Leita frttum mbl.is

a lffa ea standa keikur?

slensk stjrnvld mtuu stefnu varandi aulindaskatt vegna oluvinnslu Drekasvinu. N hafa tv fyrirtki, sem stt hfu um srleyfi til leitar, kvei a htta vi og bera fyrir sig yngjandi skatta. g er nokku viss um a a hefi engu mli skipt hvert skatthlutfalli hefi ori, fyrirtkin hefu kvarta. mnum huga er spurningin einfld: Er kvrun um skattana tekin af slenskum stjrnvldum ea erlendum fyrirtkjum? tla slensk stjrnvld a standa keik ea lffa? Eru innan eirra menn ea ms?

Mr snist sem hin erlendu fyrirtki vilji lta reyna hversu slm staa slenska jarbsins er. g veit a hn er slm en hn batnar ekki vi a a gefa eftir essu mli. Hagnaur, ef nokkur, af oluvinnslu verur ekki fyrr lngu eftir a vi hfum lagt nverandi kreppu a baki. a er v alveg arfi a vera stugur hnjnum, essi tv fyrirtki htti vi. Bum tv r og auglsum aftur. Ef vi breytum stefnunni, snum vi umheiminum a auvelt er a beygja litla sland. Er a virkilega skilaboin sem vi viljum senda t nna?

Eitt er alveg vst. S vinnanlegt magn olu Drekasvinu, breytist a ekkert bei s. Lklegra er a vermti svisins geri ekkert anna en a aukast. N hafa Normenn kvei a Jan Mayen svi s ess viri a skoa og a segir mr a fleiri eigi eftir a f huga. Eru sinna skipti Sagex Petroleum og Lindir Exploration miklu frekar til komin vegna ess, a au sj fram a norsk stjrnvld greii kostna vegna vissunnar svi, en um lei og bi verur a stafesta a ola er noran landhelgislnunnar, veri httan minni vegna leitar sunnan hennar. Og sama htt, ef ekkert finnst noran lnunnar, verur a ekki httunnar viri a leita sunnan hennar. Eins og g s etta, er etta me skattana bara lleg tilla.


mbl.is Skattarnir afar yngjandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sammla!

Gsli Baldvinsson (IP-tala skr) 23.9.2009 kl. 15:19

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

sammla!

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.9.2009 kl. 15:40

3 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sammla!

Hlmfrur Bjarnadttir, 23.9.2009 kl. 15:47

4 identicon

etta minnir margt varandi einkavingu Smans. Ef v hefi veri rst gegn .. 2001 minnir mig, hefi fengist mun minna ver heldur en a ba til 2005 eins og var gert.

olinmi er dygg og n urfum vi a vera hr essu v eins og segir er etta ekkert a fara a minnka veri markaur me olu s sveiflukenndur dag.

Framtin liggur "FEW" (Food, Energy, Water)! Allt etta urfum vi a vernda eins og dreki gulli frekar en a n skammgan vermi me vagi skinn.

rn Ingvar sbjrnsson (IP-tala skr) 23.9.2009 kl. 15:51

5 identicon

Sammla, engin sta a selja etta fyrir slikk dag lla ri.

Toni (IP-tala skr) 23.9.2009 kl. 17:53

6 Smmynd: Hrur rarson

"Eins og g s etta, er etta me skattana bara lleg tilla"

Vi essar astur BORGAR sig ekki a vinna olu drekasvinu. Olufyrirtki eru ekki ggerarsamtk. au eru a essu til a gra peninga.

Hrur rarson, 23.9.2009 kl. 20:16

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

g held a a s bara besta ml, ekki veri fari oluvinnslu Drekasvinu nna. Hver veit hva gerist nsta ri, eftir 5 r ea jafnvel 25 r. Olugrinn fer ekkert nema vi spilum honum r hndunum okkur. Svo einfalt er a.

Marin G. Njlsson, 23.9.2009 kl. 21:16

8 Smmynd: Billi bilai

Ef g skil etta rtt, vill Marn standa keikur, og v virist GThG vilja lffa?

Billi bilai, 23.9.2009 kl. 22:59

9 identicon

Ef g misskil ekki Billa virist GThG vilja lffa en ekki Marin.

ElleE (IP-tala skr) 23.9.2009 kl. 23:32

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

g vil a vi ltum reyna lengur skattastefnu sem var mrku. Ef vi tkum U-beygju vi fyrstu hindrun, snir a stuleysi og veiklyndi.

Marin G. Njlsson, 23.9.2009 kl. 23:40

11 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

sammla! - essar skattareglur voru klur fr upphafi. r voru/eru me allt rum htti en t.d. Normenn hafa haft ar sem okkar reglur eru mjg yngjandi strax vi leit enginn gri s, egar aftur arir leggja grann sem verur eftir leitina.

Helgi Jhann Hauksson, 23.9.2009 kl. 23:56

12 Smmynd: Gunnlaugur B lafsson

G umfjllun Marin, en tek undir me Helga. a verur a ver hvati til a fara af sta, en skattleggja svo vinninginn.

Gunnlaugur B lafsson, 24.9.2009 kl. 00:04

13 Smmynd: Sigurur rarson

Sammla um a gera a hafa skattinn ngu han til a enginn komi og skoi etta. Frjlshyggjumenn vilja 0% skatt kerfismenn vilja 100% skatt gra. eir eru sama sta hringnum v hvorugt skilar rkinu tekjum.

Sigurur rarson, 24.9.2009 kl. 00:48

14 Smmynd: Arnr Baldvinsson

g ekki ekki til essarar skattlagningar, en oluvermtin standa eftir sem ur og eiga eftir a aukast me hkkun oluvers komandi ratugum. Engin sta fyrir slendinga a spila botninn r eim buxunum en v miur g hef litla tr ru en a a veri lffa essu mli eins og rum:(

Kveja

Arnr Baldvinsson, 24.9.2009 kl. 00:49

15 identicon

Hraaupphlaup normanna kjlfar slensku leitarheimildanna snir okkur eitt; s aili sem fer fyrst gang me oluvinnslu essu svi fer me strsta vinninginn. Hugsanlega er hgt a pumpa mest allri olunni hvorum megin lnunnar sem er. annig a ekki er hgt a reikna me v a s ola arna muni hn liggja frii um allan aldur. Frste mann til mlla fr melet malt eins og a heitir norsku.

Jn (IP-tala skr) 24.9.2009 kl. 10:50

16 Smmynd: Sigurur rarson

slendingar munu sennilega standa keikir og f enga olu. arf ekki a rfast um a.

Sigurur rarson, 24.9.2009 kl. 14:43

17 Smmynd: Marin G. Njlsson

Eitt af v mrgu sem g hef stdera minni lfslei er orkuml. T.d. egar g var vi Stanford hskla 1986-88, stti g alla krsa sem g fann um orkuml. ar kynntist g t.d. eim sjnarmium a olubirgir heimsins myndu vera uppurnar runum 2030-50. Vissulega hafa r breyst talsvert, en boskapurinn er a einhverjum tmapunkti mun rf heimsins fyrir olu vera a mikil, a olulindir sem ykja ekki hagkvmar dag til vinnslu munu vera hagkvmar sar. Haldi menn a oluver s htt nna ea hafi veri htt fyrir ri ea tveimur, geta menn alveg bist vi v a veri tvfaldist, fjrfaldist ea jafnvel ttfaldist nstu rum og ratugum, nema eitthva mjg vnt gerist. egar g var nmi var olutunnan bilinu 16-20 USD. Tu rum sar var hn komin 36-40 USD og nna (aftur um 10 rum sar) er hn a dansa kringum 72 USD. .e. tvfldun hverjum 10 rum. Vissulega hefur veri sveiflast upp og niur millitinni, en runin er augljs. Oluver hkkar um 7% ri sem ir tvfldun 10 rum. ess vegna urfum vi ekkert a hafa hyggjur af v a missa af lestinni. ess vegna urfum vi ekki a flta okkur a byggja vatnsafls- og gufuaflsvirkjanir fyrir erlenda striju og selja eim raforkuna fyrir brot r centi.

Marin G. Njlsson, 24.9.2009 kl. 15:00

18 identicon

a hjlpar slendingum lti a olan drekasvinu s 10 sinnum vermtari ri 2040 ef normenn eru bnir a pumpa henni upp. g vil benda essa frtt um vibrg normanna vi slensku leitaeheimildunum;

http://www.dagbladet.no/2009/09/24/nyheter/innenriks/olje/jan_mayen/miljo/8262032/

Jn (IP-tala skr) 24.9.2009 kl. 18:26

19 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jn, n ess a ekkja samninginn um svi t hrgul, held g a inni honum s 75/25 regla, sem ir a sland 75% ntingartt sunnan milnunnar og 25% noran hennar. Normenn geta v ekki ntt svi 100% norursvinu. Kannski er g a misskilja hlutina.

Marin G. Njlsson, 24.9.2009 kl. 18:56

20 identicon

Nei g ekki helur ekki samninginn smatrium en les eftirfarandi athugasemd fr fjlmilastnti norska orkumlarherrans Jan Mayen gr;

Klarer ikke Norge henge med i kartlegging av oljeressursene, frykter bde oljenringen og staten at reservoarer kan tmmes fr Norge kommer i gang med utvinning i sin sektor.

etta finnst mr benda til ess a normenn viti a hr s um a gera a vera stanum rttum tma svo ekki s allt tmt. sama tma virast eir ekki tra v a a s tmabrt a vinna essa olu, vegna ess a a s svo krefjandi og kostnaarsamt.

Jn (IP-tala skr) 24.9.2009 kl. 20:04

21 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

7% hkkun ri sem nefnir Marin, er ekki raunhkkun. Auk ess hefur olver alltaf sveiflast miki og OPEC rkin reyna a halda verinu uppi me v a stra framboinu.

Olukreppan svokallaa kringum 1976 var bara blekking, segja sumir. Enda kom fum rum sar ljs a um all svakalegt vanmat var a ra magni vinnanlegrar olu heiminum. Enn finnast njar olulindir, nlega S-Amerku en ar mun vera grarlegt magn fundi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2009 kl. 01:37

22 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnar, hvaa mli skiptir hvort hkkunin er raunhkkun ea ekki? Hkkunin er 7% a jafnai ri sustu 20 r ea svo. a ir tvfldun vers hverjum 10 rum a jafnai.

Olukreppan kringum 1976? Mig minnti a hn hefi veri upphafi 8. ratugarins. Nr allar "kreppur" sem hafa komi undanfarin 30 r ea svo hefur veri meira og minna "leikstrt" af peningamnnum og rkisstjrnum. Mr fannst hn kmsk athugasemdin hans Gadaffis um fiskiflensuna. rna. Vesturveldin eru nefnilega alltaf a telja okkur tr um a eitthva s a ttast. Kjarnorkuvopn Norur-Kreumanna, gereyingavopn raka, kjarnorkugn fr ran, eldflaugar fr Norur-Kreu, eldflaugar fr ran, Al-Kaieda, fuglaflensa, svnaflensa, matarskortur, oluskortur. Hva etta var miklu einfaldara mean Sovtrkin voru og htu. urftum vi ekki ttast nein nnur rki. g held a vi urfum ekki a ttast nema tv rki. etta eru einu rkin sem geta sett af sta gereyingastr: Bandarkin og ... g tla ekki a nefna seinna landi nafn v koma ... og saka mig um kynttahatur.

Marin G. Njlsson, 26.9.2009 kl. 02:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.12.): 17
  • Sl. slarhring: 26
  • Sl. viku: 179
  • Fr upphafi: 1651462

Anna

  • Innlit dag: 17
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir dag: 17
  • IP-tlur dag: 17

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband