Leita frttum mbl.is

Stjrnun upplsingaryggis er snin og rannskn slkra brota enn snnari

lkt kollegum mnum, sem rddu vi Morgunblai, ori g a koma fram undir nafni uppfjllun minni um meinta njsnatlvu hsakynnum Alingis. g sendi raunar brf inghp Hreyfingarinnar grkvldi, ar sem g setti fram mnar vangaveltur um hvernig umrdd vl var notu. Hr koma r strum drttum:

g er sannfrur um a tlvan hafi veri notu til ess a njsna um samskipti vi kvena tlvu sem tengd var vi smu tengigrind og umrdd tlva. etta var v hlerunarbnaur en vlin var lklegast ekki sett upp til ess a skja ggn af neti Alingis. Gir fagmenn hafu fari tiltlulega ltt me a brjtast inn kerfi Alingis utanfr hafi a veri tilgangurinn. Vlin hefur veri sett upp lkt og kollegar mnir lsa me srstkum hugbnai, hugsanlega vinnsluminni, en gti lka hafa veri falinn eim hluta af diski tlvunnar sem ekki virist vera notkun. etta er kunnugleg afer hj eim sem stunda a a stela kortaupplsingum. Hlutverk forritsins var lklegast a endurvarpa samskiptum vi kvena tlvu, sem g geri mr bara hugarlund hver er, til ess aila sem setti upp "njsnatlvuna". etta er aftur ekkt afer og hefur n mikilli tbreislu meal hakkara sem eru a stela kortaupplsingum. Hvort vi kllum etta "man-in-the-middle" rs ea dulgervingu skiptir ekki mli. Niurstaan er s sama. stan fyrir v a net Alingis tekur ekki eftir eirri umfer sem kemur fr tlvunni er a hn er dulger sem umfer fr upprunalegu tlvunni og sr sta mean s tlva er tengd vi neti.

g s fyrir mr a a tilgangurinn hafi veri a hlera ll samskipti vi essa tilteknu tlvu. Dulku ea ekki skiptir ekki mli, ar sem g er sannfrur um a s sem setti tlvunar upp hafi haft allan ann bna sem urfti til afka au samskipti. Auk ess fylgja hverjum samskiptapakka alls konar upplsingar sem veita upplsingar um tlvu tlas mttakanda.

a er greinilegt a ansi margt hefur fari rskeiis. Flest af v byggir hreinlega grandvaraleysi Alingis, .e. svona atvik var ekki tali til eirra gna sem rf vri a bregast vi. g tla ekki a saka menn um sofandahtt, ar sem 100% ryggi er ekki til og maur lrir essu starfi svo lengi sem maur lifir. Um lei og bi er gira fyrir eina gn ea tiloka einn veikleika kerfum, poppar upp ntt atrii. Eins og g segi fyrirsgninni, er stjrnun upplsingaryggis snin og ess vegna hafa g og kollegar mnir srhft okkur essu. Okkar hlutverk er a strstum hluta a mila af reynslu okkar og ekkingarbrunni um lei og vi veitum fyrirtkjum leisgn um uppsetningu og starfrkslu stjrnkerfis upplsingaryggis, hvers tilgangur er a draga r lkum atvikum.

mislegt fr rskeiis undanfara atviksins, en strstu mistkin voru ger eftir a a uppgtvaist. Ef etta hefi veri lk sem fannst herberginu, hefi ekkert vafist fyrir starfsmnnum Alingis a kalla lgregluna. Mli er, a s grunur um lgbrot, mega menn ekki eyileggja vettvang glpsins. Um lei og a er gert, er lgreglunni gert erfiara fyrir. Rtt vibrg eru v a lta hina grunsamlegu tlvu eiga sig og kalla til lgreglu. Fylgja san leisgn lgreglunnar varandi hva m gera til a treysta ryggi annarra tlva og ar me upplsingakerfa heild. Kannski tlkuu starfsmenn Alingis etta ekki sem glp, heldur bara mistk, og verur a vira vibrg eirra v ljsi.

Hafa skal huga, a lgreglan ein er til ess br a rannsaka vettvang glps. Eigi snnunarggn a vera gild fyrir dmi, urfa au a uppfylla kvena formfestu. rjti tkniekking lgreglunnar, er a hennar hlutverk a kalla til srfringa sr til astoar. Starfsmenn ess aila sem glpurinn beinist gegn, geta ekki sinnt eirri srfriekkingu nema undir vkulu auga lgreglunnar. Hafa verur huga, a 80-90% allra tlvuglpa eru framdir af innanbarflki.

Svo vi hfum a hreinu:

A eins eru til ein rtt vibrg, egar svona glpur uppgtvast.

1) Verja vettvang glpsins svo hann spillist ekki.

2) Kalla til lgreglu.

ll nnur vibrg geta spillt snnunarggnum og komi veg fyrir a hgt s a upplsa glpinn.

--

g hef yfir 18 ra reynslu vi stjrnun upplsingaryggis og hef undanfarin tp 8 r reki mna eigin rgjafajnustu v svii auk ess a veita rgjf um httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu. Nnari upplsingar um jnustu sem rgjafajnusta mn bur upp er a finna vef rekstrarins www.betriakvordun.is.


mbl.is Mgulegt a komast tlvupsta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

etta er lklega ein skynsamlegasta tskring essu mli. Skil ekkert r, Marin, a senda ekki etta brf alla stjrnmlaflokka og forseta Alingis. etta er ekkert einkaml Hreyfingarinnar.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 21.1.2011 kl. 14:09

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur, vegna ess a g sendi frekari upplsingar au, sem komu rum ekki vi.

Psturinn verur, a v a mr hefur veri sagt, lagur fyrir fund me forseta Alingis og v fannst mr ekki sta til a senda hann anga lka.

Marin G. Njlsson, 21.1.2011 kl. 14:19

3 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

a sem g vi er a v fleiri sem ekkja verk n eim mun meiri lkur a menn hafi huga a nta rgjafajnustu na. etta er einfld bending um gan vettvang til kynningar strfum num.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 21.1.2011 kl. 14:31

4 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Marin. Takk fyrir ennan pistil. Fyrstu vibrg vettvangi og mli heild sinni me agerarleysi lgreglunnar er forkastanleg og eykur ekki traust yfirvldum lgreglunnar.

Tel annars lklegt a etta s uppspuni. g erfitt me a tra hpnumrkum me nafnleynd. Hver ttast svo a segja sannleikan og hvers vegna a gefa upplsingar sem ekki er orandi a standa frammi fyrir? etta eru ekki mikil heilindi ea kjarkur.

Sigurur tti a vira a viig og ara sem eitthva vita, ogora a tala. eir eru ekki of margir landi frgasta bankarns heimsins!

ggunin er bin a rna okkur ng. N er tmi opinnar umru kominn og fer ekki aftur tt sumir vilji halda leynimakkinu fram af einhverjum stum.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 21.1.2011 kl. 16:30

5 identicon

Hverjir nota aukennalausa tlvu hr landi ?

Sigurur Sigursson (IP-tala skr) 22.1.2011 kl. 01:17

6 Smmynd: Durtur

Alveg trlegt a heyra hvernig teki var essu... maur veit nttrulega ekkert fyrir vst en a hljmar eins og a hefi veri frekar auvelt a "dmpa" bara minninu disk og skoa rlegheitum hva essi vl var a gera. Hva sem ru lur finnst mr frleitt a halda v fram a arna hafi veri einhver "srfringur" a verki; ef svo vri hefi ekki fartlva veri skilin eftir vettfangi.

Eitt af v versta vi etta finnst mr samt a einhver skuli hafa lti sr detta hug a minnast WikiLeaks essu samhengi; maur hefi vona a flk vri betur upplst en ahrna klakanum. Appelbaum var a vsu Frni um ramtin, merkilegt a samsriskenningasmiirnir su ekki bnir a tengja a enn.

Hva segir , Marin, um ennan algera rekjanlegheitaskort? g kemst ekki hj v a sp hvort eir tlvudeildinni viti ekki reianlega almennilega a hverju eir eiga a vera a leita og hvar eir ttu a vera a leita a v... ekki aeins til verka eirra og hef ekki veri stjrnlega impneraur.

En assgoti er g ngur me a vera me usb-lykla sem geta afrita ggn r vinnsluminni tlva! g, eins og kjni, st fastur v a orri vinnsluminnis vri volatile, og mundi .a.l. tmast um lei og straumur a rofnai nema fari vri t vintralegar frystingaragerir. Lifir og lrir...

Durtur, 22.1.2011 kl. 02:42

7 Smmynd: Durtur

"Vettvangi" meina g!Fr eitthvaa hugsa um "vetfang" og framdi frumsyndina... Gv hva g vona a Bragi Halldrs sji etta ekki...

Durtur, 22.1.2011 kl. 02:45

8 Smmynd: Sigurpll Ingibergsson

N er spurningin um hvernig verklagi hj tlvudeild Alingis er htta. Sem betur fer eru svona ml ekki algeng en bast m vi fleiri svona mlum framtinni.

ISO/IEC 27001 upplsingaryggisstaalinn er eini aljlegi staallinn. Grundvallaratri staalsins er verndun upplsinga gegn eim httum sem a upplsingunum steja.

En ljst er a fyrirtki og stofnanir slandi urfa a taka sig verulega . Svo miki hefur veri af upplsingaleka milum upp skasti.

A.13 .2.3 flun snnunargagna

egar ager gegn einstaklingi ea fyrirtki kjlfar upplsingaryggisatviks felur sr mlshfun (hvort heldur samkvmt einkamlartti ea refsirtti), tti a afla snnunargagna, varveita au og leggja annig fram a au uppfylli r reglur um snnunarggn sem gilda vikomandi lgsagnarumdmi (-um).

Ljst er a ekki hefur veri fari eftir verklagsreglum essu mli ef r eru anna bor til.

ISO/IEC 27002 Starfsvenjur fyrir stjrnun upplsingaryggis segir meal annars.

egar fyrst verur vart vi upplsingaryggisatbur kann a vera ljst hvort atbururinn muni leia til mlshfunar.
v er htta a nausynlegum snnunarggnum s eytt af setningi ea vang ur en ljst verur hversu alvarlegt atviki er. Mlt er me v a hafa samr vi lgfring ea lgreglu egar fyrstu stigum fyrirhugarar mlshfunar og afla rgjafar um au snnunarggn sem rf er .
Snnunarggn geta fari yfir mrk milli fyrirtkja og lgsagnarumdma. slkum tilvikum tti a tryggja a fyrirtki hafi rtt til a afla nausynlegra upplsinga

Sigurpll Ingibergsson, 22.1.2011 kl. 20:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (1.10.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 36
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 31
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Okt. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband