Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fćrsluflokkur: Bloggar

Enn af áđur gengistryggđum lánum

Ég hef nokkuđ oft fjallađ um áđur gengistryggđ lán og ţá villu sem Hćstiréttur gerđi međ niđurstöđu sinni í máli nr. 471/2010. Ţá er ég ađ vísa til ţeirrar ákvörđunar dómsins ađ skera fjármálafyrirtćki niđur úr snörunni og dćma ţeim betri vexti en áđur...

Leiđrétting verđtryggđra húsnćđislána

Ţá eru ţađ komiđ fram frumvarpiđ um leiđréttingu verđtryggđra fasteignalána heimilanna. Hugmyndin tekur smávćgilegum breytingum, sem er til bóta miđađ viđ tillögur nefndarinnar. Breytingin felst í ţví ađ viđmiđunartímabiliđ er stytt frá ţví ađ vera...

Vangaveltur um mćlingu kaupmáttarbreytingar

Ég hef lengi velt ţví fyrir mér hvort mćling á kaupmćtti sem birt er á hátíđarstundum sé í raun og veru rétt. Ţ.e. hin almenna regla ađ skođa breytingar á launavísitölu og vísitölu neysluverđ og segja ţađ sé breytingin launavísitölunni í hag, ţá sé...

Ađeins af verđtryggđum og óverđtryggđum lánum

Eins og fólki er ljóst, tókst meirihluta verđtryggingarnefndarinnar og ganga ţvert gegn skipunarbréfi sínu. Ein af röksemdum meirihlutans fyrir ţví ađ hunsa skipunarbréf sitt var, ađ lágtekjuhópar gćtu átt erfitt međ ađ fá lán/ráđa viđ fyrstu afborganir,...

Öđruvísi endurgreiđsluađferđ óverđtryggđra lána

Stóri dómur meirihluta verđtryggingarnefndarinnar er fallinn. Ég ćtla ađ mestu ađ fjalla um skýrslu nefndarinnar í annarri fćrslu, en hér langar mig ađeins ađ svara einu atriđi. Ţađ er varđandi of háa upphaflega greiđslubyrđi óverđtryggđra lán. Nefndin...

Skýrslan sem Árni Páll óskar eftir

Mér finnst ţessi umrćđa um tillögur ríkisstjórnar Sigmundar Davíđ Gunnlaugsson um úrrćđi vegna verđtryggđra húsnćđislána alltaf verđa furđulegri og furđulegri. Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar og fyrrverandi ráđherra í ríkisstjórn Jóhönnu...

Leiđrétting lána lagar stöđu ÍLS

Í nokkur ár hef ég talađ fyrir daufum eyrum um ađ leiđrétting verđtryggđra lána vćri árangurrík ađferđ til ađ laga stöđu Íbúđalánasjóđs. Loksins gerist ţađ, ađ einhver sér ţetta sömu augum og ég, ţ.e. matsfyrirtćkiđ Moody's af öllum. Rök mín hafa veriđ...

1. maí haldinn hátíđlegur í 90 ár á Íslandi

Í dag er 1. maí, frídagur verkalýđsins. Á ţessum degi hafa fyrst verkalýđur og síđan launţegar safnast saman um allan heim í yfir 120 ár, misjafnlega lengi í hverju landi. Hér á landi var dagurinn fyrst haldi hátíđlegur 1923. Já, í 90 ár hefur verkalýđur...

Úrtölufólk segir: Ekki hćgt! Viđ hin segjum: Finnum leiđ, svo ţađ sé hćgt!

Í fimm ár hafa heimilin í landinu mátt kljást viđ mikla hćkkun lána sinna. Ţessa hćkkun má rekja til umfangsmikilla lögbrota sem fram voru af eigendum og stjórnendum Glitnis, Kaupţings og Landsbanka Íslands og fjölmargra annarra smćrri fjármálafyrirtćkja...

Einelti - Sagan sem ég ćtlađi aldrei ađ segja

Um ţessar mundir er mikil umrćđa í ţjóđfélaginu um einelti. Er ţađ gott. Ég skrifađi ţessa fćrslu fyrir mörgum mánuđum og hún er búin ađ vera lengi í smíđum. Raunar stóđ ekki til ađ birta hana, en hér er hún. Einelti er skelfilegur hlutur, ţó vissulega...

Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 123
  • Sl. viku: 1206
  • Frá upphafi: 1533471

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 999
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2014
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband