Leita í fréttum mbl.is

Hvađ gerir stjórnanda góđan?

Ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér frá ţví ađ kosningarúrslitin voru kunn, af hverju Framsóknarflokknum var refsađ í kosningunum en Sjálfstćđisflokknum umbunađ fyrir nokkurn vegin sömu störf.  Ég fann ađ sjálfsögđu ekkert einhlítt svar viđ ţessu og ţví reikađi hugurinn til greinar sem birtist í Harvard Business Review fyrir nokkuđ löngu, nánar tiltekiđ í 4. tölublađi 70. árgangs (júlí-ágúst, 1992).  Ég held ađ fáar greinar hafi greipst eins vel í minni mitt og ţessi (ţó svo ađ ég hafi nú flett henni upp til ađ skrifa ţessa fćrslu).  Í henni er veriđ ađ skođa dćmisögur um stjórnunarhćfileika (Parables of Leadership) og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ eftirfarandi atriđi skipti mestu máli ţegar lýsa á góđum og árangursríkum stjórnanda (og kannski líka einstaklingi sem nćr árangri í lífi sínu):

  • sá hćfileiki ađ heyra ţađ sem ekki er sagt
  • auđmýkt
  • skuldbinding
  • sá hćfileiki ađ geta skođađ mál frá mörgum sjónarhornum, og
  • sá hćfileiki ađ skapa skipulag sem dregur fram sérstaka styrkleika hvers einstaklings.

 Nú getur hver og einn dćmt um ţađ hvorum flokknum tókst betur ađ sýna ţessa eiginleika og svo má spyrja hvort ţađ hafi skipt máli.  Einnig má spyrja hvort breyttir tímar geri ađrar kröfur til stjórnenda.

Harvard Business Review fylgir ályktunum sínum eftir međ 5 austurlenskum dćmisögum til ađ sýna betur hvers vegna blađiđ taldi ţessi atriđi skipta svona miklu máli.  Vonandi gef ég mér tíma síđar til ađ ţýđa ţćr og birta hér á blogginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband