Leita í fréttum mbl.is

Ég vildi gjarnan skulda franka á þessu gengi

Sá sem þýddi þessa frétt hefur eitthvað ruglast á milljónum og milljörðum.  Svona til að halda þessu til haga, þá segir:

Svissneski bankinn UBS tapaði 358 milljörðum franka eða tæpum 27 milljörðum króna á öðrum fjórðungi ársins.

Ég myndi gjarnan vilja breyta svissnesku lánunum mínum á þessu gengi, þó ég efist um að það fáist.  Líklegast hefur þarna átt að standa að 358 milljónir frankar, enda held ég að ekki nokkur aðili gæti þolað 358 milljarða CHF tap.


mbl.is Aðskilnaður hjá blæðandi UBS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 1678203

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband