Leita í fréttum mbl.is

Ethernet netkortiđ vantar

Eftir ađ hafa stúderađ ţennan lista, ţá furđa ég mig á ţví ađ vanta skuli ţá tćkni sem gerđi okkur yfirhöfuđ kleift ađ samtengja einmenningstölvur á ţann hátt sem algengast hefur veriđ í gegnum tíđina.  Ţar á ég viđ ethernet netkortiđ sem fundiđ var upp hjá Xerox PARC 1974.  Án Ethernetspjaldsins hefđum viđ ekki tengt tölvu saman á jafn árangursríkan hátt og raun ber vitni og framţróun í tölvusamskiptum hefđi veriđ bundin í klafa IBM token ring.  Ég er eiginlega hneykslađur á PC World ađ horfa framhjá ţessu. 

Ég er lika dálítiđ hissa á ţví ađ ţeir skulu velja Lotus 1-2-3 en ekki VisiCalc, ţví VisiCalc var augljóslega langt á undan (1978) og var ţar af leiđandi mun merkilegri tćkninýjung en bćđi Lotus 1-2-3 og Microsoft Excel sem bćđi komast á listann.   Sama er hćgt ađ segja um WordStar ritvinnsluforritiđ (1979), en PC World velur WordPerfect 5.1 í stađinn.

Nú ef viđ horfum síđan til tćkninnar, en ekki bara afurđa (sem ţessi kosning PC World var um), ţá myndi ég setja TCP/IP samskiptaregluna ofarlega á blađ.

Svo er rétt ađ minna alla PC notendur á, ađ Word og Excel voru fyrst ţróuđ fyrir Apple Macintosh og síđan voru ţau portuđ yfir í Windows. 


mbl.is 50 merkilegustu tćkniundrin valin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1678168

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband