Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fćrsluflokkur: Bloggar

Gagnrýni Eric Stubbs á vaxtastefnu Seđlabanka Íslands og viđbrögđ bankans

Mánudaginn 18. júlí birti Morgunblađiđ grein eftir Eric Stubbs, fjármálaráđgjafa og sjóđsstjóra hjá Royal Bank of Canada í New York (greinin er í viđhengi viđ ţessa fćrslu). Í grein sinni fjallar Stubbs um meginvexti (stýrivexti) Seđlabanka Íslands og...

Ferđin á EM 2016

Strax og ljóst var ađ íslenska karlalandsliđiđ í fótbolta hafđi tryggt sér ţátttökurétt í úrslitakeppni EM 2016, ţá var byrjađ ađ velta fyrir sér ađ fylgja liđinu eftir. Ţađ er meira en ađ segja ţađ ađ fara á svona keppni og ţví ţurfti ađ skođa ýmis...

Ćttu stýrivextir ađ vera 2,25-3% eđa jafnvel lćgri?

Í átta ár upp á dag hef ég velt fyrir mér hvers vegna verđbólgumćlingar sem Seđlabankinn notar viđ ákvarđanir um stýrivexti innihalda liđinn "reiknuđ húsaleiga". Í fćrslunni Verđbólga sem hefđi geta orđiđ velti ég fyrir mér hverju ţađ hefđi breytt, ef...

6 árum síđar - höfum viđ lćrt eitthvađ?

Í dag, 12. apríl 2016, eru 6 ár frá ţví ađ Skýrslan kom út, ţ.e. skýrsla rannsóknarnenfdar Alţingis um fall bankanna áriđ 2008. Afrakstur af vinnu óteljandi starfsmanna og fjölmargra viđtala víđ einstaklinga sem á einn eđa annan hátt höfđu orsakađ hruniđ...

Ţegar íslenskir bankamenn gengu af vitinu

Uppljóstrun Panamaskjalanna er einn áfangi á langri göngu, sem hófst áriđ 1998 međ annars vegar stofnun Kaupthing Luxembourg S.A. og hins vegar Landsbanki PCC (Guernsey) Limited. Ég er svo sem enginn sérfrćđingur í ţeirri starfsemi sem fór fram í ţessum...

Af peningastefnu Seđlabankans

Ég er fyrir löngu hćttur ađ vera hissa á vaxtaákvörđunum Seđlabanka Íslands. Í fyrsta lagi, ţá skil ég ekki hvernig bankanum dettur bara yfirhöfuđ í hug ađ nota vexti til ađ hafa stjórn á verđlagi, ţví í litlu myntkerfi, ţá hljótum viđ í stađinn fá...

Verđtryggingin verđur ađ fara

Mikiđ er ég orđinn óendanlega ţreyttur á ţeim kór sem heldur ţví fram ađ verđtrygging sé góđ. Fyrst hún er svona góđ, af hverju er hún ekki notuđ á neytendalán út um allan heim? Af hverju vara húsnćđislánafyrirtćki í Ísrael lántakendur viđ ţví ađ taka...

Erla Stefánsdóttir 1935-2015

Horfin er til annars heims Erla Stefánsdóttir. Fáir sjá heiminn međ hennar augum eđa hafa bođađ kćrleikann eins hreinan og tćran og hún hefur gert. Ég er einn af nemendum Erlu. Kynntist henni fyrir um aldarfjórđungi, ţegar ég sótti námskeiđ hjá henni....

Snákar og stigar nýgerđra kjarasamninga

Ţađ kannast margir viđ borđspil sem almennt er kallađ Snákar og stigar. Leikmenn ferđast eftir stígi, ţar sem eru á stangli snákar og stigar. Lendi mađur á stiga ţá fćrist mađur áfram (eđa upp), en lendi mađur á snáki ţá fer mađur til baka (eđa niđur)....

Er lítill eđa mikill arđur af stóriđju?

Ţessi spurning hefur veriđ spurđ nokkuđ oft undanfarna daga, vegna furđulegra ummćla Sigmundar Davíđ Gunnlaugssonar, forsćtisráđherra, ađ framgangur ţingsályktunartillögu um Rammaáćtlun skipti sköpum fyrir kjarasamninga. Indriđi H. Ţorláksson hefur veriđ...

Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 626
  • Frá upphafi: 1618200

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 553
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2016
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband