Leita í fréttum mbl.is

Ađeins af verđtryggđum og óverđtryggđum lánum

Eins og fólki er ljóst, tókst meirihluta verđtryggingarnefndarinnar og ganga ţvert gegn skipunarbréfi sínu.  Ein af röksemdum meirihlutans fyrir ţví ađ hunsa skipunarbréf sitt var, ađ lágtekjuhópar gćtu átt erfitt međ ađ fá lán/ráđa viđ fyrstu afborganir, ef verđtryggingin vćri aflögđ.  Samt fólst ein af fáu tillögum ţeirra í ţví ađ gera fólki ţađ ennţá erfiđara! Í gćr birti ég fćrslu, ţar sem ég benti á leiđ framhjá ţessum vanda.  Önnur rök meirihlutans voru ađ erfitt yrđi ađ fá lán međ hćfilegum vöxtum.  Í ţessari fćrslu vil ég ađeins fjalla um ţetta atriđi.

Verđtrygging húsnćđislána verđur ađ leggjast af

Ein af grunnforsendum breytinga á húsnćđislánakerfinu er ađ lánin verđi óverđtryggđ.  Ástćđan er einföld.  Í núverandi verđtryggđu kerfi gerist tvennt sem er mjög óćskilegt:

1.  Niđurgreiđslu höfuđstóls er ýtt yfir á seinni gjalddaga lánsins, sem ţýđir ađ lántakar sem eiga húsnćđi í stuttan tíma, 10 ár eđa skemur, sjá aldrei neinn ávinning af afborgunum sínum, ţar sem verđbćtur sem bćtast á eftirstöđvarnar éta upp ávinninginn af afborganahluta greiđslunnar.  (Miđađ viđ ađ eign sé endurfjármögnuđ viđ eigendaskipti og ađ lán sé minnst til 20 ára.)

2.  Lánveitandi verđur ađ fjármagna sig langt, ţar sem annars á hann á hćttu ađ seinni tíma fjármögnun verđi óhagstćđari en ţau kjör sem lántaki fékk.  Lánveitandi lendir ţá í sömu stöđu og lántakinn, ţ.e. ađ eftirstöđvar hćkka fyrri hluta lánstímans skuldabréfanna sem gefin voru út til ađ fjármagna útlánin, og of langur tími líđur áđur en lánveitandinn sér ávinning sinn af greiđslum.  (Miđađ er viđ ađ greitt sé jafnt og ţétt af skuldabréfunum sem eru til jafn langs tíma og útlánin.)

Rétt er ađ benda á, ađ Íslendingar eiga húsnćđi almennt í frekar stuttan tíma.  Ég hef ekki nákvćmar upplýsingar um hver ţessi tími er, en hef séđ nefnd innan viđ 5 ár ađ međaltali.  Ţetta er heldur styttri tími en t.d. í Noregi ţar sem tíminn er 7-8 ár. 

Ţessi stutti lánstími er gullnáma fyrir lánveitendur verđtryggđra lána, ţar sem međ svona stuttum lánstíma, ţá mun lántakinn aldrei ná ađ greiđa niđur eina einustu krónu af upprunalegum höfuđstól lánsins.  Sé lániđ greitt upp viđ eigendaskipti, sem er ekki óalgengt, ţá getur lánveitandinn lánađ peningana út aftur, nema hvađ hann á hćrri upphćđ til ađ lána út í annađ skipti.  Höfuđstóll láns nr. 2 mun einnig byrja ađ hćkka fyrstu árin.  Í töflunni er skođađ verđtryggt lán sem er upphaflega er upp á 20 m.kr. til 25 ára, en er gert upp á 5 ára fresti (viđ eigendaskipti) og eftirstöđvarnar lánađar út aftur til 25 ára í hvert sinn.  Miđađ er viđ 3,5% verđtryggđa vexti og ađ verđbólgan allan lánstímann sé 3,9%.  Lánveitandinn fjármagnar sig einu sinni til 25 ára og borgar 2,5% vexti.

20 m.kr. lán til 25 ára   
 LánsfjárhćđEftirstöđvar eftir 5 ár

Ţróun fjármögnun- arláns

Greiđslur lántaka
1. lán20,0 m.21,0 m.21,0 m.kr.6.631.098
2. lán21,0 m.22,0 m.20,6 m.kr.6.950.617
3. lán22,0 m.23,0 m.18,1 m.kr.7.285.530
4. lán23,0 m.24,1 m.12,0 m.kr.7.636.586
5. lán24,1 m.25,3 m.0,0 m.kr.8.004.552
Uppgreiđsla í lok 5. láns
  25.313.788
Heildargreiđslur 45.205.278 61.822.171

Ég vona ađ ţetta skiljist. Heildargreiđslur lánveitandans eru 45,2 m.kr. vegna 20 m.kr. skuldabréfsins sem gefiđ var út til ađ fjármagna upphaflega lániđ til húsnćđiskaupandans.  (Miđađ er viđ ađ greitt sé mánađarlega af skuldabréfinu.)  Lántaki nr. 1 greiđir 6,6 m.kr. í afborganir og vexti í 5 ár og síđan eftirstöđvarnar upp á 21,0 m.kr. ađ ţessum 5 árum loknum, ţegar hann selur eignina.  Nćsti lántaki fćr ţessa 21,0 m.kr. ađ láni, greiđir 6,95 m.kr. í afborganir og vexti í 5 ár og loks 22,0 m.kr. eftirstöđvar viđ sölu.  Ţannig gengur ţetta koll af kolli, ţar til lántaki nr. 5 fćr 24,1 m.kr. ađ láni, greiđir 8,0 m.kr. í afborganir og vexti og loks eftirstöđvar upp á 25,3 m.kr.  Alls fćr lánveitandinn 61,8 m.kr. frá ţessum fimm lántökum á ţessum 25 árum.  Hagnađur lánveitandans eru ţví litlar 16,6 m.kr. eđa 36,7%.  Ímyndum okkur nú ađ um 40 ára lán hafi veriđ ađ rćđa!

Ađ ţessu sést, ađ verđtryggđ lán geta veriđ algjör gullnáma fyrir lánveitendur geti ţeir velt upphaflegu fjármögnun sinni eins og lýst er í dćminu ađ ofan.  Er ţví vel skiljanlegt, ađ fjármálafyrirtćki vilji ekki breyta kerfinu.  Auk ţess má búast viđ ţví, a.m.k. í međalárferđi, ađ húsnćđisverđ haldi ekki í viđ verđbólgu og ţví mun eignarhluti eigandans líklegast rýrna.  Ţađ fer ţó eftir skuldsetningarhlutfalli.

Óverđtryggđ fjármögnun og húsnćđislán

Međ ţví ađ taka upp óverđtryggđa fjármögnun húsnćđislána og ţar međ óverđtryggđ útlán, ţá vinnst margt.  Hafa skal ţó í huga ađ óverđtryggđ útlán verđa alltaf međ endurskođunarákvćđi á vöxtum.  Förum ekki í neinar grafgötur međ ţađ.  Einnig er eđlilegt ađ gera ráđ fyrir ađ lán séu gerđ upp viđ eigendaskipti, ţó ţađ sé ađ sjálfsögđu samningsatriđi.  Ađ ţessu uppfylltu, ţá geta lánveitendur fjármagnađ sig til skamms tíma, 7 - 10 ára, jafnvel skemmri tíma, sbr. ađ eigendaskipti verđa ađ međaltali á 5 ára fresti.  Slík fjármögnun mun ALLTAF leiđa til lćgri fjármagnskostnađar/vaxta, en lán til 40 ára, ţar sem auđveldara er ađ spá fyrir um ţróun til skamms tíma, en langs.  (Ţetta hafa veriđ helstu rök fyrir verđtryggđum lánum, ţar sem erfitt sé fyrir lánveitendur ađ fjármagna sig til 40 ára á óverđtryggđum vöxtum.)  Niđurstađan verđur meiri stöđugleiki, ţar sem lánveitendur munu fjármagna sig mest á föstum vöxtum og geta ţví einnig bođiđ hagstćđa fasta vexti til sinna lántaka, ţó svo ađ líklegast vilji ţeir bjóđa upp á fasta, breytilega og fljótandi vexti.

Međ ţví ađ stilla endurskođunarákvćđum vaxta í lánssamningum ţannig, ađ vextir endurskođist einu til tvisvar sinni á hverju 7-10 ára tímabili, ţ.e. ţegar lánveitandinn ţarf ađ endurfjármagn sig og á miđju tímabili, ţá getur lánveitandinn auđveldlega bođiđ upp á óverđtryggđ lán til langs tíma.  Uppgreiđslur lána, áđur en lánveitandinn ţarf ađ gera upp sína fjármögnun, munu einfaldlega fara í ný útlán og ţar međ draga úr ţörf fyrir nýja fjármögnun.  Eđa vega upp á móti ţví, ađ sumir lántakar munu vilja greiđa skerta afborgun, eins og ég lýsti í síđustu fćrslu.

Lykilatriđi í ţessari leiđ, er ađ lántaki geti auđveldlega fćrt sig á milli lánveitenda.  Ţ.e. hann geti endurfjármagnađ lániđ sitt án teljandi kostnađar, ef hann telur t.d. bođađar vaxtabreytingar sér ekki hagstćđar eđa ef annar lánveitandi býđur betri kjör.  Ţegar ég segi án teljandi kostnađar, ţá ţýđir ţađ ađ lántökukostnađur sé föst, hćfileg upphćđ, en ekki hlutfall af lánsfjárhćđ.  Ađ fjármálafyrirtćki krefjist 1% lánsfjárhćđar í lántökukostnađ er algjört rugl.  Eini kostnađurinn sem fjármálafyrirtćkiđ á ađ krefjast er sá kostnađur sem ţađ verđur fyrir vegna afgreiđslu lánsumsóknar og skjalagerđar.  Í sćmilega tćknivćddu fjármálafyrirtćki ţá ćtti ţessi kostnađur ekki ađ vera meiri en 50.000 kr.  Annan kostnađ sem fjármálafyrirtćkiđ hefur af lánveitingunni, ţ.e. fastur umsýslukostnađur, tapáhćtta og uppgreiđsluáhćttu, ćtti fyrirtćkiđ ađ taka í gegn um vaxtamun.  Á lifandi lánamarkađi, ţá eru engin rök fyrir ţví ađ lántaki ţurfi ađ greiđa uppgreiđslugjald, önnur en til ađ hindra samkeppni.  Eftir ađ stimpilgjaldiđ var fellt niđur af lánaskjölum, ţá eru núverandi lántöku- og uppgreiđslugjöld orđin stćrsta hindrun fyrir skilvirkum húsnćđislánamarkađi, ţar sem eđlileg samkeppni ríkir.

Eitt er rétt ađ benda á, ađ ekki gengur ađ lánveitandi fjármagni sig til skemmri tíma, en endurskođunarákvćđi vaxta í útlánasamningum segja til.

Samantekt

Verđtryggđ lán sem greidd eru upp hlutfallslega snemma á lánstímanum, eru gullgerđarvél fyrir lánveitandann ađ ţví gefnu ađ hann komi peningunum strax í vinnu aftur.  Ţar sem eignir skipta um eigendur ađ jafnađi á innan viđ 5 ára fresti ţá eru fjármálafyrirtćki ađ grćđa á tá og fingri á verđtryggđum lánum. Dćmi ađ ofan sýnir 36,7% hagnađ á 25 ára láni, sem gert er upp á 5 ára fresti.

Óverđtryggđ lán er hćgt ađ fjármagna til mun skemmri tíma, en verđtryggđ lán.  Međ ţví ađ fjármagna ţau til 7-10 ára í senn, er hćgt ađ lćkka verulega vexti ţeirra og auka á stöđugleika.  Stćrsti kostur bćđi óverđtryggđra útlána og fjármögnunar, er ađ bćđi lántaki og lánveitandi lćkka höfuđstól skulda sinna međ hverri afborgun.  Til ađ auka á samkeppni á húsnćđislánamarkađi, ţá ţurfa lántökugjöld og uppgreiđslugjöld í núverandi formi ađ falla niđur, en í stađinn koma gjöld sem eru föst krónutala og taka miđ af raunverulegum kostnađi vegna lántöku og uppgreiđslu.


Bloggfćrslur 26. janúar 2014

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 1681942

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband