Leita í fréttum mbl.is

Glćsileg ballettdansmey

scan0002.jpgDóttir okkar hjóna, Sćunn Ýr Marinósdóttir, er búin ađ vera í ballettnámi frá 3 ára aldri.  Hún var fyrst hjá Guđbjörgu Björgvins í 2 ár, ţá í Ballettskóla Sigríđar Ármann og fór svo í Listdansskóla Íslands ţegar hún var 9 ára gömul.  Í Listdansskólanum lauk hún grunnskóladeildinni og tók eitt ár í framhaldsdeildinni.  Ţađan fór hún í Konunglega sćnska ballettskólann í Stokkhólm og var ţar í ţrjú ár.  Sćunn Ýr lauk námi ţar međ stúdentsprófi voriđ 2007.  Í framhaldi af ţví sótt hún um í Hungarian Dance Academy í Búdapest, Ungverjalandi, og er ţar í BA-námi.scan0007_625583.jpg

 Ballettnám er mjög krefjandi nám og ekki dugar ađ slá slöku viđ á sumrin.  Ţví hefur Sćunn sótt sumarnámskeiđ á hverju sumri frá 14 ára aldri, ţrisvar hjá Konunglega danska ballettinum, tvisvar í Búdapest, einu sinni til New York og núna í sumar ćfđi hún hjá San Francisco Ballet School međ ţeim hópi nemenda skólans sem Helgi Tómasson hefur valiđ til ađ "berjast" um pláss hjá SF Ballet á komandi vetri.  Í byrjun september hefst síđan nýtt skólaár í Búdapest.

scan0008.jpgMyndirnar sem fylgja hér međ, eru teknar af Sćunni ţegar hún tók ţátt í keppni, sem haldin var í Búdapest sl. vetur.  Hún komst, ein úr sínum árgangi, í 5 manna úrslit keppninnar en ţađ er frábćr árangur.  Ađrir dansarar sem komust í úrslit voru ýmist úr efri árgöngum skólans eđa komnir lengra á veg annars stađar.

Myndirnar sýna svo ekki verđur um villst, ađ ţarna er á ferđinni glćsileg ballettdansmey eđa ballerína, eins og krakkarnir myndu segja.  Sćunn Ýr hefur náđ mjög langt í ballettinum, en er samt ekki nema rétt lögđ af stađ.  Einn af kennurum hennar í scan0010_625590.jpgSvíţjóđ hefur alveg tröllatrú á henni og hefur spáđ ţví ađ hún eigi eftir ađ enda feril sinn sem primaballerina hjá góđum dansflokki. 

Ţađ er meira en ađ segja ţađ, ađ ná jafn langt og Sćunn hefur gert í klassískum ballett.  Ţegar hún sótti um inngöngu í Konunglega sćnska ballettskólann, var hún ein af um 250 stúlkum sem teknar voru í inntökupróf.  Prófin hófust á mánudegi og í lok hvers dags var hópurinn skorinn niđur.  Á fimmtudagsmorgni stóđu 23 stúlkur eftir og af ţeim voru 15 valdar inn.  Af ţessum 15 voru 14 sem komu úr hinum fjórum grunnskóladeildum Konunglega sćnska ballettskólans og svo Sćunn.  En ţar međ er ekki sagan búin.  Af ţessum 15 luku ađeins 6 námi og útskrifuđust međ stúdentspróf voriđ 2007 og af ţeim leggja tvćr ennţá stund á ballett.  Ţannig af 250 stúlknahópi sem fór í inntökupróf í febrúar 2004 eru tvćr eftir, ţ.e. íslenska stelpan, sem ákvađ 3 ára ađ hún ćtlađi ađ verđa frćg ballerína, og sćnsk bekkjarsystir hennar. Ţetta hefur kostađ blóđ, svita og tár, háar fjárhćđir og miklar fjarvistir frá fjölskyldunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

frábćrt hjá henni.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 08:57

2 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Til hamingju međ glćsilega dóttur.

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 4.8.2008 kl. 09:43

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Takk fyrir ţetta, Rafn og Ólöf.

Kv.

Marinó

Marinó G. Njálsson, 4.8.2008 kl. 17:06

4 Smámynd: M

Frábćr árangur hjá dóttur ţinni. Til hamingju.

M, 4.8.2008 kl. 17:23

5 identicon

Snilldarárangur hjá henni, vissi ađ hún vćri ađ gera góđa hluti, en ekki svona glćsilega :-)  Kveđja til ykkar allra. Kveđja Tómas (sonur Sćunnar)

Tómas (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 21:26

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Takk fyrir ţetta, Tómas.  Biđjum ađ heilsa til Uppsala.  Vorum í góđu yfirlćti hjá ömmu ţinni, Fjólu, um daginn.  Kv. Harpa og Marinó

Marinó G. Njálsson, 5.8.2008 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 1678230

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband