Leita frttum mbl.is
Embla

Verkefni nrrar rkisstjrnar - Stefnumtun fyrir sland

rija sinn eftir hrun er gengi til kosninga. rija sinn eru uppi krfur (a.m.k. hvrra) hpa um umbtur. g vil hins vegar vara enn og einu sinni vara vi v, a tt s umbtur nema markmii s ljst.

Stefnumtun fyrir Lveldi sland hefur aldrei fari fram. Vi vitum v ekki gjrla hvert vi viljum a jarsktan sigli, enda hefur sigling veri nokku rykkjtt. ferin hafi kflum sst vel, hefur samt ansi oft veri sni af lei og krkar teknir einhver tilraunastarfsemi a koma jarsktunni hraar fangasta. Hn hefur fundi rastir sem auki hafa hraann, en lka seti fst fjru og fylgt fallegu tsni gngur. Stundum er eins og sjkortin su ekki ngu nkvm.

Ekki er sjlfu sr um einn kveinn fangasta a ra, en gott er samt a hafa fast leiarljs, ekki vri nema Plstjarnan til a stefna . a er ekkert a v a fylgja alltaf smu leiinni, ef rangur batnar hverri umfer. En vi fylgjum hvorki Plstjrnunni ea nokkurri annarri stjrnu.

Vri Lveldi sland fjallgnguhpur sem tlai a ganga Hvannadalshnjk, vri a hugsanlega einhvers staar nlgt rfasveit. Eins lklegt er a hpstjrinn hafi fengi hugmynd a mun flottara vri a ganga Everest (hversu vel sem hpurinn vri tilbinn fyrir skorun) og v hefi hpurinn fyrirvaralaust sett stefnuna Nepal. miri lei var hins vegar skipt um hpstjra og eim nja leyst betur Mont Blanc og aftur var breytt um stefnu. Svona er etta, ef engin stefnumtun hefur tt sr sta.

Staa Lveldisins slands er dlti eins og frgu atrii Lsu Undralandi. Lsa kom hlaupandi eftir einhverjum stg a krossgtum sem voru undir tr. Uppi trnu l ktturinn. Lsa sneri sr a honum og spuri: Hvaa lei g a velja? Ktturinn svarai: Hvert ertu a fara? Lsa segir : g veit a ekki. Ktturinn spyr: Hvaan ertu a koma? Aftur svara Lsa: g veit a ekki. sagi ktturinn: Ef veist ekki hvaan komst ea hvert tlar, er alveg sama hvaa lei velur.

g hef gert a ur a skora vntanlega rkisstjrn a fara svona stefnumtun. Sumir vilja meina a jfundurinn hafi veri slkur vettvangur, en hafi svo veri, kom ekkert t r v. Eygl Harardttir fr stefnumtunarvinnu fyrir hsnismarkainn, en fyrir utan a man g ekki eftir slkri vinnu opnu ferli, ar sem allir hfu sama agang a stefnumtuninni.

skorun

g vil beina skorun til nstu rkisstjrnar, a hn setji af sta og ljki vinnu vi stefnumtun fyrir Lveldi sland og a san veri niurstaa eirrar stefnumtunar lg jaratkvagreislu. Rnir veri srfringar stefnumtun til a stra vinnunni. Mtu veri stefna og markmi, skrur tilgangur, markair bautasteinar fyrir leiina og anna sem tilheyrir slkri stefnumtun.

Umgjr um stefnumtunina veri fest lg, ar sem m.a. verur skilgreint hvernig a henni skuli stai, hver byrg rkisstjrna er varandi framkvmd, forsendur fyrir a vkja fr markmium ea bautasteinum og hvernig essu megi breyta. Stefnunni megi hins vegar ekki breyta nema um mli nist mikil samstaa ingi (aukinn meirihluti upp 70-75%), mli fari fyrir jina ea s samykkt tveimur ingum me ingkosningar milli. Stefnan fyrir Lveldi sland a vera nst Stjrnarskr a vgi og ofar rum lgum, .m.t. fjrlgum.

framhaldi af essu arf kalla til lra srfringa til a endurskipuleggja verkferla, greina tekjustreymi, leggja pening vrurun og endurskoa ll tgjld me markmiin huga. etta er a sem flest fyrirtki af gtri str gera einhvern tmann. Hva fyrirtki me 330 sund starfsmenn. Mli er bara, a Lveldi sland er ekki fyrirtki og v er ekki bi a gera neitt af essu. (Ea mjg takmrkuu mli.)

Mta arf stefnu Lveldisins slands a minnsta kosti eftirfarandi mlaflokkum (sumt er egar til):

 • Velferarmlum
 • Heilbrigismlum
 • Menntamlum
 • Fjlskyldumlum
 • Jafnrttismlum
 • Mannrttindamlum
 • Menningarmlum
 • Verndun jminja
 • Nttruvernd
 • Ntingu aulinda
 • Byggamlum
 • Hsnismlum
 • Atvinnumlum
 • Orkumlum
 • Samgngumlum
 • Varnarmlum
 • ryggismlum
 • Mannarmlum
 • Aljamlum
 • Peningamlum
 • Gjaldmiilsmlum
 • Framfrslumlum
 • Mlefnum mikilvgra grunnstoa
 • Uppbyggingu einstakra atvinnugreina

San nnur atrii upptalin. (Ekki lesa neitt a atrii su ekki listanum.)

Brjta arf hvert atrii niur annars vegar hve langt viljum vi n me hvert atrii og ekki sur kvea hva er a minnsta sem vi sttum okkur vi a veri gert. Markmi eiga a vera hleit v anga viljum vi stefna, en vi eigum samt strax a kvea lgmarkskrfur. essar lgmarkskrfur urfa a taka mi af getu jflagsins til a standa undir eim og hugsanlega arf a draga tmabundi r eim, en jafnframt setja tmatlun hvenr essum krfum verur n. Ekki m vkja fr lgmarkskrfum nema efnahagslegar ea jflagslegar kringumstur koma veg fyrir a eim veri n og ll nnur markmi hafi ur veri fr niur lgmarksmarkmi.

g legg til a bautasteinar a markmii taki mi af arfapramda Maslows ea rum lka lknum. Ekki byrja ll atrii nestu stigum pramdans, en framgangur jflags nst ekki nema allir taki tt runinni. Maur kemst ekki milli ha me v einu a fra hgri ftinn sfellt ofar trppunum. Bir ftur vera a hreyfast og bili milli eirra getur ekki aukist hflega.


Lgfrilit vegna gengislna dma 16. jn 2010

Lng sorgarsaga hjnanna stu Lu rsdttur og Hafrs lafssonar hefur veri birt. Hn er merkileg yfirlestrar, v hn snir rraleysi stjrnvalda og vald fjrmlastofnana. g ekki v miur of margar svona sgur og eina af eigin raun.

sta minnist rj lgfrilit frslunni sinni, tv fr Aalsteini Jnssynni og eitt fr Jhannesi Karli Sveinssyni. Hn hefur deilt essum litum me mr og undrast g srstaklega mislegt liti Jhannesar, v hann var einn af samningarmnnum Steingrms samningum vi krfuhafa vegna uppgjrs og eignarhalda nju bnkunum. litin eru hengd vi essa frslu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vsitala neysluver og hsnisliurinn - uppfr frsla

Boltinn er byrjaur a rlla. Umran um hsnisliinn nverandi mynd vsitlu neysluvers (VNV) er komin af sta. g tla a birta hr blogginu hluta r bk sem g er a vinna a, og vonandi er ekki of langt , ar sem g skoa m.a. afleiingarnar fyrir jflagi, a hsnisliurinn er reiknaur eins gert er VNV. Hr er eingngu horft til ess hvernig hann er reiknaur. (Ath. etta er uppfr frsla og talsvert miki breytt framhaldi af v a g sendi fyrirspurnir um efni til Hagstofunnar.)

Greidd og reiknu hsaleiga VNV

Lti fer milli mla, mnum huga, a nausynlegt er a reikna hsniskostna einhvern htt inn neysluvsitlu. (Ekki eru allir sammla essari fullyringu og vilja sleppa honum alveg.) Gagnvart eim sem leigir hsni, er etta frekar einfalt. Breyting leiguveri segir beint til um kostnaarbreytingu leigjandans. Me v a taka rtak leigukostnaar fr mrgum leiguslum, er hgt a sj lklega breytingu markasveri leigu. etta er gert linum 041 Greidd hsaleiga vsitlu neysluver.

Spurningin er hins vegar hvernig eigi a gera a egar um eignarhsni er a ra. Breytingar eim tti eru sndar linum 042 Reiknu hsaleiga og endurspeglar dag breytingar hsnisveri. Hagstofan notar afer sem byggir v a reikna t "notkunarkostna" hsnisins. Svo vitna s nokkrar greinar sem hafa birst um etta, er Hagstofan mevitu um a kaup hsni er gerur tvennum tilgangi. Annars vegar sem fjrfesting og hins vegar til notkunar og a taka urfi til beggja tta. grein sem birtist Fjrmlatindum 1/2004 segir hfundurinn, Rsmundur Gunason:

Af eim skum hefur vermat notum eigin hsnis lengi veri vandaml vi treikning neysluversvsitlum srstaklega ar sem leigumarkair eru smir eins og slandi.

Nokkrar leiir hafa veri farnar innan OECD, en s lei sem notu hefur veri slandi fr rinu 1980, byggir svo klluum notendakostnai.

"egar notendakostnaur er reiknaur er a rgreislan af stofni eignanna sem er notu til a f tgjaldavogina," eins og Rsmundur segir framagreindri grein. Markasbreytingar eru notaar til a finna t breytingar hsnislinum innan vsitlunnar. Notendakostnaur byggir v a fundinn er t nokkurs konar frnarkostnaur af v a eigandinn bi hsninu mia vi a hann gti nota peningana eitthva anna. Ea svo vitna s svar Hagstofunnar vi fyrirspurn minni:

Notendakostnainn, sem liur 042 Reiknu hsaleiga byggist , m lta sem frnarkostnainn af v a hafa fjrmagn bundi eigninni, hvort sem a er eigi f ea lnsf. Einnig er teki tillit til slits eignarinnar og hn afskrifu mia vi kveinn endingartma. Ekki teki tillit til reglulegs vihalds honum.

ur en g held fram me etta, vil g vitna aftur grein Rsmundar:

rgreisla (reiknu leiga) er reiknu af markasviri eignarinnar og reiknaa hsaleigan metin mia vi kvena raunvexti og afskriftir. Raunvextirnir eru vxtunarkrafa (frnarkostnaur) a fjrmagn sem bundi er eigninni ea teki a lni. Tillit er teki til slits eignarinnar og hn afskrifu mia vi kveinn endingartma hsnisins. Liti er til notanna af hsninu, bsetunnar, en afrakstur fjrfestingarinnar er mldur me langtmaraunvxtum. Verbreytingin rst aallega af breytingum markasveri allra eigna sem seldar eru og a einhverju leyti af breytingu raunvaxta.

En svo kemur ein nokku str forsenda, sem mr finnst eyileggja nokku miki:

..a vegna smar leigumarkaar s til skemmri tma liti ekki unnt a selja hsni og leigja anna stainn.

Eins og arna kemur fram er "frnarkostnaurinn" fundinn t fr nokkrum atrium. Fyrst er a nefna, a markasviri eignarinnar er nota upphafi, v nst eru kvenir tilteknir raunvextir vegna vxtunarkrfu (frnarkostnaarins) og loks er reiknaar afskriftir upp 1,25% ri.

Mr finnst vera hgt a pota nokku essa aferafri, en a m allt laga gegn um vgi eigin hsaleigu (Reiknarar hsaleigu) vsitlu neysluvers. Veit g ekki hvort a s gert. au atrii sem g vil benda eru:

 1. "Frnarkostnaurinn" er reiknaur t fr tilbinni vxtunarkrfu, sem kynningu sem Rsmundur hlt, er sg vera 3% raunvextir og btt vi innan sviga a s s sama og lfeyrissjirnir gera, en greininni Fjrmlatindum er raunvxtunarkrafan sg vera 4%. (Teki skal fram, a lfeyrissjirnir eru me 3,5% vxtunarkrfu llum eignum snum, en hn er breytileg milli eigna.)
 2. Btt er vi afskriftum til a mta endingartma hseigna og er a mia vi 67 r. Hvort 67 r s elilegur endingatmi, m deila um, en rum li hsnisliar (linum 043 Vihald og vigerir hsnis) er teki tillit til vihalds, sem samkvmt svari vi fyrirspurn minni byggir "a vergildi eignarinnar er [ekki] vihaldi me v vihaldi sem er inni fali li 043 heldur a not hennar eru breytt, .e. notagildinu er vihaldi en ekki vergildinu". N m reikna me v a afskriftir eigi a mta hvorutveggja rrnun notagildi og vergildi. Gagnvart hsni, gildir samt einhvern veginn s frnlega regla, a gamalt hsni er almennt eftirsttum sta. a er v ekki a rrna vermti me aldrinum, heldur verfugt, vermti ess eykst, eins og enginn s morgundagurinn. ess fyrir utan, hefur liurinn 043 Vihald og vigerir hsni vegi bilinu 2,0-2,5% rinu 2016 mean liirnir 041 Greidd hsaleiga og 042 Reiknu hsaleiga hafa veri a sveiflast kringum 20%. Vihaldskostnaur vegna rrnunar notagildi hsnis er v metinn 10-12,5% af raunverulegri og myndari leigu tgjldum fjlskyldunnar. Verulegt vihald ar fer til ess eins a vihalda notagildi eignarinnar.
 3. Ekki er meti inn vsitluna, s vxtun sem fst af v a ba hsninu. S vxtun er almennt jkv, egar hsnisver hkkar, og neikv egar a lkkar. Sem sagt "leigutakinn" er alveg nmur af stu "leigusalans", .e. hans sjlfs, vegna hagnaar ea taps markasveri. g hefi haldi, a g vxtun "leigusalans" tti a minnka "frnarkostna" hans af v a ba sem "leigutaki" eigin hsnis. sama htt tti "frnarkostnaurinn" a aukast eim tma egar fasteignaver lkkar. En "frnarkostnaurinn" er alveg nmur fyrir essum tti, svo a forsenda essara breytinga s bseta eigin hsni.
 4. er a, a ekki er teki tillit til ess (vegna ess hve leigumarkaurinn er ltill) hvaa kosti "leigutakinn" hefi, ef hann vildi selja hsni. etta tel g hreinlega rangt. Hvernig er hgt a meta "frnarkostna" af bsetu eigin hsni, ef ekki er meti hva a myndi kosta a selja hsni og fara leiguhsni stainn, leigumarkaurinn s ltill? Fyrir flesta, myndi 4% raunvxtun af eiginf ekki duga til a dekka mismuninn tlgum kostnai vegna bsetu eigin hsni og leiguveri frjlsum markai. Hfum huga, a Hagstofan miar vi a eigi f s 50%, en a hlutfall er mjg mismunandi. Eftir v sem eiginfjrhlutfall eykst, minnkar raunverulegur kostnaur "leigusalans" af hsninu og svo fugt egar eiginfjrhlutfalli lkkar. v mtti alveg stahfa, a "frnarkostnaurinn" aukist me hkkun eiginfjr, rtt fyrir a kostnaurinn af eigninni minnki.
 5. En gagnvart hverju er essi "frnarkostnaur"? Lklegast er mia vi, a "leigusalinn" geti selt hsni og sett fjrmunina ara fjrfestingu. a er hgt mean bara ltill hluti hseigenda selja hsni sitt og fra sig yfir leiguhsni. Hsni landsmanna er meti um 2.800 ma.kr. og leiguhsni er takmarka. Gefum okkur a ALLIR hseigendur tli a breyta til og anna hvort selja hsni sitt ea flytja leiguhsni og leigja eigi hsni t. Ef n hrgaist skyndilega t markainn bi grarlegt magn hsnis til slu og grarlegt magn hsnis leigu, vri markaurinn steik. svo a raun og veru vri rf fyrir sama magn af hsni, tkju markaslgmlin lklegast annan snning etta. Hsnisver myndi lkka verulega og a myndi leiguver lka gera til lengri tma, en fyrst tki a mikinn kipp upp vi. En vegna ess a "frnarkostnaurinn" er eingngu metin eign fyrir eign, mlist svona markassveifla ekki.
 6. Enn frekar um "frnarkostnainn". Ef allir seldu til a fara leigumarka og festu ekki f sitt annarri fasteign, mun vxtunarkrafa verbrfamarkai hrynja og verbrf hkka miki veri. Eigi f hseigenda er um 1.500 ma.kr. um essar mundir (ef ekki meira). Hvert ttu 1.500 ma.kr. a leita eftir vxtun? au tkifri eru einfaldlega ekki fyrir hendi, nema nttrulega a fasteignaflgin, sem munu vera grarlega flug, fari hlutfjraukningu ea markasver eirra (og ar me gengi hlutabrfa) rjki upp r llu.

Svona r fr essum athugasemdum, f g a.m.k. rennt t:

 1. vxtunarkrafan vi mat "frnarkostnai" er alveg t r kortinu.
 2. Nausynlegt er a taka tillit til, eftir v sem vi , fjrfestingarhagnaar ea fjrfestingartaps "leigusalans" "frnarkostnai" hans a leigja sjlfum sr eignina.
 3. Ekki eru fr ngilega g rk fyrir afskriftarhluta reiknarar hsaleigu, egar vihald til a vihalda notagildi eignarinnar er tali inni rum li hsnisliarins.

Svo flk skilji betur etta me vihaldi, vil enn vitna svar Hagstofunnar vi fyrirspurn minni. En ar segir:

Handbk fr Eurostat um hnisver tskrir etta mjg vel hvaa vigerir og vihald eru innifaldar vihaldskostnai eirra sem ba eigin hni. g vona a r s sama tt g afriti textann hr inn ensku:

"a)They are activities that must be undertaken regularly in order to maintain the dwelling in working order over its expected service life. The owner or user of this asset has no choice about whether or not to undertake ordinary maintenance and repairs if the dwelling in question is to continue to provide the usual shelter service;

b) Ordinary maintenance and repairs do not change the dwelling's performance, capacity or expected service life. They simply maintain it in good working order, if necessary by replacing defective parts by new parts of the same kind."

Sama hvernig reikna er, tel g vera rangt a nota breytingar hsnisveri beint til a meta kostna af eigin hsni, v s breyting snir ekki kostnaarbreytingar fyrir eiganda hsnisins. Raunar er yfirhfu rangt a nota hsnisver til a mla reiknaa hsaleigu, v kaupin hsninu eru (skuldsett) fjrfesting sem tlunin er a leii til ess a sparnaur safnist upp. Allar afborganir af lnum (bara afborganahlutinn) eru v afer til a leggja meira f sparna/lkka skuldsetningu fjrfestingarinnar. A myndaur leigjandi s ltinn borga langt umfram essa upph hsniskostna, er einnig rangt.

S sem er binn a eiga hsni mrg r, verur ekki endilega fyrir kostnaarbreytingu jafnum hkkun hsnisvers. Lklegra er a essi kostnaarbreyting tengist nju fasteignamati, ar sem fasteignamati hefur hrif fasteignagjld. ar sem breyting fasteignagjldum sr bara sta einu sinni ri, tti s breyting bara a koma fram hsnislinum einu sinni ri. Markasver hsnis hefur hins vegar ekki hrif nein gjld sem hsniseigendur greia. (Svo m spyrja sig hvernig standi v a ver tonninu af kldu vatni breytist eftir fasteignamati hsnis og hva a a kosti meira a leia skolp fr drum eignum en drum, r su sama stigaganginum.)

hrif vi eigendaskipti

Anna sem verur a skoa, er hvort eigendaskipti hsni leii yfirhfu til kostnaarhkkunar fyrir kaupandann, rtt fyrir a hsnisver hafi hkka. Nokkur atrii skipta ar mli:

 • Fjrmagnskostnaur: Breytingar vaxtakjrum gtu hreinlega leitt til ess a greislubyri lna minnki vi hsnisskipti, fari s drara hsni. Ekki er sjlfgefi a ntt hsni krefjist hrri lntku. Engin tengsl eru milli eirra lna sem arf a taka og hsnisvers og v arf fjrmagnskostnaur ekki a hkka sama hlutfalli og hsnisver.
 • tborgun af seldri eign: Flestir sem kaupa sr hsni, eru a koma r annarri eign. S eign hefur lklega hkka veri og vonandi hefur eigi f vikomandi eigninni hkka. Vi slu arf v s sem kaupir a greia t mismuninn yfirteknum lnum og sluverinu. essi upph er sparnaur, sem seljandi hefur n a mynda, varveita ea varna a tapist fr v hann eignaist hsni. egar essi peningur er settur kaup nrri eign, er ekki um kostna a ra fyrir vikomandi, heldur veri a fra sparna milli fjrfestinga. Eftir v sem flk eldist, vonast a til ess a essi sparnaur aukist og hann veri hgt a taka t einhverjum tmapunkti, egar kvei er a fara drara hsni efri rum. A eiga sparna hsni, er ekki a frna vxtun ess sparnaar. vxtunin kemur fram hkkun hsnisvers. Hn getur veri jkv og hn getur veri neikv, en a vi um allar fjrfestingar. Ekkert segir heldur til um a vxtunin eigi a halda vi verblgu.
 • Verblga og verbtur: Breytingar verblgu fer beint inn afborganir lna. Um lei og verbtur leggjast ln, hkkar s hluti fjrmagnskostnaar sem heitir verbtur hfustl/eftirstvar, verbtur afborgun og verbtur vexti. ltilli verblgu, dregur r essum hluta fjrmagnskostnaarins, mean hann eykst mikilli verblgu. ltilli verblgu gti lntakinn meira a segja veri a greia niur eftirstvar lnsins, .e. greitt meira afborgun og verbtur afborgun, en nemur verbtum sem bttust lni vegna hkkunar vsitlu neysluvers. Svo arf a skoa (sbr. sasta li) hvort verbtur hafi ekki raun hrif sparnaarhlutann, en ekki notkunarhlutann, v verbturnar stula a lkkun eiginfjr fasteign hvort heldur fasteignaver er a hkka ea lkka. (Vissulega er stundum verhjnun, en ar sem a er afbrigilegt stand, er v sleppt hr.)
 • Breytingar ger hsnis: Er vikomandi a minnka vi sig ea stkka vi sig, a fara r gmlu hsni ntt ea fugt, a fara af drara svi yfir drara ea fugt. Er hsni nuppgert, upprunalegu standi ea niurnslu. Er um nbyggingu a ra.
 • Breytt bsetuform: Er vikomandi a koma r/fara leiguhsni ea keypis hsni.

Verbreytingar segja skp lti

A mla bara breytingar veri hsnis, segir nkvmlega ekkert til um hvort hsniseigandi hafi ori fyrir kostnaarbreytingum samhlia verbreytingum. a mlir bara einn li af mrgum sem skipta mli.

Tkum nokkur einfld dmi:

 1. Ln endurfjrmgnu: Hsni var keypt 30 m.kr. hsni me 24 m.kr. vertryggu lni 6,95% vxtum og 6 m.kr. af sparnai/eiginf. Eftir tv r stendur lni 22 m.kr. og er a endurfjrmagna me vertryggu lni me 3,6% vxtum. Verblga er stug um 2%. Vaxtakostnaur fellur r v a vera 127.417 kr. mnui v a vera 66.000 kr. mnui. essum tveimur rum hkkai markasver hsnisins 36 m.kr. rtt fyrir 20% hkkun hsnisvers, var fjrmagnskostnaur hsniseigandans a lkka um 48%. a er ekki meti VNV vegna ess a gagnvart henni skiptir hsnisveri eitt mli.
 2. Hagstari vextir boi: runum 2003-2008 flddu yfir markainn gengistrygg ln. au bru mjg lga vexti. au hafi reynst lfur sauagrum, sna au, a mjg mikil hkkun hsnisvers arf ekki a leia til hkkunar fjrmagnskostnaar. Reyndin var, a fjrmagnskostnaur eirra sem nttu sr essi ln, lkkai um hundru sunda ri af 10 m.kr. lni. Gerist etta sama tma og hsnisver hkkai miki. Me rttri samsetningu lna var hgt a kaupa hsni, sem hafi refaldast veri stuttum tma, me hagstari fjrmgnun en vertrygg ln buu upp mia vi ver fyrir hkkun.
 3. Sluver vegur upp hluta ea alla hkkun n hsnis: Jn og Gunna selja hsni 50 m.kr. sem au eru bin a eiga 5 r. au keyptu a 30 m.kr. og hafi v hkka um 66%, sem jafnframt er mealhkkun hsnis essu tmabili. au kaupa anna hsni 60 m.kr., en a kostai 5 rum ur 35 m.kr. og hafi v hkka um rmlega 71%. egar hkkun eldra hsninu er dregin fr hkkun nja hsninu, er hkkunin til Jns og Gunnu ekki 25 m.kr. heldur 10 m.kr. vegna ess a au nta sluhagna af eldra hsni upp kaupver hinu nja. au halda fram a leggja uppsafna sparna til a lkka framtarkostna af hsninu. Vsitala neysluvers horfir bara til ess a ver hinu keypta hsni hefur hkka, en ltur ekki til ess a hi selda hsni hkkai lka.
 4. Sluhagnaur lkkar lntku: Fjlskylda selur eldra hsni, sem hn hafi tt 15 r. Hsni var keypta 20 m.kr., en er selt 60 m.kr. hvlandi ln nmu vi slu 25 m.kr. Kaupandi greiddi v 35 m.kr. Fjlskyldan kaupir anna hsni 55 m.kr. (kemst af me minna hsni) og greiir 35 m.kr. peningum, en tekur yfir ln upp 20 m.kr. sambrilegum kjrum og au sem voru hinu hsninu.
 5. Vextir og afborganir lna lgri en leiga: Leigjandi sem festir kaup hsni lendir oftast v a leigugreislur eru mun hrri en vextir og afborganir lna og annar fastakostnaur af hsni einkaeigu. Hsniskostnaur vikomandi lkkar v heilmiki vi a a breytast r leigjanda hsniseiganda. Vsitlu neysluvers er nkvmlega sama um etta.
 6. Auvita virkar etta allt hina ttina lka, .e. vaxtagreislur lna breytilegum vxtum geta hkka samkvmt skilmlum lnssamnings, seljandi gti hafa tapa eiginf fr kaupum til slu og jafnvel stai uppi me tvr hendur tmar og leigjandi gti vissulega veri a fra sig mun drara hsni en gamla leiguhsni og v fari hrri greislubyri ea er a fara r eignarhsni fokdrt leiguhsni. En vsitlu neysluvers er jafn sama um a og hitt. Hn horfir bara breytingar hsnisveri og reynir ekki a meta allt hitt sem er a gerast tengslum vi eignarhald hsni.
 7. Hr er san nausynlegt a skoa standi fr aprl 2008 til rsloka 2011 ea svo. Langtmum sama essu tmabili lkkai hsnisver mjg miki, en flestir hsniseigendur hfu ekki ur stai frammi fyrir jafnmiklum fjrmagnskostnai (a.m.k. ekki sustu 20 rum fyrir 2008). Sem sagt, egar fjrmagnskostnaurinn var a drepa flk, sagi VNV a hsnisliurinn vri a draga r hkkun verblgu. etta eru au verstu fugmli, sem til eru, og sna best a liurinn 042 Reiknu hsaleiga m ekki byggja hsnisveri, ef hann raun a endurspegla kostna (hsleigu) hseigenda af v a ba eigin hsni. a sem gerist essum rum, var a tap var fjrfestingunni og sparnaur var a glatast, en strri hluti en ur af rstfunartekjum fru a greia vexti og annan kostna af lnum til lnveitenda.

Hvernig er hgt a kvea, a bi eigin hsni s a frna vxtun me v a ba v? Hva a s vxtum nemi 4% raunavxtun af markasveri hsnisins? Hvernig er san hgt a segja a frnin aukist vi a a veri hkki, og minnki vi a a veri lkki, egar allt bendir til ess, a essu s fugt fari. Getur einhver bent mr hverju "frnarkostnaurinn" er flginn a ba hsni sem hefur hkka um tugi prsenta nokkrum rum, egar hinn kosturinn, .e. a ba leiguhsni, hefur jafnvel hkka enn meira. Er ekki frnarkostnaur flginn v a selja, taka hsni leigu og sj hsni sem selt var hkka um 20% tveimur rum mean leigan hkkai lka um 20%. eirri svimynd, felst frnarkostnaurinn v a flytja leiguhsni, fara mis vi verhkkun eignarinnar og borgar sfellt hrri leigu.

mti, er augljs frnarkostnaur flginn v a ba hsni, sem hrynur veri, stainn fyrir a selja og ba leiguhsni, ar sem leigan lkkar. Flestir "leigusalar", sem leigu sjlfum sr b, tpuu strum upphum runum 2008-2011, egar skuldir hkkuu upp r llu og hsnisver lkkai um tugi prsenta.

tli menn a nota anna hvort vxtun ea frnarkostna til a mla breytingar linum 042 Reiknu hsaleiga vsitlu neysluvers, verur rkstuningurinn a standast. Eins og hann er settur fram tilvitnuu efni og svrum fr Hagstofunni, gerir hann a ekki nema tpsku jflagi, ar sem einn og einn aili er tekinn t r og staa hans skou eins og hann s Palli einn heiminum. (etta ekki vi, egar kvei er a tiloka ann kost, a hseigandi geti selt og gerst raunverulegur leigutaki.)


Vsitala neysluvers og hsnisliurinn

Boltinn er byrjaur a rlla. Umran um hsnisliinn nverandi mynd vsitlu neysluvers (VNV) er komin af sta. g tla a birta hr blogginu hluta r bk sem g er a vinna a, og vonandi er ekki of langt , ar sem g skoa m.a....

sland er best - Er a satt?

g held a fyrir flesta, sem fst hafi slandi, hafi a veri blessun. g held lka a fyrir marga, sem til slands hafa flutt, hafi a veri heillaspor. g held a fyrir flesta s trlega gott a ba slandi. Kostir lands og jar eru...

Upplsingar skjali Vigdsar og Gulaugs og afleiingar bankasamninganna

Umdeildasta skjal slandi essa daganna er "Skrsla formanns og varaformanns fjrlaganefndar"/"Skrsla meirihluta fjrlaganefndar"/"Skrsla Vigdsar Hauksdttur" allt eftir v hvaa titil flk notar. Hn hefur ver thrpu a sumum sem algjrt bull...

trlegur veruleiki Selabankans

rarinn G. Ptursson, aalhagfringur Selabanka slands, var gestur Sigurjns M. Egilssonar Hringbraut 31. gst sl. (sj hr klippu Lru Hnnu Einarsdttur af vitalinu). Mig eiginlega hryllir vi v sem hann segir vitalinu. Vast heiminum,...

Selabankinn enn me eftirskringar

g held stundum a fulltrar Selabankans Peningastefnunefnd, .e. bankastjri, astoarbankastjri og aalhagfringur, treysti v a (fjlmila)flk s ffl og eir geti sagt hvaa vitleysu sem er fjlmilafundum eftir vaxtakvaranir, ar sem...

Var vertrygging eina lausnin ri 1979? Ekki a mati srfrings Selabankans ri 1977

Um ran um vertrygginguna og upphaf hennar getur stundum teki sig furulegar myndir. Fir virast hins vegar tta sig v a upptaka vertryggingarinnar me lgum nr. 13/1979, lafslgum, var af tveimur stum. Hin fyrri er vel ekkt, .e....

Gagnrni Eric Stubbs vaxtastefnu Selabanka slands og vibrg bankans

Mnudaginn 18. jl birti Morgunblai grein eftir Eric Stubbs, fjrmlargjafa og sjsstjra hj Royal Bank of Canada New York (greinin er vihengi vi essa frslu). grein sinni fjallar Stubbs um meginvexti (strivexti) Selabanka slands og...

Ferin EM 2016

Strax og ljst var a slenska karlalandslii ftbolta hafi tryggt sr tttkurtt rslitakeppni EM 2016, var byrja a velta fyrir sr a fylgja liinu eftir. a er meira en a segja a a fara svona keppni og v urfti a skoa mis...

ttu strivextir a vera 2,25-3% ea jafnvel lgri?

tta r upp dag hef g velt fyrir mr hvers vegna verblgumlingar sem Selabankinn notar vi kvaranir um strivexti innihalda liinn "reiknu hsaleiga". frslunni Verblga sem hefi geta ori velti g fyrir mr hverju a hefi breytt, ef...

6 rum sar - hfum vi lrt eitthva?

dag, 12. aprl 2016, eru 6 r fr v a Skrslan kom t, .e. skrsla rannsknarnenfdar Alingis um fall bankanna ri 2008. Afrakstur af vinnu teljandi starfsmanna og fjlmargra vitala v einstaklinga sem einn ea annan htt hfu orsaka hruni...

egar slenskir bankamenn gengu af vitinu

Uppljstrun Panamaskjalanna er einn fangi langri gngu, sem hfst ri 1998 me annars vegar stofnun Kaupthing Luxembourg S.A. og hins vegar Landsbanki PCC (Guernsey) Limited. g er svo sem enginn srfringur eirri starfsemi sem fr fram essum...

Af peningastefnu Selabankans

g er fyrir lngu httur a vera hissa vaxtakvrunum Selabanka slands. fyrsta lagi, skil g ekki hvernig bankanum dettur bara yfirhfu hug a nota vexti til a hafa stjrn verlagi, v litlu myntkerfi, hljtum vi stainn f...

Vertryggingin verur a fara

Miki er g orinn endanlega reyttur eim kr sem heldur v fram a vertrygging s g. Fyrst hn er svona g, af hverju er hn ekki notu neytendaln t um allan heim? Af hverju vara hsnislnafyrirtki srael lntakendur vi v a taka...

Erla Stefnsdttir 1935-2015

Horfin er til annars heims Erla Stefnsdttir. Fir sj heiminn me hennar augum ea hafa boa krleikann eins hreinan og tran og hn hefur gert. g er einn af nemendum Erlu. Kynntist henni fyrir um aldarfjrungi, egar g stti nmskei hj henni....

Snkar og stigar ngerra kjarasamninga

a kannast margir vi borspil sem almennt er kalla Snkar og stigar. Leikmenn ferast eftir stgi, ar sem eru stangli snkar og stigar. Lendi maur stiga frist maur fram (ea upp), en lendi maur snki fer maur til baka (ea niur)....

Er ltill ea mikill arur af striju?

essi spurning hefur veri spur nokku oft undanfarna daga, vegna furulegra ummla Sigmundar Dav Gunnlaugssonar, forstisrherra, a framgangur ingslyktunartillgu um Rammatlun skipti skpum fyrir kjarasamninga. Indrii H. orlksson hefur veri...

Gallar heimsmynd Viskiptars slands

Viskiptar slands (V) hefur lti tba skrslu um galla sem a telur stefnu slenskra stjrnvalda. g hef svo sem ekki lesi skrsluna, bara grip af henni frtt Viskiptablasins . frttinni voru nokkur atrii sem vktu athygli mna og...

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (4.12.): 3
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 96
 • Fr upphafi: 1639412

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 86
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2016
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband