Leita í fréttum mbl.is

Misskilningur blaðamanns

Hér er á ferðinni ótrúlegur misskilningur blaðamanns.  Stuðlarnir sem eru gefnir sýna líkindi fyrir því að hvert land fyrir sig vinni mótið, ekki endanlega sætaskipan.  Þannig gæti Ísland spilað til úrslita í mótinu, en það væri mat veðbankanna að það myndi tapa fyrir fimm af sjö mögulegum andstæðingum sínum í úrslitaleiknum. 

Skekkja blaðamanns er enn augljósari fyrir það, að þrjú af fjórum liðum í riðli Íslands eru í sætum 5 til 8 á listanum og það er getur aldrei gerst.  Tvö þeirra munu alltaf spila í undanúrslitum, þannig að þau lenda í sætum 1 til 4.  Ef menn vilja lesa sætaskipan út úr þessu, þá er spáin sú að Spánn og England komist upp úr B-riðli og Danmörk og Sviss upp úr A-riðli.  Þau lið sem eftir verða fara heim og lenda þar með í sætum 5 - 8.  Sigurvegarar undanúrslitaleikjanna spila svo til úrslita, en ekki er leikið um þriðja sætið.


mbl.is Strákunum spáð 6.-7. sætinu á EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 1678171

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband