til skamms tma, en langs. (etta hafa veri helstu rk fyrir vertryggum lnum, ar sem erfitt s fyrir lnveitendur a fjrmagna sig til 40 ra vertryggum vxtum.) Niurstaan verur meiri stugleiki, ar sem lnveitendur munu fjrmagna sig mest fstum vxtum og geta v einnig boi hagsta fasta vexti til sinna lntaka, svo a lklegast vilji eir bja upp fasta, breytilega og fljtandi vexti.

Me v a stilla endurskounarkvum vaxta lnssamningum annig, a vextir endurskoist einu til tvisvar sinni hverju 7-10 ra tmabili, .e. egar lnveitandinn arf a endurfjrmagn sig og miju tmabili, getur lnveitandinn auveldlega boi upp vertrygg ln til langs tma. Uppgreislur lna, ur en lnveitandinn arf a gera upp sna fjrmgnun, munu einfaldlega fara n tln og ar me draga r rf fyrir nja fjrmgnun. Ea vega upp mti v, a sumir lntakar munu vilja greia skerta afborgun, eins og g lsti sustu frslu.

Lykilatrii essari lei, er a lntaki geti auveldlega frt sig milli lnveitenda. .e. hann geti endurfjrmagna lni sitt n teljandi kostnaar, ef hann telur t.d. boaar vaxtabreytingar sr ekki hagstar ea ef annar lnveitandi bur betri kjr. egar g segi n teljandi kostnaar, ir a a lntkukostnaur s fst, hfileg upph, en ekki hlutfall af lnsfjrh. A fjrmlafyrirtki krefjist 1% lnsfjrhar lntkukostna er algjrt rugl. Eini kostnaurinn sem fjrmlafyrirtki a krefjast er s kostnaur sem a verur fyrir vegna afgreislu lnsumsknar og skjalagerar. smilega tknivddu fjrmlafyrirtki tti essi kostnaur ekki a vera meiri en 50.000 kr. Annan kostna sem fjrmlafyrirtki hefur af lnveitingunni, .e. fastur umsslukostnaur, taphtta og uppgreisluhttu, tti fyrirtki a taka gegn um vaxtamun. lifandi lnamarkai, eru engin rk fyrir v a lntaki urfi a greia uppgreislugjald, nnur en til a hindra samkeppni. Eftir a stimpilgjaldi var fellt niur af lnaskjlum, eru nverandi lntku- og uppgreislugjld orin strsta hindrun fyrir skilvirkum hsnislnamarkai, ar sem elileg samkeppni rkir.

Eitt er rtt a benda , a ekki gengur a lnveitandi fjrmagni sig til skemmri tma, en endurskounarkvi vaxta tlnasamningum segja til.

Samantekt

Vertrygg ln sem greidd eru upp hlutfallslega snemma lnstmanum, eru gullgerarvl fyrir lnveitandann a v gefnu a hann komi peningunum strax vinnu aftur. ar sem eignir skipta um eigendur a jafnai innan vi 5 ra fresti eru fjrmlafyrirtki a gra t og fingri vertryggum lnum. Dmi a ofan snir 36,7% hagna 25 ra lni, sem gert er upp 5 ra fresti.

vertrygg ln er hgt a fjrmagna til mun skemmri tma, en vertrygg ln. Me v a fjrmagna au til 7-10 ra senn, er hgt a lkka verulega vexti eirra og auka stugleika. Strsti kostur bi vertryggra tlna og fjrmgnunar, er a bi lntaki og lnveitandi lkka hfustl skulda sinna me hverri afborgun. Til a auka samkeppni hsnislnamarkai, urfa lntkugjld og uppgreislugjld nverandi formi a falla niur, en stainn koma gjld sem eru fst krnutala og taka mi af raunverulegum kostnai vegna lntku og uppgreislu.


ruvsi endurgreisluafer vertryggra lna

Stri dmur meirihluta vertryggingarnefndarinnar er fallinn. g tla a mestu a fjalla um skrslu nefndarinnar annarri frslu, en hr langar mig aeins a svara einu atrii. a er varandi of ha upphaflega greislubyri vertryggra ln. Nefndin...

Skrslan sem rni Pll skar eftir

Mr finnst essi umra um tillgur rkisstjrnar Sigmundar Dav Gunnlaugsson um rri vegna vertryggra hsnislna alltaf vera furulegri og furulegri. rni Pll rnason, formaur Samfylkingarinnar og fyrrverandi rherra rkisstjrn Jhnnu...

Leirtting lna lagar stu LS

nokkur r hef g tala fyrir daufum eyrum um a leirtting vertryggra lna vri rangurrk afer til a laga stu balnasjs. Loksins gerist a, a einhver sr etta smu augum og g, .e. matsfyrirtki Moody's af llum. Rk mn hafa veri...

Upplsingaryggi/netryggi

Innbroti vef Vodafone hefur heldur betur hrist upp jflaginu. Veitti svo sem ekki af. Upplsingaryggisml hafa ekki beint veri brennideplinum undanfarin r fyrir utan ga umfjllun Kastljss fyrir um tveimur rum. N var sem sagt jin...

Af almennum agerum um lkkun vertryggra hsnisskulda

Vinnuhpur rkisstjrnar Sigmundar Davs Gunnlaugssonar um skuldaml heimilanna hefur skila skrslu sinni. Hn lofar flestum atrium gu, svara urfi fjlmrgum spurningum, sem nefndarmenn hafa ekki haft hugmyndaflug til a spyrja ea vildu ekki...

Lkkun vertryggra lna og msar bbiljur

N fer a styttast a srfringahpur um leirttingu vertryggra hsnislna heimilanna skili af sr. r llum hornum hafa sprotti upp einstaklingar sem sj essu allt til forttu n ess a koma me nein haldg rk. g vil leyfa mr a kalla...

Hugsum til framtar - nskpun og vrurun

hugavera umfjllun um risagrurhs er a finna vefnum visir.is. Hluti hennar var birtur frttum Stvar 2 kvld. Tvennt essari frtt vakti huga minn. Annars vegar hva nskpun skiptir miklu mli og hins vegar hve mikla mguleika jin ...

Afl, orka og sstrengur

grein mbl.is fjallar Ketill Sigurjnsson um sstreng til Bretlands. A vanda er Ketill faglegur sinni umfjllun. essari umru eru tv hugtk sem menn virast rugla saman. Afl og orka. Afl er a sem vi mlum megavttum (MW), en orkuna mlum...

Skortur hfi og ofgntt af vanhfi

au tkast hin breiu spjt. Vegi er til hgri og vinstri a einstaklingum fyrir a eir su ar sem eir eru en ekki arir sem ttu a ykja hfari. g hef oft sagt a eitt strsta vandaml slands s skortur hfu flki. Hef ekkert breytt eirri...

We've got five years, my brain hurts a lot

Fyrirsgnin er tekin r texta lags David Bowie Five Years eftir Tony Hiller og Byron Hill. Hn lsir hugarstandi mnu nna 5 rum eftir hrun bankakerfisins. a er nefnilega annig, a mr finnst g engu nr um frnlegu stu sem feinir vanvitar...

Er slandi undir a bi a taka mti 2 milljnum feramanna?

Ntt gulli er hafi slandi og er a formi feramanna sem skja landi heim. Sem leisgumaur og hugamaur um uppbyggingu ferajnustu slandi, hefur mr gefist fri a fylgjast me essari run hin sari r. g tel mig engan...

Hvert stefnir sland? Eru fjrmlafyrirtkin a ta tsi?

g er eim sporum a horfa runina slandi utan fr. Er ekki hringiunni og upplifi v ekki a unglyndi og neikvni sem slendingar sem g hitti hr Danmrku tala um. Eiginlega er g feginn a hitta ekki fleiri en raun ber vitni. Allir...

Fsinna a lkja saman slandi og Indlandi

Miklar hrringar eru mrkuum Indlandi essar vikurnar. r hfust raunar snemma rs og mtti lesa um r um lkt leiti og g stti Indland heim febrar essu ri. Uppgangurinn landinu hefur tt sr msar birtingarmyndir. Ein eirra er hin...

slenskt ln, myntkrfuln, gengistryggt ln ea erlent ln - hver er munurinn? Endurbirt frsla um lkar tegundir lna

N styttist a 5 r su fr hruni. En er str hluti slenskra heimila spennutreyju fjrmlafyrirtkja og endurvakninga eirra. fyrra vor var fari mikla vinna til a finna prfml svo hgt vri a tklj leystan greining varandi gengistrygg...

Lnasjur erlendra krnueigenda

Loksins er fari a renna upp fyrir orra manna a gjaldeyrisstaa jarinnar er grafalvarleg. g hef reynt a vekja athygli essu nokkrum sinnum, en fyrstur til a benda etta var Haraldur Lndal Haraldsson, hagfringur. a var vormnuum 2009....

Einmitt, sendum brnunum reikninginn

msir ailar hafa seti nstum fjgur r, a v segir frtt ruv.is, vi a velta v fyrir sr hvernig hgt s a samrma lfeyrissjakerfi. g veit ekki alveg hva menn sj svona adunarvert vi lfeyrissji opinberra starfsmanna, en a er...

Gengisln dmd lgmt Kratu grundvelli laga um neytendavernd!

g fkk kvld eftirfarandi tlvupst fr Gumundi sgeirssyni hj Hagsmunasamtkum heimilanna. g tel mr vera skylt a koma efni hans framfri og birti g hann hr orrttan: "Sastliinn fimmtudag fll dmur Kratu grundvelli laga um...

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 1
 • Sl. slarhring: 43
 • Sl. viku: 259
 • Fr upphafi: 1532308

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 207
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2014
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband