Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fćrsluflokkur: Bloggar

6 ár frá hruni: Var hćgt ađ bjarga bönkunum?

Kannski er full seint ađ velta ţví fyrir sér núna hvort hćgt hefđi veriđ ađ bjarga bönkunum á mánuđunum eđa árunum fyrir hrun. Máliđ er ađ ţeirri spurningu hefur aldrei veriđ svarađ, hvađ hefđi veriđ hćgt ađ gera til ađ bjarga bönkunum. Eđa öllu heldur:...

Undanfari hrunsins

17. september voru 6 ár frá falli Lehman Brothers. Sumir fyrrverandi stjórnendur Kaupţings, Glitnis og Landsbanka Íslands hafa kennt falli Lehman Brothers um hruniđ á Íslandi. Ég held hins vegar ađ engum öđru dettur í hug ađ líta til útlanda eftir...

Rafrćn skilríki og öryggi snjallsíma

Einhvern veginn hefur ţađ atvikast ađ ákveđiđ hefur veriđ ađ krefjast notkunar rafrćnna skilríkja vegna leiđréttingar ríkisstjórnarinnar á verđtryggđum lánum heimilanna. Mér finnst ţađ svo sem ekki vitlaus hugmynd, enda kom ég ađ stofnun Auđkennis...

Ţađ sem ekki er sagt viđ lántöku

Frá ţví álit EFTA-dómstólsins kom fimmtudaginn 28. ágúst, hefur loksins komist af stađ alvöru umrćđa um blekkinguna og rugliđ sem er samfara verđtryggđum húsnćđislánum. Ég hef svo sem reynt ađ gaspra um ţetta mál í nokkur ár. Hef mćtt á fund ţingnefndar,...

Hver er hin raunverulega niđurstađa EFTA-dómstólsins?

Stóridómur var kveđinn upp í morgunn um verđtryggingu neytendasamninga. Ţađ er skođun margra ađ dómurinn sé fullnađarsigur fyrir fjármálafyrirtćkin, en ég er alls ekki sammála ţví. Ég held raunar ađ álit EFTA-dómstólsins sé kjafthögg á framkvćmd...

Hugleiđingar leikmanns um Bárđarbunguumbrotin

Undanfarna áratugi og raunar aldir hefur veriđ umtalsverđ virkni á öllu brotabeltinu sem liggur um Ísland. Miđađ viđ mína ţekkingu á ţessum umbrotum, ţá hefur gosiđ í sprungum á svćđinu suđvestan Vatnajökuls (Skaftáreldar), innan suđvesturhluta...

Nćrri 6 ár ađ baki

Ţađ styttist óđfluga í ađ 6 ár séu frá falli bankanna í byrjun október 2008. Hef ég oft velt fyrir mér hvort hćgt hefđi veriđ ađ koma í veg fyrir marga fylgikvilla falls ţeirra. Á ţessum tíma, ţ.e. í október 2008, skrifađi ég margar fćrslur um úrrćđi...

Hćstiréttur ađ missa sig?

Ég get ekki annađ en spurt mig ţessarar spurningar í fyrirsögn pistilsins. Er Hćstiréttur ađ missa sig? Í síđustu viku gekk dómur í máli nr. 338/2014, kröfu Landsbankans um ađ bú Ólafs H. Jónssonar verđi tekiđ gjaldţrotaskipta, en Ólafur áfrýjađi dómi...

Orđrćđa og orrahríđ sem netiđ geymir

Ţegar ég var yngri og sérstaklega á barnsaldri, ţá var oft talađ falllega um gömlu dagana og oft notađ setningarbrotiđ "ţegar amma var ung..". Ja, ţegar ömmur mínar og afar voru ung, ţá var ekkert internet, ţannig ađ ţau ţurftu ekki ađ óttast ađ ţađ sem...

Framtíđ húsnćđislána - stöđugleiki og lágir vextir skipta mestu máli

Framtíđ húsnćđislána getur ekki legiđ í neinu öđru en kerfi en ţví sem tryggir lága nafnvexti án vísitölubindingar. Ţetta er ţađ kerfi sem viđ sjáum í nágrannalöndum Íslands. Í Danmörku, Noregi og Svíţjóđ er verđbólga um 0,5-1,5% (er ekki međ nýjustu...

Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.10.): 33
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 389
  • Frá upphafi: 1552445

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 335
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2014
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband