Leita frttum mbl.is
Embla

6 r fr hruni: Var hgt a bjarga bnkunum?

Kannski er full seint a velta v fyrir sr nna hvort hgt hefi veri a bjarga bnkunum mnuunum ea runum fyrir hrun. Mli er a eirri spurningu hefur aldrei veri svara, hva hefi veri hgt a gera til a bjarga bnkunum. Ea llu heldur: Hva hefu bankarnir geta gert til a bjarga sr? g er nefnilega v, a a s ekki hlutverk stjrnvalda ea selabanka a bjarga einkafyrirtkjum fr v a fara rot. essi einkafyrirtki hfu hp manna (og tveggja ea riggja kvenna) vi a stjrna og reka bankana. etta flk var ofurlaunum, vegna ess a a bar svo mikla byrg og var svo klrt. Samt setti a fyrirtkin sn gjaldrot og kostai okkur, skattgreiendur slandi ekki undir 2.000 milljara krna samkvmt njustu tlum. (essi tala rugglega eftir a hkka, egar ll kurl koma til grafar.)

g tel nausynlegt a vita hva hefi veri hgt a gera til a bjarga bnkunum og hvers vegna ekki var gripi til eirra agera. stan er einfaldlega til a byggja upp ekkingargrunn fyrir framtina komist bankar sar smu stu ea bara hvaa fyrirtki sem er. g held nefnilega a grunninn s ltill munur v a bjarga banka fr roti ea bkatgfu ea verslunarkeju ea skipaflagi. En ef menn greina ekki athafnir snar og athafnaleysi, er tiloka a draga einhvern lrdm.

Bankarnir fru fram r sr

"byrgarleysi bnkunum sjlfum. eir fru fram r sr", sagi Geir H. Haarde vitali vi Bjrn Inga Hrafnsson St 2 dag, egar hann var spurur um stuna fyrir hruninu. g held a a s alveg rtt. ru vitali fyrir rmum fjrum rum fullyrti hann a bnkunum hefi ekki veri bjarga eftir ri 2006 og a rkisstjrnin hafi veri fullu a bjarga bnkunum. Hann hlt v ekki fram dag, lt ngja a benda bankana.

Or Geirs um a stjrnvld hafi veri fullu a reyna a bjarga bnkunum stangast vi a sem kemur fram skrslu rannsknarnefndar Alingis. Hugtaki a Haardera var til vegna ess a ekkert benti til ess a stjrnvld hafi veri a reyna. au voru frekar sfellt a hunsa ll tkifri til a gera eitthva.

Var hgt a bjarga eim?

S fullyring um a bnkunum hafi ekki veri bjargandi eftir ri 2006 er san n nokkurs stunings, vegna ess a hn var ekki reynd. Hvorki af stjrnvldum en ekki sst skorti vilja hj bnkunum sjlfum. ar tek g heilshugar undir or Geirs um byrgarleysi bankanna. urfum vi ekki anna en a vsa til ora Halldrs J. Kristjnssonar Hrasdmi Reykjavkur sustu viku, ar sem hann sagist hafa treyst eftirlitsailum (.e. FME) fyrir v a starfsemi bankans vri lagi! g spyr bara: Til hvers var regluvrur bankans? Finnst mr essi or Halldrs eiginlega vera dmiger fyrir starfsemi bankanna og helsta afskun eirra fyrir a keyra bankana rot: "a stoppai okkur enginn!"

Me rttum agerum beggja, bendir flest til a bnkunum hafi veri bjargandi mun lengur en menn halda. Mli er a menn horfa alltaf til ess hvernig bankarnir uru, en ekki hvernig eir hefu geta ori me rttum agerum.

Dmi um hva hefi veri hgt a gera:

1. Glitnir:

 • Selja starfsemi Noregi hausti 2007.
 • Nota laust f 2007 og 2008 til a borga niur veln sn, en ekki bjarga viskiptavinum rng. (Glitnir tti laust f gst 2008 sem hefi duga fyrir gjalddaganum oktber.)
 • Vera ekki sparibaukur fyrir Baugs og skyldra aila fr nvember 2007.

2. Kauping:

 • Nota laust f rin 2006, 2007 og 2008 til a greia niur ln og forast veln.
 • Hafa meiri fyrirhyggju varandi fjrmgnun KS&F.
 • Bankinn hefi strax 2006 og eins seint og haustmnuum 2007 breytt herslum lnveitingum til Exista og eigenda Exista.
 • Selja KS&F hvenr sem var eftir 2006. Sama vi um starfsemina Svj, Mn og var. a hefi bjarga Kaupingi, en eir vildu ekki gera a.

3. Landsbanki slands:

 • Hafa Icesave hj Heritables banka, en ekki hfustvunum Reykjavk.
 • Nota sterka eiginfjrstu til a draga r httulntkum, sbr. veln sem voru stofninn lntkum bankans ri 2008.
 • Selja Heritables, Keplers, Teathers, Merrion ea starfsemina Lxemborg ea Guernsey.

Skrsla RNA segir a stjrnvld hefu geta sett alls konar skilyri um str bankanna, auki bindiskyldu og gert auknar krfur um meiri eiginfjrstyrk. Hn bendir lka , a stjrnvld hefu geta sett lg um heimildir til a vinga fram minnkun bankanna. Loks bendir hn brf Mervyns Kings bankastjra Englandsbanka til Davs Oddssonar selabankastjra ma 2008, ar sem Mervyn King bur Dav hjlp vi a flytja einn (ea fleiri) banka r landi ea hluta starfsemi eirra. mgulegt er a vita af hverju eirri beini var hafna.

Allt of lti, allt of seint

Rtt er a bnkunum var ekki bjarga egar reyndi, en a var vegna ess a ekki var ger tilraun til ess mean a var hgt. stan var fyrst og fremst viljaleysi til a gera eitthva mean a var hgt, afneitun stu eirra hj bi bnkunum og stjrnvldum og a allt of lti var gert allt of seint bi af hlfu stjrnvalda og ekki sst bankanna. Mr dettur hins vegar ekki hug a kenna stjrnvldum um rekstur bankanna. Stjrnendur eirra hguu sr af trlega miklum kjnaskap og hldu a eir vru skeikulir. httufkn stjrnendanna og fyrirhyggjuleysi var a sem felldi bankana a lokum. Ea eins og Geir sagi, byrgarleysi eirra.

Mrgum spurningum svara

g sakna ess a greint s hvers vegna menn brugust ekki rtt vi. g hef hvergi s svr vi v. Mean vi fum ekki au svr, er ekki hgt a lra af reynslunni. Og a sem verra er, a hagkerfi stendur berskjalda fyrir v a etta gti allt endurteki sig. g vil f a vita:

 • Af hverju bankarnir drgu ekki meira saman efnahag sinn eftir a lnsfjrmarkair lokuust ri 2007?
 • Af hverju var bindiskylda bankanna ekki hkku, egar eir voru a enjast t?
 • Af hverju flutti Landsbanki slands ekki Icesave reikningana breska lgsgu, egar stjrnendum bankans var ljst a innstur voru vaxnar slenska tryggingasjnum upp fyrir hfu?
 • Af hverju allir bankarnir lgu meiri herslu a bjarga fyrirtkjum fmenns hps eigenda sinna, en a bjarga sjlfum sr?
 • Af hverju Selabankinn lnai bnkunum endalaust endurhverfum viskiptum rtt fyrir a selabankastjri taldi allt stefna efni?
 • Af hverju selabankastjri hunsai bo Mervyns Kings, bankastjra Englandsbanka, um a fra einn banka yfir erlenda lgsgu?
 • Af hverju bankarnir seldu ekki eignir, egar eim mtti vera ljst a eir uru a losa f?
 • Af hverju FSA Bretlandi hafi annan skilning orum stjrnenda bankanna, en eir sjlfir geru?
 • Af hverju, af hverju, af hverju..

Hgt er a bta endalaust vi spurningum, en mean essi svr liggja ekki fyrir, verur ekki hgt a loka essum kafla sgu jarinnar. g hef lesi ansi mrg rit, greinar og vitl, en yfirleitt er a nsta sem menn komast er a segja a eir hafi haldi a eir vru a gera allt rtt. Mli er a ENGIN ggn virast bakka stahfingu uppi. v miur virist flest benda til ess, a stjrnendur bankanna hafi veri algjrir vivaningar! A vivaningar hafi fundist var, afsakar ALDREI vivaningshtt stjrnenda bankanna.


Undanfari hrunsins

17. september voru 6 r fr falli Lehman Brothers. Sumir fyrrverandi stjrnendur Kaupings, Glitnis og Landsbanka slands hafa kennt falli Lehman Brothers um hruni slandi. g held hins vegar a engum ru dettur hug a lta til tlanda eftir hfustu falls slensku bankanna.

Fyrir sem eru bnir a gleyma, eru mgulega bnir a gleyma, enda langt um lii (ea annig), langar mig a rifja upp nokkra hluti sem koma fram einhverjum af eim 1400 blasum sem skrsla rannsknarnefndar Alingis var a lokum prentuu formi. Mn skoun hefur alltaf veri, a megin skin hruninu liggi hj vanhfum stjrnendum og eigendum bankanna. Einstaklingum sem hldu a rekstur banka snerist um a vera "snilli", taka httu, leika sr me f annarra, blekkja, svindla, sniganga lg, segja rangt fr, fegra bkhald og vkja sr undan byrg. (Bti vi ef g hef gleymt einhverju.) msar stur liggja hj rum, en endanleg byrg rekstri bankanna og falli eirra liggur hj hpi innan vi 30 einstaklinga.

Tkum etta li fyrir li:

"Snillarnir": Ja, eir voru svo miklir snillingar a fimm rum byggu eir upp banka sem x eim upp yfir hfu og fll me braki og brestum. essum tma tkst eim a einkava hagna essara banka og jnta tapi. Bakreikningurinn sem almenningur fkk er ekki undir 1.500 milljrum krna. Hagnaurinn sem eim tkst a koma undan var hugnanlegur, enginn viti a me vissu.

htta: Allir stu menn bankanna hafa viurkennt a bankarnir hafi veri httusknir, en a sem meira var, a eir voru nnast gjrsamlega fyrirhyggjulausir. g tla a gefa Kaupingi og Glitni prik fyrir a hafa innlnssfnun sna erlendum dtturflgum og Landsbankanum fyrir a hafa fari a sta me innlnssfnunina Englandi. En ar me eru upptalin au atrii sem g get tali til fyrirhyggju. Landsbankamenn vissu hins vegar ekki hvenr tti a htta og a vegur margfalt mnushliina. Allir bankarnir tku fordmalausa og glpsamlega httu tlnum til eignalausra eignarhaldsflaga, flestra eigu strstu eigenda bankanna ( mrg hafi ekki haft neinn skilgreindan eiganda ea nnast ttu sig sjlf). Sama hvert er liti, allt gekk t a taka afsakanlega httu, eins og einstaklingur sem setur allt undir einn lit rllettu. Stundum unnu eir, en ansi oft fr illa. egar illa fr, var lagt tvfalt undir nst, stainn fyrir a taka nokkur skref til baka. tln bankanna til eignarlausra (og a v virtist, eigendalausra) eignarhaldsflaga er nttrulega kapiltuli taf fyrir sig, ar sem peningum var dlt t, eins og enginn vri morgundagurinn, til fjrfestinga gegn um svo kllu SPV n ess a nokkru staar kmi fram hver tti flagi, a a tti einhverjar arar eignir, stist httumat (sem var vst lagaskylda) ea bara einhverjar lkur vru a sti undir greislu lnanna. Str hluti tlna var kluln me einum gjalddaga framtinni og ekki einu sinni vaxtagreislu lnstmanum. Ln sem ekki var vita hvort nokkru sinni yru greidd og oftar en ekki framlengd me ru klulni. Af hverju menn hfu fyrir v a fra essar gjafir inn bkur sem ln, skil g ekki. etta voru j ekkert anna en gjafir.

Leika sr me f annarra: Landsbankamenn f nttrulega 10 einkunn fyrir ennan tt. egar lnsfjrmarkair lokuust bankann, var keyrt fullt a safna innlnum byrg slendinga. eir margflduu innln sn Bretlandi og ltu ekki ar vi sitja, heldur hfu innln Hollandi vori 2008. mttu eir vita a mikla lkur voru falli bankans. Svo m ekki gleyma skuldabrf sem gefin voru t um allan heim. Eigendur eirra sitja uppi me grarlegt tap, sem eir aldrei btt. Mr finnst trlegt, a essi ailar hafi ekki dregi stjrnendur bankanna fyrir dmstla, en a er eirra ml.

Blekkingar: Listinn yfir blekkingarnar er ansi langur skrslu RNA. g veit eiginlega ekki hvar a byrja. Selabanki slands var blekktur me tgfu "starbrfa" sem bankarnir "keyptu" hver af rum og lgu sem tryggingar. Auvita tti S ekki a falla fyrir essu, en hann geri a og a rannsknarefni t af fyrir sig. Selabanki Evrpu var blekktur me sama trixi og einnig Selabanki Lxemborgar. rsreikningar bankanna greindu rangt fr strum httum, tengslum strra lntaka, eiginfjrstu (vegna lna vi kaup hlutabrfum bnkunum), krosseignatengslum, vanskilum og ekki var ger grein fyrir lklegum greislum klulna, flest benti til ess a engin greislugeta var bak vi au.

Svindl: Mia vi skrslu RNA, reyndu menn allt til a svindla kerfinu. Hef g ur bent nokkur af eim atrium. "starbrfin" voru ein svsnasta aferin til ess. Kauping gaf t velaus skuldabrf og "seldi" Landsbanka og Glitni. Landsbanki gaf t velaus skuldabrf og "seldi" Kaupingi og Glitni. Glitnir gaf t velaus skuldabrf og "seldi" Kaupingi og Landsbanka. egar etta var stoppa, "keypti" Icebank brfin og notai viskiptum vi Selabankann, Landsbankinn Luxemborg "keypti" brfin og notai viskiptum vi Selabankann Luxemborg og bankarnir notuu "starbrf" hvers annars viskiptum vi Selabanka Evrpu. Menn misnotuu illilega traust milli fjrmlastofnana, burtu skrifaar reglur, fru svig vi lg, vegna ess a eir geru ekki a eina rtta, sem var a ganga a veum sem eigendur eirra hfu sett fyrir ttektum r sparibaukunum snum.

Lagasniganga: slensk lg um fjrmlamarka voru/eru holtt eins og svissnesku ostur. etta hafa fjrmlafyrirtki ntt sr t ystu sar. Menn drgu lgin sundur og saman, vefengdu allt sem eim st, komu me frjlslegar tlkanir, sendu hersveitir lgfringa eftirlitsaila og svona mtti lengi telja. Allt eim tilgangi a getafari snu fram. g skil t.d. ekki hvernig tveir menn, sem eiga saman 48,5% hlut Landsbanka slands hf. geta talist skyldir ailar. Ltum vera a eir su fegar og eru v blskyldir. Ea a me v a fra Haga t r Baugi inn 1998 ehf. sem san er frt undir Gaum, sem Baug, veri Hagar og Baugur skyld flg. Mr er alveg sama tlka hafi mtt slensk lg, annig a svona leikfimifing hafi tt a flgin voru skyld, var agerin sem slk lagasniganga og ekki bara lagasniganga, heldur var veri a svindla krfuhfum Baugs. Tilgangurinn me kvinu um strar httur var a koma veg fyrir a of str hluti tlna banka fri smu krfuna, smu stru krfuna.

Anna strt atrii lagasnigngu var a "selja" eigin brf til leppflaga, sbr. Stm. etta er lgleg lei til a komast framhj takmrkun str eignarhlutar sem fyrirtki m eiga sjlfu sr.

Segja rangt fr: Ekki arf a fletta mrgum blaagreinum fr v 2006-8 til a sj, a stjrnendur bankanna ttu einstaklega erfitt me a segja sannleikann. eir voru svo sem ekki einir um a og fllu nnast allir stjrnmlamenn jarinnar gryfju og selabankastjrar.

Fegra bkhald: Allar slitastjrnir hafa fengi endurskounarfyrirtki til a fara yfir rsreikninga hrunbankanna aftur tmann. essum skrslum um rsreikningana gefur a lta alvarlegar viringar um flsun bkhalds. Gengur svo langt a einum af endurskoendum bankanna riggja var stefnt til a greia 100 milljara skaabtur vegna rangs uppgjrs.

Ekki arf nema brot af essum atrium a sannast, til a hgt vri a stefna stjrnendum og ar me stjrnarmnnum hrunbankanna fyrir alvarleg glp starfi. a sem g fura mig mest , a ekki hafi veri krt fyrir fleiri atrii, en reyndin er. a getur ekki veri, a lglegt s a blekkja rj selabanka me eim htti sem gert var. mnum huga var hr ekkert um neitt anna en fjrsvik a ra. Niurstaan var mrg hundru milljarar fengust a lni, sem aldrei hefi tt a veita a lni og selabankarnir rr tpuu hum upphum. Nei, menn eru svottan aumingjar, a eir lta etta gott heita, v mlskn myndi a sjlfsgu afhjpa fski hj essum selabnkum vi lnveitinguna.

Lokaor

a getur vel veri a fall Lehman Brothers hafi veri sasti naglinn lkkistu Kaupings, Glitnis og Landsbanka slands, en hfum huga a ur voru bankarnir sjlfir bnir a negla alla hina. Skrsla RNA opinberar vanhfni stjrnenda bankanna riggja til a vera snum strfum, grgina sem rei ar hsum, spillinguna sem vigekkst egar strir eigendur litu bankana sem sna prvat sparibauka, blekkinguna sem vihf var til a fela vonda stu og lgbrotin sem framin voru egar menn reyndu a bjarga andlitinu.

a versta vi uppgjri hruninu er a a hefur ekki tt sr sta. Bandarkjunum eru bankar sektair um har fjrhir. slandi borgar launaflk fyrir tjni. slandi er hsni teki af flki, rtt fyrir a bankarnir hafi broti lg. slandi er krfurtturinn hrri neytendartti. sland er eina landi heiminum, ar sem neytendur vera a stefna fjrmlafyrirtkjum til a n fram rttltinu. Annars staar eru a stjrnvld sem taka af skari. a er vegna ess, a slandi eru stjrnvld handbendi fjrmlavaldsins og voga sr ekki a skera hr hfi ess.


Rafrn skilrki og ryggi snjallsma

Einhvern veginn hefur a atvikast a kvei hefur veri a krefjast notkunar rafrnna skilrkja vegna leirttingar rkisstjrnarinnar vertryggum lnum heimilanna. Mr finnst a svo sem ekki vitlaus hugmynd, enda kom g a stofnun Aukennis hausti 2000 sem rgjafi undirbningstma og eftir a fyrirtki var stofna.

Kostir rafrnna skilrkja vi aukenningu eru miklir, en au eiga sr lka takmarkanir. Eins og ll nnur skilrki, er ekki ruggt a s sem notar skilrki s s sem hann segist vera. a eru bara meiri lkur a svo s en vi varandi msar arar aferir.

Lg 28/2001 um rafrnar undirskriftir

Um rafrnar undirskriftir voru sett lg nr. 28/2001. Valgerur Sverrisdttir, verandi viskiptarherra, hafi forgngu um setningu eirra laga. lgunum er 2. gr. msar skilgreiningar hugtkum. Eitt eirra er hugtaki "fullgild rafrn undirskrift". a er skilgreint eftirfarandi htt:

Fullgild rafrn undirskrift: tfr rafrn undirskrift sem er studd fullgildu vottori og ger me ruggum undirskriftarbnai.

Til a undirskrift s fullgild, verur hn a uppfylla tv skilyri. Anna er a hn s studd fullgildu vottori og hitt a hn s framkvmd me ruggum undirskriftarbnai.

IV. kafla laganna er fjalla um ruggan undirskriftarbna. Krfur til hans eru nokku stfar, .e.:

ruggur undirskriftarbnaur skal tryggja a undirskriftarggnin.

a. geti eingngu komi einu sinni fram,

b. veri me hlisjn af elilegum ryggiskrfum ekki brotin upp og

c. su varin me fullngjandi htti gegn notkun annarra en undirritanda.

Eru snjallsmar ruggur undirskriftarbnaur?

N hefur veri lagt til a flk noti rafrn skilrki SIM-kortum snjallsma til a veita rafrnt samykki sitt rstfun hrra fjrha. v er haldi fram a veflykill Rkisskattstjra ea svo nefndur slykill tryggi ekki msa ryggistti, sem rafrn undirskrift ger me notkun rafrns skilrkis veitir. Um etta hef g tvennt a segja:

1. Rafrn skilrki ar sem notaur er ruggur undirritunarbnaur eru besta aferin vi aukenningu, ar sem krafist er hrekjanleika, rekjanleika, eins mikla fullvissu og hgt er a vikomandi s s sem hann er n ess a vikomandi s vistaddur eigin persnu. Notkun rafrnna skilrkja hefur v tvra yfirburi fram yfir veflykil Rkisskattstjra og slykil, egar notkunin er ger me ruggum undirskriftarbnai.

2. Snjallsmar uppfylla ekki krfur sem gerar eru til ruggs undirskriftarbnaar. A.m.k. ekki eins og velflestir snjallsmar eru uppsettir. Smi er eli snu galopi tki, sem allir geta sett sig samband vi. Munurinn snjallsma og gamaldagssma, jafnvel gamaldags farsma, er a eldri ger sma, gerist lti sem ekkert nema handhafi smatkisins ahafist eitthva lka. Svo er ekki me snjallsma. Snjallsmar eru tlvur me mikla virkni n vitundar handhafa smtkisins. snjallsma eru stugt gangi smforrit (apps) sem eru hreinlega a njsna um ferir og gerir ess sem ber smann, skoa innihald skra sem geymdar eru smanum og teljandi ara hluti, sem g er ekki viss um a flk kri sig um a vita af. Fstir snjallsmar eru bnir dulkun, vrusvrn ea eldveggjum sem gera galopna fyrir hnsni hvers sem dettur hug a tengjast smanum gegn um hnsniforrit. Nlega birtist frtt um gervifarsmasenda v og dreif Bandarkjunum og er giska a essir sendar su notair til a fylgjast me notkun farsma og ferum handhafa eirra. Fram kom frttinni, a etta hafi uppgtvast eftir a marka komu snjallsmar sem vruu vi ef smarnir vru skannair.

Snjallsmar vs tlvur

Mikill munur er notkun rafrnna skilrkja einmenningstlvu og snjallsma. Tlvan myndi flestum tilfellum teljast ruggur undirskriftarbnaur, mean snjallsminn uppfyllir au skilyri sjaldnast. Vissulega eru til tlvur sem ekki eru ruggur undirskriftarbnaur og sama htt eru til snjallsmar sem eru ruggur undirskriftarbnaur. Einn megin munurinn tlvu, hn vri ekki ruggur undirskriftarbnaur og snjallsma sem slkt vi, er a snjallsmann er stugt veri a skanna mean a ekki vi um tlvuna. Hver einasti farsmasendir svi, ar sem snjallsminn fer um, hann skannar smann. Hann skannar ekki innihald hans, en samskiptum vi smann. essu til vibtar, eru margir smar me opi rlaust nettengi (wi-fi) ea Blue-tooth tengi. Ekki arf v miki a gerast til ess, a prttnir ailar geti dreift vrum til strs hps snjallsmanotenda.

kemur a rum mun notkun rafrnna skilrkja snjallsmum og tlvum. Rafrna skilrki er geymt SIM-korti snjallsmans, en kort sem srstaklega er tengt vi tlvuna fyrir notkun. vra snjallsma hefi v agang a skilrkinu (vri a tilgangur hennar) mean sminn er notkun. Hn gti fylgst me notkun skilrkisins og ess vegna hermt eftir henni. Rafrna skilrki tlvunni er hins vegar bara tengt stutta stund einu (mia vi a a s rgjrva greislukorts). Eftir a er a teki r sambandi og v getur vra tlvunni ekki nota sr a.

Arar aferir vi undirritun

g get alveg teki undir a a veflykill Rkisskattstjri ea slykillinn eru ekki ruggustu aferirnar vi a aukenna rafrnt einstakling. g s hins vegar ekki a essar aferir su neitt veikari, en a nota rafrn skilrki snjallsma. Auvelt vri a bta inn vibtar stafestingarli, svo sem a senda kta sms-skeyti, tlvupsti ea vefbanka vikomandi. Vissulega mtti lka gera a til a auka ryggi rafrnna skilrkja snjallsmum. Me slkri vibt myndi g leggja a jfnu a nota rafrn skilrki gegn um snjallsma og a nota veflykil skattastjra ea slykilinn.

Rafrn skilrki framtin

Svo ekkert fari milli mla, tel g rafrn skilrki framtarafer til ess a efla rafrna stjrnsslu. Kostir eirra eru tvrir fyrir sem vilja einfalda og auvelda samskipti. g er lka sannfrur um, a framtinni munu snjallsmar upp til hpa uppfylla krfur til ruggs undirskriftarbnaar. S tmi er ekki kominn nema fyrir brotabrot af snjallsmum sem eru notkun. Ea tti g a segja fyrir nema brotabrot af snjallsmaeigendum. g held nefnilega a mun fleiri snjallsmar hafa mguleika stillingum og uppsetningu bnaar, sem geru a ruggum undirskriftarbnai, en eir sem nta essa eiginleika.

J, g er paranoid egar kemur a ryggismlum

Bara svona lokinn. Mr myndi ALDREI detta hug a nota snjallsma til a framkvma millifrslur bankareikningi. g nota snjallsmann minn yfirhfu ALDREI til a opna vefbankaagang. g efast ekki um a etta er ofsalega handhgt, en lka strvarasamt. g er ryggissrfringur og mr er borga fyrir a vera paranoid egar kemur a ryggismlum, svo i hin geti veri aeins ruggari v sem i geri hinum nettengda heimi fjarskiptanna.

Vibt:

Mr finnst a umhugsunarvert og mgulega varhugavert, a stefna eigi 69.000 einstaklingum t a a nota rafrnar undirskriftir vegna leirttingu lnanna. stan er einfld:

Er komi tryggt dmafordmi fyrir v a slk undirskrift s tekin gild? N ver g a lsa yfir vanekkingu minni hva etta varar. g tel v nausynlegt a f r v skori a slkt dmafrdmi s fyrir hendi. S a ekki til staar, getur a haf alvarlegar afleiingar, ef Hstirttur kmist a v a einhverjir annmarkar su framkvmdinni.


a sem ekki er sagt vi lntku

Fr v lit EFTA-dmstlsins kom fimmtudaginn 28. gst, hefur loksins komist af sta alvru umra um blekkinguna og rugli sem er samfara vertryggum hsnislnum. g hef svo sem reynt a gaspra um etta ml nokkur r. Hef mtt fund ingnefndar,...

Hver er hin raunverulega niurstaa EFTA-dmstlsins?

Stridmur var kveinn upp morgunn um vertryggingu neytendasamninga. a er skoun margra a dmurinn s fullnaarsigur fyrir fjrmlafyrirtkin, en g er alls ekki sammla v. g held raunar a lit EFTA-dmstlsins s kjafthgg framkvmd...

Hugleiingar leikmanns um Brarbunguumbrotin

Undanfarna ratugi og raunar aldir hefur veri umtalsver virkni llu brotabeltinu sem liggur um sland. Mia vi mna ekkingu essum umbrotum, hefur gosi sprungum svinu suvestan Vatnajkuls (Skaftreldar), innan suvesturhluta...

Nrri 6 r a baki

a styttist fluga a 6 r su fr falli bankanna byrjun oktber 2008. Hef g oft velt fyrir mr hvort hgt hefi veri a koma veg fyrir marga fylgikvilla falls eirra. essum tma, .e. oktber 2008, skrifai g margar frslur um rri...

Hstirttur a missa sig?

g get ekki anna en spurt mig essarar spurningar fyrirsgn pistilsins. Er Hstirttur a missa sig? sustu viku gekk dmur mli nr. 338/2014, krfu Landsbankans um a b lafs H. Jnssonar veri teki gjaldrotaskipta, en lafur frjai dmi...

Orra og orrahr sem neti geymir

egar g var yngri og srstaklega barnsaldri, var oft tala falllega um gmlu dagana og oft nota setningarbroti "egar amma var ung..". Ja, egar mmur mnar og afar voru ung, var ekkert internet, annig a au urftu ekki a ttast a a sem...

Framt hsnislna - stugleiki og lgir vextir skipta mestu mli

Framt hsnislna getur ekki legi neinu ru en kerfi en v sem tryggir lga nafnvexti n vsitlubindingar. etta er a kerfi sem vi sjum ngrannalndum slands. Danmrku, Noregi og Svj er verblga um 0,5-1,5% (er ekki me njustu...

Vsitlutenging lna heimilanna er alltaf slm hugmynd

Mr finnst stundum merkilegt og nnast hlgilegt, egar menn leita um allan heim af dmum sem sna a vertrygg ln ea vsitlutengd ln eru tfralausnin, en ekki nafnversln (a sem vi kllum vertrygg) eins og eru algengust heiminum. ...

Enn af ur gengistryggum lnum

g hef nokku oft fjalla um ur gengistrygg ln og villu sem Hstirttur geri me niurstu sinni mli nr. 471/2010. er g a vsa til eirrar kvrunar dmsins a skera fjrmlafyrirtki niur r snrunni og dma eim betri vexti en ur...

Leirtting vertryggra hsnislna

eru a komi fram frumvarpi um leirttingu vertryggra fasteignalna heimilanna. Hugmyndin tekur smvgilegum breytingum, sem er til bta mia vi tillgur nefndarinnar. Breytingin felst v a vimiunartmabili er stytt fr v a vera...

Vangaveltur um mlingu kaupmttarbreytingar

g hef lengi velt v fyrir mr hvort mling kaupmtti sem birt er htarstundum s raun og veru rtt. .e. hin almenna regla a skoa breytingar launavsitlu og vsitlu neysluver og segja a s breytingin launavsitlunni hag, s...

Aeins af vertryggum og vertryggum lnum

Eins og flki er ljst, tkst meirihluta vertryggingarnefndarinnar og ganga vert gegn skipunarbrfi snu. Ein af rksemdum meirihlutans fyrir v a hunsa skipunarbrf sitt var, a lgtekjuhpar gtu tt erfitt me a f ln/ra vi fyrstu afborganir,...

ruvsi endurgreisluafer vertryggra lna

Stri dmur meirihluta vertryggingarnefndarinnar er fallinn. g tla a mestu a fjalla um skrslu nefndarinnar annarri frslu, en hr langar mig aeins a svara einu atrii. a er varandi of ha upphaflega greislubyri vertryggra ln. Nefndin...

Skrslan sem rni Pll skar eftir

Mr finnst essi umra um tillgur rkisstjrnar Sigmundar Dav Gunnlaugsson um rri vegna vertryggra hsnislna alltaf vera furulegri og furulegri. rni Pll rnason, formaur Samfylkingarinnar og fyrrverandi rherra rkisstjrn Jhnnu...

Leirtting lna lagar stu LS

nokkur r hef g tala fyrir daufum eyrum um a leirtting vertryggra lna vri rangurrk afer til a laga stu balnasjs. Loksins gerist a, a einhver sr etta smu augum og g, .e. matsfyrirtki Moody's af llum. Rk mn hafa veri...

Upplsingaryggi/netryggi

Innbroti vef Vodafone hefur heldur betur hrist upp jflaginu. Veitti svo sem ekki af. Upplsingaryggisml hafa ekki beint veri brennideplinum undanfarin r fyrir utan ga umfjllun Kastljss fyrir um tveimur rum. N var sem sagt jin...

Af almennum agerum um lkkun vertryggra hsnisskulda

Vinnuhpur rkisstjrnar Sigmundar Davs Gunnlaugssonar um skuldaml heimilanna hefur skila skrslu sinni. Hn lofar flestum atrium gu, svara urfi fjlmrgum spurningum, sem nefndarmenn hafa ekki haft hugmyndaflug til a spyrja ea vildu ekki...

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.10.): 47
 • Sl. slarhring: 62
 • Sl. viku: 381
 • Fr upphafi: 1552338

Anna

 • Innlit dag: 43
 • Innlit sl. viku: 323
 • Gestir dag: 43
 • IP-tlur dag: 42

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Okt. 2014
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband