28.3.2008 | 11:29
Stýrivextir hćkka húsnćđisliđinn
Hún er nú ekki öll vitleysan eins. Samkvćmt ţessari frétt um hćkkun verđbólgu, ţá má lesa nokkur atriđi sem hljóta ađ stinga í stúf:
1. Verđ húsnćđis hefur hćkkađ meira en ađrir ţćttir síđustu 3 mánuđi. Ţetta virđist vera í mótsögn viđ ţađ sem fólk er ađ upplifa á fasteignamarkađnum og má spyrja sig ađ ţví hvernig ţetta er fengiđ úr.
2. Stýrivextir eru ađ vega tvöfalt í hćkkun húsnćđiskostnađar en hćkkun markađsverđs, ţannig ađ stýrivextirnir sem eiga verđa til ţess ađ slá á verđbólguna eru ađ auka hana. Vissulega eru ţađ vextir húsnćđislána sem eru ađ valda ţessu, en ţeir hafa veriđ ađ hćkka m.a. vegna hćkkunar stýrivaxta.
3. Markađsverđ húsnćđis er ennţá ađ hćkka á milli febrúar og mars, sem er međ ólíkindum, ţó eitthvađ hafi dregiđ úr hćkkunum og ađgangur ađ lánsfé sé mjög takmarkađur.
4. Ţessar verđbólgutölur mćla ekki ţá miklu lćkkun á gengi krónunnar sem hefur orđiđ undanfarnar vikur og á hugsanlega eftir ađ verđa á nćstu dögum. Ţví má búast viđ ţví ađ verđbólga í apríl mćlist talsvert hćrri en núna. Getum viđ alveg búist viđ ađ 3 mánađa verđbólga mćlist ţá 15 - 17 % á ársgrundvelli og verđbólga frá apríl 2007 til apríl 2008 verđi nálćgt 10%, ef ekki meiri.
Ţessar tölur lýsa líklegast best hvers konar skipsbrot peningamálastefna Seđlabankans hefur beđiđ. Ţađ er blákaldur veruleikinn sem fáir málsmetandi ađilar hér á landi ţora ađ segja, en greiningarađilar út um allan sjá og skilja.
![]() |
Mesta verđbólga í 6 ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 1681772
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Stýrivextir virka einfaldlega ekki nema til hćkkunar verđbólgu hér á landi. Hin sér-íslenska lánskjaravísitala sér um ţađ.
Haraldur Bjarnason, 28.3.2008 kl. 19:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.