Leita frttum mbl.is
Embla

Gagnrni Eric Stubbs vaxtastefnu Selabanka slands og vibrg bankans

Mnudaginn 18. jl birti Morgunblai grein eftir Eric Stubbs, fjrmlargjafa og sjsstjra hj Royal Bank of Canada New York (greinin er vihengi vi essa frslu). grein sinni fjallar Stubbs um meginvexti (strivexti) Selabanka slands og gerir a v skna a eir ttu a vera 3,75-4,0% stainn fyrir 5,75% eins og Selabankinn hefur haldi vxtunum nokku langan tma. Niurstu sna byggir Stubbs v a "hlutlaust jafnvgisgildi skammtmavaxta s hgt a tla me v a leggja saman verblgustig, stig aukningar vinnuafli og framleini". Hann segir jafnframt a sambrilega reiknair vextir ttu a vera 1-2% Evrpu og 2,5-3,5% Bandarkjunum.

Eric Stubbs kemur me mrg g rk fyrir v a meginvextir S eigi a vera lgri og bendir mis neikv hrif ess a hafa svona ha. Allt frekar kunnugleg rk, enda erum vi nokkrir sem hfum haldi eim lofti nokkur r. Hann segir m.a.:

a eru gild rk fyrir lgu vaxtastigi Evrpu og Bandarkjunum. Hinsvegar bendir margt til ess a nverandi vaxtastig Selabanka slands hvetji til skilegs aljlegs fjrflis inn bankakerfi og hafi auk ess minni hrif en tla var, ea jafnvel fug.

ljsi ess sem a framan er sagt virist nausynlegt a beitt veri aferum ar sem fundi verur jafnvgi milli innlendu efnahagsmarkmianna og aljlegu hrifanna og vextir lkkair niur fyrir 5,75%. Slkt arf a gerast annig a innlendu jafnvgi s vihaldi, jafnhlia v a ekki er bin til djp gj milli innlendra vaxta og vaxtastigs mun strri ngrannalndum slands...A hve miklu leyti slaka arf til vaxtastefnunni er v spurning um a kanna hverjar eru orsakir og afleiingar. Skynsamlegt er a taka ll skref varlega essum efnum, t.d. me v a lkka vexti um 0,5% hvert skipti og sj hrifin erlent fjrinnstreymi og innlenda eftirspurn og framkvmdir. a hvort jafnvgi finnst me v a vextir lkka 5% ea 4% yrfti sfellt a endurmeta.

Eric Stubbs heldur v sem sagt fram a meginvextir bilinu 4-5% s ekki elilegir mia vi stu efnahagsmla slandi

Skjt vibrg Selabankans

Greinilegt er a Stubbs kom stjrnendum selabankans r jafnvgi og htta var a einhverjir kjnar tkju hann tranlegan. Var v brugist skjtt vi og Mr Gumundsson, selabankastjri, fkk drottningarvital hj helsta hagspekingi meal blaamanna Morgunblasins, sjlfri Agnesi Bragadttur. (Vitali er einnig hengt vi frsluna.)

Hgt vri a skrifa langa grein um sjlfhverfuna svrum selabankastjra, sem birtist mist v a gera lti r v sem Stubbs segir ea me v a styja ml sitt me tilvitunum sjlfan sig! g tla hins vegar ekki a eya plssi slkt. Selabankastjri verur a eiga a vi sjlfan sig a ola ekki a einhverjir birti eigin skoanir vaxtastefnu bankans blai sem tapa hefur strum hluta skrifenda sinna.

Selabankastjri nefnir vitalinu til sgunnar enn eina afskunina fyrir hum strivxtum slandi. Nna eru a hagvaxtageta hagkerfisins sem kallar ha strivexti, en hann segir essa getu vera 2,5-2,7% vitalinu. San btir hann vi verblgumarkmii Selabankans (ekki raunverulegri verblgu) og fr t a jafnvgisvaxtastig s bilinu 5,0-5,3%, sem hann segir a s ekki svo langt fr nverandi meginvxtum upp 5,75%. (Hfum a hreinu, a ma 2014 htti Selabanki slands a tala um strivexti og notar stainn meginvexti. Munurinn essum tvennu er a meginvextir eru innlnsvextir mean strivextir eru tlnsvextir og eru me 0,75 punkta lag ofan meginvextina. Meginvextir upp 5,75% ir strivexti upp 6,5%!)

Um etta er margt a segja:

1. Hvers vegna kemur selabankastjri sfellt me njar skringar v a vextir bankans su hir? Hann er binn a nota launahkkanir, vntanleg hkkun hrvruvers, leirttingu vertryggum lnum, verblguspr S og verblguvntingar markaar sem er orinn heilaveginn af verblgurausi stjrnenda Selabankans. En rtt fyrir allan ennan hrslurur, hefur verblgan lti ba eftir sr og ar me afskunin fyrir hum strivxtum. Nna vendir selabankastjri snu kvi kross og finnur skringu sem kemur verblgunni ekki vi. Hn er hins vegar a nokkru innbygg Taylor regluna, sem rarinn G. Ptursson, aalhagfringur S, vitnai til erindi hj Flagi atvinnurekenda september sasta ri. (Sj nnar um Taylor regluna og strivexti S frslunni Af peningastefnu Selabankans)

2. Selabankastjra finnst ekki elilegt a meginvextir bankans su eitthva fyrir ofan jafnvgisskammtmavextina sem fst me v a bta hagvaxtagetu upp 2,5-2,7% vi verblgumarkmi S (2,5%). .e. a meginvextir upp 5,75% su nokku fyrir ofan 5,0-5,3% jafnvgisskammtmavextina. S lgri tala tekin, er 75 punkta munur ea 15%, en 45 punktar s hrri talan notu ea um 9% munur.

3. Verblga me hsnislinum er 1,6% samkvmt jn-mlingu Hagstofu slands. Verblguspr S ganga hins vegar, eins og nnast alltaf sustu tp 3 r, t a verblgan fari r bndunum og hkki verulega (meira um a eftir). Notum essa verblgu og hagvaxtagetuna upp 2,5-2,7% og fst a jafnvgisstrivextir ttu a vera 4,1-4,3% (mia vi a eir su verblga pls hagvaxtagetan, eins og tla m fr skringum selabankastjra, hann noti verblgumarkmi, ekki raunverblgu). Svo merkilegt sem a n er, er etta ekki fjarri v sem Stubbs segir, egar hann telur jafnvgisskammtmavexti slandi liggja bilinu 3,75-4%, en mia vi verblguna jn, telur hann hagvaxtagetuna vera bilinu 2,15-2,4% (segir a hvergi beint og notar ekki einu sinni etta hugtak, en selabankastjri leggur honum or munn). Selabankastjra finnst a alveg trlega aulalegt, v a ddi, "a langtmatlun um opinber fjrml vri rng", og ltur eins og slendingar su algjrir snillingar ger langtmatlana!

4. En bi Stubbs og Mr nota verblgu mia vi a hsnisliurinn s me. jn var hins vegar engin verblga n hans, .e. rsbreyting var 0,0%. Hafa skal huga (og svo g s samkvmur sjlfum mr) a 12 mnaa breyting samrmdri vsitlu neysluvers var 1,6%.

Mr finnst strmerkilegt, a Mr Gumundsson, selabankastjri, komi drottningarvital Morgunblainu daginn eftir a erlendur bankamaur gagnrnir meginvexti Selabanka slands (birt san daginn eftir). Hva er gangi? Er Selabankinn ekki ruggari me vaxtastefnu sna, a selabankastjri er gerur t til a svara skoun hins erlenda bankamanns? Hefi ekki veri ng a senda einhvern undirmann? Klikkaast af llu finnst mr, a selabankastjri skuli, til stunings mli snu, vitna sjlfan sig! tli a s vegna ess, a enginn erlendur frimaur/hagfringur er sammla selabankastjra? mnum huga teljast a ekki haldbr rk a vitna sjlfan sig.

Nokkur or um verblguspr S

Selabanki slands birtir rsfjrungslega, samhlia tgfu ritsins Peningaml, verblguspr snar. Ekki verur sagt a spekingum S ratist oft rtt spm snum. Fyrir nean er myndrit sem snir spr bankans sustu 3 r, .e. fr Peningamlum nr. 3/2013 til og me nr. 2/2016 (smelli myndina til a sj hana betur). Aeins Peningamlum nr. 2/2015 tekst srfringum S a hafa tvo sppunkta nokku rtta (s fyrsti er alltaf raunverblga) og tvisvar hefur fyrsti sppunktur veri rttur.

ver_bolga_vs_spar_s.jpga sem vekur hins vegar helst athygli er a srfringar S hafa fr Peningamlum nr. 1/2014 alltaf sp v a verblga aukist umtalsvert og upp mjg miki hverju sptmabili og san gerist eitthva kraftaverk og verblgan siglir a verblgumarkmium bankans, .e. 2,5%. Samkvmt sp r Peningamlum nr. 3/2015, tti a vera yfir 4% verblga nna, svo dmi s teki.

A verblguspr S su svona langt fr raunveruleikanum nnast ll skipti af sustu tlf, tti a vekja srfringa S til umhugsunar um hvort vaxtastefna bankans s einnig rng. (Ltum alveg liggja milli hluta etta me hsnisliinn.) g tk eftir v drottningarvitalinu, a Mr akkai vxtum bankans fyrir a verblgan vri svona lg. a er n a mesta kjafti sem g hef lengi lesi. Verblgan er svona lg rtt fyrir vaxtastefnu bankans. Ef hn vri svo lg vegna vaxtastefnunnar, hefu verblguspr bankans endurspegla a lgri spgildum en ekki hrri. Nei, stareyndin er a srfringar S hafa enga tr a vextir bankans sli nokkurn skapaan hluta verblgu. Ef svo vri, kmu vextirnir veg fyrir a verblgan hkkai stainn fyrir a byrja ekki a hafa hrif fyrr en eftir dk og disk. Vextir bankans eru bnir a vera heyrilega hir langan tma, en samt er a mat srfringa S a verblgan eigi eftir a fara upp ur en hn endar ea nlgt verblgumarkmium bankans. Og rtt fyrir frekar ha meginvexti (og enn hrri strivexti) lengri tma, er eins og srfringar bankans telji fortarvextir hafi engin hrif til lkkunar verblgu.

Svo er nst njasta afskun S fyrir hum vxtum bankans, a vntingar eirra sem leita s til su fyrir svo hrri verblgu. J, auvita halda allir a verblgan fari af sta. Selabankinn er binn a hrpa "lfur, lfur" svo lengi a allir tra v a lfurinn s a fara a koma. a er hins vegar strhttulegt fyrir slenskt efnahagslf, v a br vi falskar vntingar um framtina, br vi skalega ha vexti sem skera mguleika ess til samkeppni vi erlenda aila bi formi of hrra vaxta og of sterks gjaldmiils.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Ferin EM 2016

Strax og ljst var a slenska karlalandslii ftbolta hafi tryggt sr tttkurtt rslitakeppni EM 2016, var byrja a velta fyrir sr a fylgja liinu eftir. a er meira en a segja a a fara svona keppni og v urfti a skoa mis atrii. Fyrsta var nttrulega a f mia leiki lisins, ekki sur urfti a kvea hve marga leiki tti a fara (mia vi rangur lisins) og san var a feramtinn.

Af essu rennu var feramtinn kveinn fyrst. Taka tti hsbl leigu og aka honum milli keppnisstaa. Alls voru eknir yfir 6.700 km ea um refld fjarlg milli Parsar og Reykjavkur. Fyrst tluum vi bara rr strkanir fjlskyldunni, en egar ljst var a einhverjum dgum yri eytt Pars, vildi kvenflki koma me. Reyndin var v a vi frum fimm essa fer.

Nst var stt um mia og kvei a fara fjra leiki, .e. kmist sland 16 lia rslit, yrum vi eim leik. a reyndist lttara en vi hldum a f miana og eir voru tryggir strax febrar. Teki skal fram, a g reiknai me fr byrjun a sland myndi leika 16-lia rslitum Nice, .e. lenda ru sti snum rili. g bjst a vsu vi a mtherjinn yri Wales. g var lka binn a sj fyrir mr mguleikann a mta Frakklandi 8-lia rslitum, eins og reyndin var.

Ferabyrjun

Hsblinn var tekinn leigu Hamborg og anga frum vi tveir fr Danmrku me lest, en restin kom fljgandi beint til Hamborgar. Fruneyti sameinaist svo Hamborgarflugvelli a morgni 10. jn.

Fr Hamborg var stefnan tekin Lxemborg, ar sem elsta barni br me eiginmanni og barni. S keyrsla tti eftir a sna okkur a hsblar komast hgar yfir en Google Maps gerir r fyrir. Fagnaarfundir uru eins og bast mtti vi Lx, egar afi, amma og mursystkinin rj komu. Dvlin ar tti eftir a breytast hlfgera martr, ar sem bllinn bila og urfti a koma honum verksti. Tkst a me hjlp neyarjnustu Fiat, en arna tapaist drmtur feratma. tlunin hafi veri a leggja af sta til Frakklands snemma mnudagsmorgni 13. jn, en klukkan var a ganga fimm sdegis, egar vi loksins gtum lagt af sta.

Sem betur fer var fyrsti leikur slands kl. 21:00 14. jn, annig a vi hfum rmlega slarhring til a koma okkur til St. tienne. Eki var hendingskasti ttina a Lyon og gist tjaldsti sveitaslunni talsvert fyrir noran borgina. Ver bara a viurkenna, a flest tjaldstin, sem vi yfirleitt rmbuum fyrir tilviljun, voru alveg einstaklega skemmtileg, falllegu umhverfi og vel tbin jnustu.

Tveir augljsir kostir voru vi a vera hsbl. S fyrri hi okkur nokku allan tmann, en hann er hve erfitt er a f blasti borgum og bjum tli maur bara a skoa staina ftgangandi ea kkja verslanir. Hvernig sem v stendur, eru harslr llum helstu stum og tiloka r a hgt s a aka hsblum inn au. Hinn er a leikir slands voru alltaf nema einu sinni kl. 21.00 a kvldi og v var veri a koma af vellinum egar klukkan var a nlgast mintti. Tjaldstin loka hins vegar almennt fyrir umfer fr kl. 19.00-22.00. a var v ekki hgt a fara blnum leikina, heldur urfti a nota annan samgngumta.

sland - Portgal

20160614_201209.jpg

Vi mttum Fanzone St. tienne frekar snemma. Vissum svo sem ekki vi hverju tti a bast en vi urum ekki fyrir vonbrigum. Frmt sagt var etta besta Fanzoni ferinni og fkk ll nnur til a blikna. arna var besta stemmningin, mestur fjldi slendinga, auveldast a skja jnustu og styst vllinn. Bi slenskir og portgalskir stuningsmenn voru gu skapi og fr vel me flki.

Stemmningin vellinum var einstk og kom vel ljs essum fyrsta leik hve flugt stuningsmannali slands var. a er svo sem erfitt a gera sr grein fyrir, egar maur er mijum hpum, hve vel heyrist honum, fr mr s var skra og kalla allan leikinn. Vi vorum a vsu svo heppnir a vera me algjra stubolta fyrir framan okkur sem su til ess a aldrei var tekin psa. Er etta jafnframt fyrsti leikur sem g hef nokkru sinni fari , ar sem keyptur var mii sti sem aldrei var nota! Var a sammerkt me llum leikjunum, a stin voru bara notu leikhli og kannski fyrir leik. Annars var stai og hoppa allan tmann.

g hef ekki upplifa stara jafntefli en essum leik ( a hafi veri samrmi vi a sem g bjst vi). Flusvipurinn leikmnnum Portgals sst langar leiir og var ekki erfitt a glejast yfir v. a sem mestu mli skiptir var a sland var bi a stimpla sig inn EM 2016 sem li sem yri ekki fallbyssufur.

sland - Ungverjaland

20160627_135332.jpgNsti leikur var Marseille og var a stysta ferin milli valla. a gaf okkur fri a kanna Frnsku Riveruna. Eki var til Mnak niur hlykkjtta og rnga vegi. borgrkinu var eki eftir smu gtum og formlukappaksturblar aka, hrainn hafi veri mun minni. Fr Mnak var eki eftir strndinni a tjaldstinu um msar ekktar borgir, eins og Cannes, Nice og St. Tropez. Gert var nokkurra tma stopp Nice sem tti eftir a koma okkur til ga, egar kom a leiknum vi Englendinga.

Nice er einstaklega falleg borg me sna trlegu strnd. Er hn lista yfir stai sem arf a heimskja aftur undir rum kringumstum.

Tjaldsti sem vi vorum fyrir Ungverja-leikinn var talsvert fyrir austan borgina. Tkum vi v lestina inn borg. Sem betur fer vorum vi a langt fr borginni, a vi komumst um bor. Hn alveg sttfylltist og fengu ekki allir far sem vildu.

Fanzoni Marseille var gjrsamlega misheppna. a var alveg niur vi strnd og v langur gangur a v og einnig fr v vllinn. a var auk ess tvskipt, annig a flk skiptist milli hlfa. Myndaist engin stemmning ar. Einu tk g san strax eftir, a a voru nr engir Ungverjar svinu. stan kom ljs egar vi komum a vellinum. eir voru egar komnir anga og voru til tmra vandra.

vi hefum komi nokku tmanlega a vellinum var allt stppu. Skipulagi sem bi var a lsa, .e. a stuningsmenn lianna yru skildir a vi hringtorg leiinni, gekk greinilega ekki eftir. Allt of fjlmennum hpi var beint a inngangi okkar slendinganna og ar myndaist risa vaga. Greinilegt var a eitthva var gangi og frttum vi ekki af v fyrr en sar. Vi komumst sem betur fer stin okkar vel fyrir leik, en stin vi hliina okkur voru au alveg ar til 30 mntur voru linar.

20160618_175815.jpga getur vel veri a minna hafi heyrst slenskum stuningsmnnum, en eim ungversku. Svo var ekki a heyra, ar sem g st. Stuningurinn r slenska hluta stkunnar var engu minni en St. tienne, hann var skipulagari, ef eitthva var og a vera yfir nnast fram loka mntu fyllti held g flesta eldmi stuningi snum. Vonbrigin me jfnunarmark Ungverja voru a sama skapi trleg. a var eins og vi hefum tapa leiknum. Ungverjar ttu alveg skili etta stig, en a var hvernig eir nu v sustu andartkum leiksins sem geri a einstaklega srt. Ungverji sem var vi hliina okkur tjaldstinu sagi egar g hitti hann morguninn eftir: "You were all to kind to us!" Segir a kannski allt sem segja arf.

Stund milli leikja

jvegahtin mikla hlt fram, v nsti leikur var 788 km fjarlg St. Denis, tborg Parsar. Vi hfum kvei fyrir keppnina a forast hrabrautirnar, en fyrir utan aksturinn fr Mnak eftir strndinni daginn fyrir Ungverjaleikinn, hfum vi nr eingngu eki hrabrautir. Ver g a viurkenna a hafa etta langt milli leikstaa tk virkilega .

20160620_115138.jpgur en stefnan var sett Pars, var dagstund notu til a skoa Lyon. ar eru trlegar rmsverskar rstir fr v fyrir okkar tmatal, rtt hj rstunum er Frarkirkja eirra Lyon me styttu af Jhannesi Pli pfa II. og mgnuu tsni yfir borgina. Gengum vi um rngar gtur gamla borgarhlutans og skouum msar merkar byggingar. myndinni hr til hliar sst a in Rhone var miklum vexti. Lyon bttist lista yfir borgir sem arf a skoa betur sar.

Pars er einstk borg. g held a allir geti veri sammla mr um a. Vi tluum a eya nokkrum dgum ar, en allt valt a nttrulega rslitum leiks slands og Austurrkis. g hafi enn fulla tr a slenska lii myndi enda 2. sti rilinum og v gfist ekki langur tmi Pars. Vi komum anga auk ess a kvldi dags degi fyrir leikdag og enduum tjaldsti talsvert fyrir noran borgina. leiinni anga hfum vi komi vi Versailles og skoa hllina og umhverfi hennar.

sland - Austurrki

20160622_135056.jpga var um langan veg a fara fr tjaldstinu til a komast inn borg og san urfti a finna blasti sem tki hsbl! a fannst Charles de Gaulle flugvelli og lest tekin aan. Stefnan var sett beint Rauu mylluna (Moulen Rouge), enda tluu slenskir stuningsmenn a hittast ar. Er htt a segja, a Raua myllan hafi veri bu blum lit. svinu fyrir framan mylluna myndaist grarlega g stemmning og aldrei betur en egar tristarturnar keyru framhj. Var maur farinn a ekkja mrg andlit hpi stuningsmanna til vibtar vi sem maur ekkti fyrir. Hef g ekki mrg r hitti fleiri Blika einum sta en Quick vi hliina Moulen Rouge (og svo Fanzoninu St. tienne).

g hafi a aldrei tilfinningunni a Austurrki myndi n einhverju t r leiknum vi slendinga. Lii var alveg gersneytt sjlfstrauti. Jafnvel eir jfnuu leikinn, vantai allan brodd leik lisins, en auvita var etta bara skhyggja og eir hefu alveg geta sent okkur heim. Dmari leiksins geri mislegt til a hjlpa eim og btti vi tma til a leyfa eim a taka rlagarkustu hornspyrnu leiksins, vibtartminn vri binn. Upp r henni kom brjlislegasta augnablik mtsins. Sigurmark skyndiskn me sasta skoti leiksins. slenska stkan gjrsamlega sprakk. Flk hoppai til og fr. High ffai alla kringum sig, famai kunnuga, brjlast af fgnui. sland var ekki bara komi 16-lia rslit, a ni 2. sti af Portglum. (Maur var nttrulega binn a fylgjast me leik Ungverja og Portgala og eirri trlegu markasppu sem ar var gangi. Fagna hvert senn sem Ungverjar komust yfir og baula egar Portgalar jfnuu.)

Sigurinn setti upp leik 16-lia rslitum gegn Englendingum af llum jum. Vi vorum einmitt Nice fyrir utan aal Englendingabarinn, egar Englendingar skoruu sigurmarki gegn Wales og n ttum vi fyrir hndum leik mti eim. Engin sta var til bjartsni, v sasti leikur gegn eim ensku hafi enda me 6-1 tapi. a var samt eitthva sem sagi manni a essi leikur yri jafnair.

Tristast Frakklandi

Fimm dagar voru leik, annig a tminn var nttur til a gerast tristi. Daginn eftir Austurrkisleikinn fr a hluta a skoa Chantilly hllina. trlega glsileg hll. (Tilviljun a bir Englendinga voru Chantilly.) San var allt of stuttur tmi notaur til a skoa Pars, a hafi teygst upp heilan dag.

20160627_105822.jpgMilli Parsar og Nice eru 932 km ef fari er eftir aalhrabrautum Frakklands. a er tveggja daga akstur hsbl. Vegatollar leiinni eru um 120 evrur, ef ekki meira. etta stefndi v enn eina spennandi jvegahtina. Kvenflki kva a a vri of miki og tk lest til Lx. Fannst tmanum betur vari me litlu fjlskyldunni ar. Vi strkarnir vorum v einir eftir. Miarnir voru sttir Stade de France ur en lagt var af sta, annig a ekki yrfti a standa v Nice (vissum a a vri langt a fara til a skja ar).

a skemmtilega, vi ekki of vel undirbnar ferir, er a maur rambar alls konar stai. annig var a me tjaldsti leiinni til Nice. a var vi eldgamlt orp fjllunum rtt hj Lyon. Minnti helst bjarhluta r Hra hetti ea Jhnnu af rk.

Route Napoleon

img_7621.jpgEin sk hafi komi fram fyrir ferina, en hn var a aka Route Napoleon (Napleon-leiina) sem fylgir leiinni sem Napleon fr me heri sna ri 1815. v var hn farin fr Grenoble til Grasse/Nice. g hef n eki margar strbrotna vegi, en essi fer toppinn.

20160626_145909.jpg

Vissulega kum vi leiina vitlausa tt sem geri a a verkum a hn var sfellt strbrotnari eftir v sem okkur bar sunnar. Hr eru nokkrar myndir af v sem fyrir augum bar.

img_7674.jpg

img_7703.jpg

Route Napoleon liggur upp og niur, um fjallaskr og grna dali. Harmunur gat veri mikill. Hst frum vi htt um 1300 m yfir sjvarmli og nokkur skr vibt nu yfir 1000 m. Vorum vi v ansi oft a aka vel fyrir ofan hsta punkt Esjunnar! Mli hiklaust me essari lei, en kannski betra a vera ekki hsbl!

sland - England

Vi enduum Nice daginn fyrir leik. tjaldstinu var nokkur fjldi Englendinga sem hafi marga fjruna sopi strmtum. Einn, eldri herramaur, hafi sustu 20 r keypt "follow your team" mia alla lei n ess a geta nota a nokkru viti. Hann var enn einu sinni mttur me mia alla lei og var ekki viss um a a gengi etta sinn heldur. Greinilegt var llum eim Englendingum sem g talai vi, a eir voru mjg hyggjufullir og ekki rlai v a eir teldu etta ruggt fyrirfram. ekktu sna menn ngu vel til a vita a allt gti gerst. Allir vissu a samkvmt bkinni ttu Englendingar a vinna, en strmtaframmistaa enskra geri allt svona "samkvmt bkinni" gjrsamlega marklaust. eir voru sem sagt me minna sjlfstraust fyrir hnd landslis sns, en landslii reyndist hafa eftir mark Kolbeins leiknum daginn eftir. Vi rddum lisuppstillingar og eir tldu RH hefi enga hugmynd hvernig tti a stilla upp liinu. g sagi eim a g teldi best a vera me Kane, Vardy og Rushford uppi toppi gegn slandi, fjra mijunni og rj aftast. Held g a Englendingar hefu tt meiri mguleika a vinna hefi Roy tta sig v :-)

20160627_165053.jpgMorguninn eftir gengum vi t strtstoppist til a taka strt inn b. Ekki liu nema 3 mntur, hafi Frakki stoppa og boi okkur far niur lestarst. annig var etta. Vi vorum me blinn okkar merkta me slenskum fnum og af og til var flauta okkur, menn opnuu skruu "Iceland" eins og eir gtu ea blikkuu ljsin.

Nice var fullt af slendingum. Flk kom saman brum og veitingahsum, ar sem hvatningarhrp heyrust og sngvar sungnir. Mean einn veitingarmaur ba um meira, kom annar ngum snum og ba okkur um a htta. nttrulega bara frum vi okkur.

Vi vorum komnir tmanlega vllinn. ar var hrkustemmning hj stuningsmnnum beggja lia. Allir voru a skemmta sr. slensku stuningsmennirnir voru me fr upphafi. eir ltu ekki mark Englendinganna sl sig t af laginu, svo a hugsanir um 6-1 tapi hafi lst a manni. (Shit, etta tk ekki langan tma!) En engu myndi skipta hvernig leikurinn fri, vi vorum komnir til a skemmta okkur. Allt breyttist vi jfnunarmarki. Enginn tti von v svona snemma en ekki kvrtum vi. Nokkrum mntum sar erum vi komnir yfir. slenska stkan gjrsamlega rist. Var a hugsandi a fara a gerast? Var sland a fara a vinna England? Sjlfstraust enska lisins hvarf og a var eins og a hafi misst lfsandann. Allt fr handaskol ea a.m.k. flest. yfir 75 mntur gtum vi fagna v a vera yfir gegn Englendingum. Ekki 5 sekndur eins og mti Austurrki. Nei, 75 mntur me vibtartmanum. a sem meira var, a Joe Hart kom veg fyrir a leikurinn fri 3-1 ea jafnvel 4-1. Maur hafi a aldrei tilfinningunni a Englendingar myndu jafna. skorti allt sjlfstraust til ess og hugmyndaflug. g tla ekki a neita v, a tminn var talinn niur og rugglega hafa einhverjir naga neglurnar. Tminn sem var eftir styttist me hverri mntu og loksins var leikurinn flautaur af. sland hafi unni England!

Fagnaarltunum tlai aldrei a linna eftir leik. Hpur trimbla hafi byrja a fagna me okkur hlfleik og slegi fjrlega trommur snar suur-amerska takta. au hldur v fram eftir leik vi gar undirtektir fjljlegs hps stuningsmanna slenska lisins. trleg stemmning. gleymanleg stund. gleymanlegur leikur. Vi hfum lagt Englendinga a velli og vorum leiina 8-lia rslit. Flestir urftu a klpa sig treka kinnina ea handlegg til a vera vissir um a vera vakandi. Hafi etta virkilega gerst ea var okkur bara a dreyma. g held a allir slendingar hafi fyrst og fremst veri a rifna r stolti. A g tali n ekki um ngjunni a hafa ori ess heiurs anjtandi a vera "Stade de Nice" og hafa teki tt essum leik, "bara" vri r horfendastkunni.

Alls staar sem vi frum a okkur ska til hamingju. slenska landslii hafi snt sig og sanna. a hafi last viurkenningu og viringu. Var hgt a bija um meira.

Englendingum hafi fundist tapi srt, klppuu eir okkur lof lfa. Vnst fannst mr, egar a var gert einni jvegabensnstinni. eir urftu ekki a veita okkur neina athygli, en samt fru hendur upp fyrir hfu og a var klappa. g held a essi sigur hafi lyft slenskum ftbolta upp um margar deildir. Hann sndi a og sannai a sland tti heima svona strmti, en ekki bara me til a fylla upp tluna allt of mrgum lium. Og eins og ski ulurinn sagi leik slands og Frakklands, var sigur slands Englandi viss uppreisn ru fyrir Hollendinga. a hafi eftir allt ekki veri niurlgjandi skmm a tapa fyrir slandi. Lii var einfaldlega gott.

Annecy - Feneyjar Frakklands

20160629_105835.jpgFr Nice var stefnan tekin Annecy, Feneyjar Frakklands, ar sem slenska lii dvaldi. Ekki til a reyna a hitta slendingana, heldur til a skoa essa mgnuu borg. Vatni Grand Lac, fjll kring, svi og borgin eru einu ori sagt strfenglegt. img_7952.jpganga verur alveg rugglega fari fljtlega aftur og dvali viku, ef ekki lengur. g skil alveg hvaan strkarnir fengu alla orkuna sem eir hfu leikjunum. eir hreinlega nduu henni a sr.

g mli me fer til Annecy. Yfir sumartmann er arna greinilega hrein parads. Vatni, strndin mefram v, tivistarsvin og san er borgin alveg einstk, eins og mefylgjandi myndir sna. S fyrst snir hluta af tsninu fr tjaldstinu sem vi dvldum um nttina. Hinar eru innan r borginni.

img_7960.jpg Annecy stoppai okkur blaamaur fr hinu ekkta "rttafrttablai" Wall Street Journal. Spjallai hann vi okkur drjga stund, en g hef ekki enn s vitali vef blasins. g vri n alveg til a f tilvitunin mig WSJ, en tti ekki von a a yri um ftbolta.

sland - Frakkland

Eldri sonurinn ni mia leik slands og Frakklands og fr me mgi snum leikinn. g urfti hins vegar a skila flki flug til slands (fr Hamborg) og skila af mr blnum, annig a g var a stta mig vi a horfa leikinn sku sjnvarpi. Mr fannst sigur Frakka vera allt of str mia vi frammistu beggja lia og tek ekki undir a fyrri hlfleikur hafi veri murlegur hj slensku strkunum. Menn mega ekki leggja a jfnu heppni og vera llegir. skir lsendur voru n ekki sannfrir um a Giroud hafi veri rttstur fyrsta markinu og ttu ekki or yfir a sland hafi ekki fengi vti, egar Evra notai hendurnar meira en taka innkst sari hlfleik. En allt gott tekur enda og g held a lii, KS og jin ll geti veri endanlega stolt af frammistunni Frakklandi. etta var rangur sem byggur var rautseigju, tsjnarsemi, skipulagi, lisheild og barttuvilja, en fyrst og fremst vinnu og aftur vinnu!

Takk fyrir a f a taka tt essu vintri, rdd mn r stkunni hafi lklegast ekki haft miki a segja. Takk, takk, takk!

Feralok

Eftir leikinn mti Englandi var tekin stefnan Lx. Fkk g aftur tkifri til a knsa afastrkinn og hitta sem ar voru. Fari var stutta heimskn til Trier, en svo var stefnan sett Hamborg. ar snerist allt vi fr v sem var upphafi. Flki var skila flug, mean arir tku lest til Danmerkur.

Undanrslitaleikirnir eru a baki og til rslita leika au tv li sem sland mtti snum fyrsta og sasta leik keppninni. mgulegt er a segja til um hvernig s leikur fer, en g vona a heimamenn fari me sigur af hlmi.


ttu strivextir a vera 2,25-3% ea jafnvel lgri?

tta r upp dag hef g velt fyrir mr hvers vegna verblgumlingar sem Selabankinn notar vi kvaranir um strivexti innihalda liinn "reiknu hsaleiga". frslunni Verblga sem hefi geta ori velti g fyrir mr hverju a hefi breytt, ef strivextir hefu veri kvarair runum fyrir hrun t fr vsitlu n hsnis og var a vsa til ess a liurinn "reiknu hsaleiga" vri ekki tekin me. Nokkrar frslur hef g birt vibt, en a var ekki fyrr lok sasta rs a g lt vera a v a rannsaka mli betur, .e. reikna t hrif annarra verblgutreikninga strivextina (raunar svo kallaa meginvexti). Plingar mnar og niurstur birti g frslunni Af peningastefnu Selabankans, sem birt var fyrir 4 mnuum.

Hr fyrir nean eru frekari vangaveltur, sem g vona a veri rk fyrir v a htt veri a nota nverandi vsitlu neysluvers vi kvrun strivaxta/meginvaxta Selabankans og vi treikning verbtum lna. Frslan er lengri kantinn, en g vona a hn s lestursins viri.

Vsitala neysluvers ea samrmd vsitala neysluvers

Vegna seinni frslunnar lagist g sm rannsknarvinnu. Hn var svo sem ekki flkin, en g komst a v a margir selabankar nota svo kallaa samrmda vsitlu neysluvers (SVN), egar kvaranir um strivexti eru teknar. Meal eirra er selabanki evrusvisins, .e. Selabanki Evrpu. Hvers vegna skiptir mli a selabankarnir eru a nota SVN? J, a er vegna ess, a hn inniheldur ekki liinn "reiknu hsaleiga", en s lur endurspeglar breytingar barveri, .e. mlir hvernig upph fjrfestingar og sparnaar heimilanna hsni breytist milli mnaa. g tla svo sem ekki a hafa miklar hyggjur af v hvernig samrmda vsitalan hefur rast rum lndum bili, en slandi hefur hn rast umtalsvert annan htt en hefbundin vsitala neysluver (VNV). (Skoa samanbur vi Svj sar frslunni.)

En hvers vegna tti a a skipta mli hvort verblga er mld me ea n "reiknarar hsaleigu"? J, a eru tvr stur fyrir v. nnur er treikningur verbta og hin er hrif verblgu og aallega verblguspr strivexti/meginvexti Selabanka slands.

tlfunni fyrir nean m sj run essara tveggja vsitalana fr 1996. Vissulega hkkai SVN meira nokkur r tmabilinu, en ekki er vst a a hefi ori, ef hn hefi veri vimiun Selabankans fr v a verblguvimi voru tekin upp.

rshkkun VNVrshkkun SVNMismunur
19962,05%1,93%0,12%
19972,11%2,09%0,02%
19981,18%0,48%0,70%
19995,54%4,37%1,17%
20004,24%3,72%0,52%
20018,63%9,14%-0,51%
20021,99%1,89%0,10%
20032,77%1,78%0,99%
20043,88%2,93%0,95%
20054,11%1,00%3,11%
20067,03%3,67%3,36%
20075,83%3,46%2,37%
200818,11%21,03%-2,92%
20097,51%11,30%-3,79%
20102,48%3,48%-1,00%
20115,25%5,26%-0,01%
20124,18%5,12%-0,94%
20134,16%3,67%0,49%
20140,82%-0,41%1,23%
20152,03%0,70%1,33%

Munurinn verblgu eftir essum tveimur vsitlum er ekki alltaf mikill, en hann er ngu mikill til a hafa veruleg hrif bi verbtur og a sem meira er strivexti Selabankans.

Selabankinn noti alls konar hagstrir til a kvea strivexti, eru rjr sem skipta mestu mli:

1. Verblga og verblgusp

2. Framleisluspenna

3. Jafnvgisraunvextir

Af essum remur, vegur verblgan yngst. svo kallari Taylor-reglu, sem gjarnan er notu til a sj hvort strivextir su rttir, vegur verblga 50% meira en hinir tveir liirnir. a ir a s 1% munur verblgu milli ra, tti a a leia til 1,5% hkkunar/lkkunar strivxtum. Til a rifja upp, voru strivextir bilinu 9-10,25% fr jn til desember 2005, en hefi SVN veri notu, gefur Taylor-reglan a strivextirnir hefu tt a vera 6-6,5%. stan er hinn mikli munur sem var verblgu eftir hvorri mlingu.

etta hefi geta breytt llu, vegna ess a hir strivextir essum mnuum geru a a verkum, a krnan styrktist miki og inn landi flddu fjrmunir sem fru a kaupa innlend verbrf. etta eru eir peningar sem dag eru hluti svo kallara aflandskrna og mynda eina af eim snjhengjum sem hafa valdi v a enn eru gjaldeyrishft landinu. n ess a vita a me vissu, ykir mr lklegt a f hefi fltt inn landi eins miklu mli hefu strivextirnir veri 6%.

Runingshrifin af 3-4% of hum strivxtum seinni hluta rs 2005 hafa mjg lklega ori umtalsver. Jafnvel a mikil, a a hefi breytt run mla fyrir hrun, ef au hefu ekki ori. egar san er horft til ess a verblga samkvmt SVN var lka umtalsvert lgri rin 2006 og 2007, er lklegt a notkun eirrar verblgu vi vaxtakvaranir hefi leitt til mun lgri vaxta eim rum.

En hvers vegna notar S ekki SVN?

fundi Peningastefnunefndar me efnahags- og viskiptanefnd 26. aprl sl., viurkenndi Mr Gumundsson, a Selabanki slands vri eini selabankinn sem notai verblgumlingu me hsnisli vi vaxtakvrun. Hann skri a t me v a menn vru ekki sammla, en sleppti v a skra t hvers vegna S vri me samanburarhfa afer. J, selabankastjri kom me eina skringu, sem hneyksla hefur marga. Hann sagi "..vi neytum hsnis.." Nei, Mr, vi fjrfestum hsni og notum a sem lei til sparnaar, en vi neytum ess ekki!

a hefur sem sagt ekki komi nein haldbr skring v hvers vegna S notar annars konar verblgumlingu en arir selabankar vi strivaxtakvrun sna, en essi "af vi bara" skring selabankastjra.

En etta er ekki allt

frslunni 27.12. sl. vk g a linum jafnvgisraunvextir. Hvernig eir eru kvenir er ljst. Selabankastjri sagi fyrrnefndum fundi a eir ttu a vera 2,5-3%, en svo klluu QMM lkani bankans er notast vi 3%. Jafnvgisraunvextir voru stilltir 3% i oktber 2008 og hafa haldist annig san. Vi etta er a a athuga a fram til ma 2014, kva Selabankinn strivextina sem tlnsvexti, en fr ma 2014 hafa svo kallair meginvextir S veri innlnsvextir. milli essara tveggja vaxta hefur S kvei bil upp 0,75%. A jafnvgisraunvextirnir hafi haldist breyttir eftir breytinguna ir raun a eir hafa hkka um 0,75%. Hafi jafnvgisraunvexitr tlna veri 3% fyrir mi 2014, hefi a tt a jafnvgisraunvextir innlna voru 2,25%. Nna eru jafnvgisraunvextir innlnanna 3% og a ir a jafnvgisraunvextir tlnanna eru 3,75%.

essi mismunur upp 0,75% jafnvgisraunvxtunum ir a meginvextir S eru 0,75% hrri en eir ttu a vera mia vi eldri afer! J, r leynast va aferir S til a vihalda vaxtaokri slandi.

San m spyrja hvort jafnvgisraunvextir eigi a vera eir smu ltilli verblgu og umtalsvert meiri verblgu. Er elilegt a eir su 3% 18,1% verblgu desember 2008 og 0,8% verblgu febrar 2015? (Og er g ekkert a velta fyrir mr hvort hsnisliurinn er inni ea ekki.) Mr tti elilegt a jafnvgisraunvextirnir vru mun lgri en 3% verblgu sem er langt undir 3 prsentum.

Hverjir ttu strivextir a vera?

Mia vi nverandi verblgu samkvmt VNV og sp S um framleisluspennu, ttu meginvextir S a vera 5,0%. S leirtt fyrir hkkun jafnvgisraunvaxta ttu vextirnir a vera 4,25%. Ef notu er samrmd vsitala neysluvers, ttu meginvextir S a vera 3,0% n leirttingar jafnvgisraunvxtum, en 2,25% me leirttingunni. (Notast g vi Taylor-regluna til a finna t vextina.) Munurinn milli nverandi vaxta og eirra sem g reikna t bilinu 0,75% og upp 3,5%.

Samanburur vi Svj

En svo g svari n spurningunni fyrirsgn greinarinnar, tla g eiginlega a lta M Gumundsson um a svara henni. fundinum me efnahags- og viskiptanefnd, spuri orsteinn Smundsson, ingmaur Framsknar, selabankastjra t samanbur milli slands og Svjar. Mr svarai v til, a ar vri lku saman a jafna. Selabanki Svjar vri a missa hagkerfi verhjnun! g veit ekki hvaan Mr hefur etta, en etta er ekki samrmi vi opinberar upplsingar. vef Eurostat er m.a. a finna breytingar samrmdri vsitlu neysluvers fyrir lnd Evrpu. Taflan hr fyrir nean snir run 12 mnaa verbreytingum hverjum mnui fr aprl 2015 til mars r fyrir sland og Svj.

slandSvj
aprl-0,30%0,50%
ma0,30%0,90%
jn0,00%0,40%
jl0,50%0,80%
gst1,10%0,60%
september0,90%0,90%
oktber0,40%0,90%
nvember0,50%0,80%
desember0,70%0,70%
janar1,10%1,30%
febrar0,90%0,80%
mars0,30%1,20%

J, verblga Svj hefur undanfari r veri hrri en slandi tta mnui af tlf og tvisvar jafnh.

En hva me run hsnisvers Svj bori saman vi sland? Siustu r hefur hsnisver hkka jafnt og tt Svj eins og slandi, en hkkanirnar hafa veri mun meiri Svj. Eurostat safnar lka essum upplsingum. Njustu tlur Eurostat n til 4. rsfjrungs 2015 og r sna a rshkkun hsnisvers Svj var 14,2%, mean hn var "aeins" 8,7% slandi. annig a snski selabankinn er bi a kljst vi hrri verblgu me hsnislinum og n hsnisliarins. Hvers vegna eru strivextir um frostmark Svj, en eru 5,75% slandi? Hvers vegna er snski selabankinn ekki a reyna a hemja hkkun hsnisvers me vi a hkka strivexti upp r llu, egar hkkun hsnisvers er mun meiri Svj en slandi? Fyrir utan a snskir strivextir hafa beint hrif alla hsnisvexti en ekki ltinn hluta eirra, eins og slandi, annig a lklegast eru lgir strivextir a ta upp hsnisver!

Og svona me hlisjn af efni frttarinnar sem frslan er hengd vi, hefi veri verhjnun slandi talsveran hluta sustu tveggja ra, ef hsnislinum vri sleppt verblgumlingunni. Er einhver til a benda selabankastjra etta, v hann er a missa slenska hagkerfi verhjun samkvmt eigin orum!


mbl.is Verlag stai sta 2 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

6 rum sar - hfum vi lrt eitthva?

dag, 12. aprl 2016, eru 6 r fr v a Skrslan kom t, .e. skrsla rannsknarnenfdar Alingis um fall bankanna ri 2008. Afrakstur af vinnu teljandi starfsmanna og fjlmargra vitala v einstaklinga sem einn ea annan htt hfu orsaka hruni...

egar slenskir bankamenn gengu af vitinu

Uppljstrun Panamaskjalanna er einn fangi langri gngu, sem hfst ri 1998 me annars vegar stofnun Kaupthing Luxembourg S.A. og hins vegar Landsbanki PCC (Guernsey) Limited. g er svo sem enginn srfringur eirri starfsemi sem fr fram essum...

Af peningastefnu Selabankans

g er fyrir lngu httur a vera hissa vaxtakvrunum Selabanka slands. fyrsta lagi, skil g ekki hvernig bankanum dettur bara yfirhfu hug a nota vexti til a hafa stjrn verlagi, v litlu myntkerfi, hljtum vi stainn f...

Vertryggingin verur a fara

Miki er g orinn endanlega reyttur eim kr sem heldur v fram a vertrygging s g. Fyrst hn er svona g, af hverju er hn ekki notu neytendaln t um allan heim? Af hverju vara hsnislnafyrirtki srael lntakendur vi v a taka...

Erla Stefnsdttir 1935-2015

Horfin er til annars heims Erla Stefnsdttir. Fir sj heiminn me hennar augum ea hafa boa krleikann eins hreinan og tran og hn hefur gert. g er einn af nemendum Erlu. Kynntist henni fyrir um aldarfjrungi, egar g stti nmskei hj henni....

Snkar og stigar ngerra kjarasamninga

a kannast margir vi borspil sem almennt er kalla Snkar og stigar. Leikmenn ferast eftir stgi, ar sem eru stangli snkar og stigar. Lendi maur stiga frist maur fram (ea upp), en lendi maur snki fer maur til baka (ea niur)....

Er ltill ea mikill arur af striju?

essi spurning hefur veri spur nokku oft undanfarna daga, vegna furulegra ummla Sigmundar Dav Gunnlaugssonar, forstisrherra, a framgangur ingslyktunartillgu um Rammatlun skipti skpum fyrir kjarasamninga. Indrii H. orlksson hefur veri...

Gallar heimsmynd Viskiptars slands

Viskiptar slands (V) hefur lti tba skrslu um galla sem a telur stefnu slenskra stjrnvalda. g hef svo sem ekki lesi skrsluna, bara grip af henni frtt Viskiptablasins . frttinni voru nokkur atrii sem vktu athygli mna og...

Dmstlar og neytendarttur

g velti v stundum fyrir mr hvort neytendarttur s yfirhfu kenndur vi lagadeildir hskla slandi. stan er, a fr miju sumri 2010 hafa gengi fjlmargir dmar hrai og Hstartti, ar sem mr finnst verulega skorta skilning dmara ...

Upplsingar ggnum Vglundar

tp 6 r hef g haldi v fram og lagt fram ggn v til snnunar, a nju bankarnir hafi fengi lnasfn sn mjg miklu afsltti. etta er svo sem eitthva sem allir vita. En jafnframt hef g bent a sami hafi veri vi slitastjrnirnar um a...

Stefnumtun fyrir sland

Eftir hrun bankanna oktber 2008, vonuust margir eftir breytingum. r hafa a mestu lti ba eftir sr og margt sem fari var af sta me endai sviknum loforum. Nna rflega 6 rum sar er stjrnarskrin breytt, fiskveiikerfi er breytt,...

Hstirttur sleginn lesblindu, tskranlegri leti ea viljandi fski?

g var a skoa nlegan dm Hstarttar mli nr. 349/2014 , ar sem mr snist Hstirttur vera sleginn alvarlegri lesblindu ea leti. dmnum segir orrtt: Samkvmt 5. gr. gildandi laga nr. 121/1994 skyldi lnssamningur vera skriflegur og fela ...

Er rttlti lagi vegna ess a g lifi a af?

slandi er va grasserandi brjlislegt rttlti. Misskipting er va bygg furulegum rkum. Flk hefur lti trlegustu hluti yfir sig ganga og svipugngurnar veri margar. r eftir r, kynsl eftir kynsl, btur flk jaxlinn og mokar...

skorun vegna leirttingarinnar

Vi hjnin fengum, eins og margir arir landsmenn, tilkynningu vikunni a vi ttum rtt leirttingu vegna eirra vertryggu fasteignalna sem vi vorum me runum 2008 og 2009. Vi reiknuum aldrei me a upphin yri h, en sttum samt um....

Vibragstlanir og stjrnun rekstrarsamfellu

rmlega tvo og hlfan hafa veri gangi umbrot undir og kringum Brarbungu. arf g lklegast lti a fra flk um a. Allan ann tma hafa menn s fyrir sr msa mguleika v hvernig umbrotin geti rast. Tveir slkir mguleikar eru risastr...

6 r fr hruni: Var hgt a bjarga bnkunum?

Kannski er full seint a velta v fyrir sr nna hvort hgt hefi veri a bjarga bnkunum mnuunum ea runum fyrir hrun. Mli er a eirri spurningu hefur aldrei veri svara, hva hefi veri hgt a gera til a bjarga bnkunum. Ea llu heldur:...

Undanfari hrunsins

17. september voru 6 r fr falli Lehman Brothers. Sumir fyrrverandi stjrnendur Kaupings, Glitnis og Landsbanka slands hafa kennt falli Lehman Brothers um hruni slandi. g held hins vegar a engum ru dettur hug a lta til tlanda eftir...

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.7.): 13
  • Sl. slarhring: 19
  • Sl. viku: 636
  • Fr upphafi: 1618210

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 558
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jl 2016
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband