Leita frttum mbl.is

Vangaveltur um skrningu Facebook NASDAQ

Nskrning Facebook NASDAQ hefur vgast sagt fari vandralega af sta. Mr finnst engin sta fyrir fjrfesta a rvnta. etta eru bara fyrstu dagarnir.

Fr mnum bjardyrum s, er grgin a drepa menn. Fyrst a grgin hj stjrnendum Facebook a verleggja brfin upp r llu sem skynsamlegt er, er a grgi hj kaupendum sem vildu taka tt einhverju vintri, .e. enginn vildi missa af stra vinningnum ef hann skyldi falla eirra tlu, og loks grgi essum smu kaupendum a hafa ekki fjrum dgum (raunar innan vi a egar etta er skrifa) fengi megagra, bi hafi veri a vara vi a etta gti fari fuga tt.

g spyr fyrirsgn hvort dot com (.com) blan s a endurtaka sig. vissan htt er hn a gera a, en s er munurinn, a fru fyrirtki almennt marka lgu gengi, ruku upp n innistu og lognuust t af. Nna er genginu stillt mun ofar en innista er fyrir og san lekur heilmiki loft r blrunni, kannski frekar hgt a segja a menn hafi pumpa meira dekki en ventillinn oldi og hann v byrja a leka. Annar munur er a Facebook er bi a vera til fjlda mrg r og vermti fyrirtkisins hefur v stugt veri a aukast. g skil a vsu ekki alltaf hvers vegna vermti er a aukast, en g er ekki me innsn viskiptatlanir stjrnenda. Hef alltaf liti a fjrmagn fr rekstri sndi heilbrigi rekstrarins og san hlutfall vaxtagreislna og afborgana af essari tlu, en ekki hagnaur eftir afskriftir og alls konar bkhaldslegar krsidllur. essar tlur hefur mr snst ekki gefa tilefni til a halda a Facebook s yfir 1.000 milljara kr. viri a.m.k. um essar mundir. riji munurinn, er a .com blan byggi oft hugmyndum fyrirtkja sem ekki voru komnar framkvmd. Voru teikniborinu. Facebook er arna og ef fyrirtki myndi krefjast 5 USD rskriftagjald ri, myndu lklegast flestir borga n umhugsunar. Hver olmrkin eru essu gjaldi eru, veit g ekki, en g held a jafnvel 5 USD mnui myndu ekki fkka miki hpnum. San gti fyrirtki veri me keypis jnustu me lgmarksjnustustigi og san skriftarjnustu me auknu jnustustigi.

En hva telja menn a hafi fari rskeiis?

Hroki er eiginlega a or sem maur sr og heyrir oftast. Hroki hj stjrnendum Facebook, hroki hj stjrnendum Morgan Stanley, hroki hj strum fjrfestum sem tldu sig eiga skrift a IPO hagnai. En a var margt fleira. Raunar segja menn a flest hafi fari rskeiis sem gat fari rskeiis.

Fyrst m nefna a hkka tbosveri bara degi fyrir tbo, en a var gert til a freista fleiri eigenda til selja. Ekki eru verbrfamilarar einu mli hvort a hafi veri ng til a anna eftirspurn, en flestir eru eirri skoun a um yfirskot hafi veri a ra bum ttum.

Nst er a tlvukerfi NASDAQ hkkti fyrstu mntunum eftir a sala hlutabrfum Facebook hfst og vissu menn ekki hvort slur hfu gengi gegn ea ekki. stan mun hafa veri mikill fjldi fjrfesta dr kauptilbo sn til baka upphafi tbosins. Svo mikill a tlvukerfi r hreinlega ekki vi lagi. Tk vi talsveran tma a greia r essu. Er etta enn ein vsbendingin um a menn hafi tla sr um of.

egar salan komst skri, rauk veri fyrst upp um mist 4 ea 5 USD, en fll svo fljtlega aftur nnast niur tbosgengi. a var til ess, samkvmt erlendum fjlmilum, a Morgan Stanley greip inn me kauptilbo hrra gengi. a tti gengi tmabundi aftur upp, en jafnvel Morgan Stanley er ekki ngu flugt til a halda uppi genginu, svo a endai "unch" ea tbosgenginu.

Fjra klri er a gefa mnnum of langan tma til a hugsa sinn gang. tboi var fstudegi og v hfu menn helgina til a hugsa mlin. Niurstaan var fall bi mnudag og rijudag, eitthva hafi brfin rtt r ktnum dag.

Ekki m lta framhj misvsandi upplsingum um afkomu og framtartekjur. A slkar upplsingar su sveimi tbosdegi getur ekki anna en valdi ra og tta. Hverju a tra?

Margir verbrfargjafar hfu mlt gegn v a fjrfestar keyptu brf v tbosgengi sem bist var vi, annig a hrra tbosgengi var essum ailum enn sur knanlegt. a gti hafa tt af sta skriu kauptilboa sem dregin voru til baka fyrstu mntum tbosins.

Loks verur a nefna a GM tilkynnti sustu viku a fyrirtki tlai a htta a auglsa Facebook. essi tilkynning gat ekki komi verri tma. arna var einn af strstu auglsendum heimi a segja a Facebook vri llegur auglsingamiill, en Facebook tlar einmitt a n drjgan hluta tekna sinna gegn um persnumiaar auglsingar. Talandi um anticlimax, var etta major.

Merkilegt er essari umru, a menn vilja draga stjrnendur Facebook og Morgan Stanley til byrgar vegna lkkunar gengis hlutabrfanna. etta er n svo trlegur barnaskapur, a g tta mig ekki svona kjnagangi. Flestir sem keyptu Facebook vissu af v a veri var tali hrri kantinn. Menn ttu lka a vita a Facebook hefur ekki veri a sna hagna sem stendur undir essu veri. Margir kaupendur voru a versla til a bta skrautfjur hattinn sinn, .e. geta sgat a eir hafi keypt tbosdegi. Einnig voru menn a kaupa eirri von a n skjtfenginn gra. tluu a kaupa snemma ur en gengi ryki upp, ekki vri nema stuttan tma, og tluu menn a raka inn hagnai. rlgin lku og n vera menn a sna olinmi s anna bor rmi fyrir slkt.

Gleymum ekki hinni hliinni mlinu. Hva ef gengi hefi roki upp um 50% tbosdegi? hefu eir smu og nna kvarta bari sr brjsti og hrsa Morgan Stanley og Facebook fyrir velheppna tbo. eir hefu n v markmii snu a kaupa drt og selja drt. Eftir hefu seti grarlegur fjldi, sem hefi keypti seinni bylgjunum (egar eir hefu fengi glju augun yfir hkkun versins), me 10, 20 ea 30 USD tap. hefu sem sagt fagmennirnir grtt og leikmennirnir tapa og allt veri lagi. En egar fagmennirnir tapa, er makur mysunni, raun hafi bara hrokinn og grgin haft menn undir.

Er eitthva a ttast?

g er sannfrur um a ver hlutabrfa Facebook eftir a fara upp fyrir tbosgengi. Raunar langt upp fyrir. Spurningin er ekki hvort heldur hvenr. egar etta er skrifa kl. 18.15 23.5.2012, er gengi 31,7493 USD og hefur hkka um 2.47% fr opnum dag. NASDAQ segir a lgsta gengi dagsins hafi veri 30 USD og a hsta 32,5 USD. Svona etta eftir a sveiflast og kmi mr ekki vart, a einhverri stundu fari gengi niur 20 - 25 USD, jafnvel near, en san endurheimti a smtt og smtt fyrri styrk.

Hvert er viri Facebook? Ef mia er vi markasver annarra tknifyrirtkja, gti gengi alveg fari niur 6 - 7 USD. Er mia vi tfaldan tlaan hagna hlut fyrir ri 2013. S mia vi hrra hlutfall, hkkar veri samrmi vi a.

Hlutabrfaviskipti snast miki um a geta bei. urfa ekki a selja egar gengi er lgt. reyja orrann, eins og vi myndum segja. Og nttrulega vona a fyrirtki geri a lka. a var nefnilega ekki a sem gerist .com blunni, .e. fyrirtki hurfu af markai. Svo merkilegt sem a er, eru mrg eirra enn lfi. Sum sem sjlfst fyrirtki, en flest sem deildir/einingar innan flugri fyrirtkja.

En aftur af hlutabrfaviskiptum. g var staddur Bandarkjunum mnudaginn 19. oktber 1987. S dagur er oft kallaur "the Black Monday". ann dag gerist a sem llum tti hugsandi. Tlvurnar tku vldin og felldu Dow Jones hlutabrfavsitluna um 500 stig. J, Dow Jones fr r rmum 2.700 stigum niur rmlega 2.200 stig einum degi. Enn ann dag dag er etta mesta hlutfallslega lkkun einum degi. (Kerfinu var breytt til a koma veg fyrir a a endurtki sig.) Fjldinn allur af hlutabrfaeigendum tpuu hum fjrhum og srstaklega man g eftir umrunni um eftirlaunasjina og san sem frmdu sjlfsmor.

Hvar er Dow Jones nna? Hvert er gengi fyrirtkjanna sem fll eins og steinn 19. oktber 1987? g tla svo sem ekki a skoa einstk fyrirtki, en Dow Jones (DJIA) stendur 12.400 stigum, .e. 460% hkkun fr lokagenginu 19. oktber 1987. Ekki hafa ll fyrirtkin hkka jafn miki og n fyrirtki hafa komi inn vsitluna sem eiga tt risi hennar.

Mli er a hlutabrfaviskiptum er olinmi dygg. Raunar svo mikil a ori hefur til nokku sem heitir "forever stock" ea eilfarbrf. etta eru hlutabrf flk, sjir og fyrirtki kaupa til a eiga og hafa tekjur af gegn um ar. skiptir ekki mli hvers viri lutabrfin eru heldur hve mikinn ar au gefa. Upphafleg fjrfesting upp 100 USD geta gefi argreislur lngum tma margfalda upph og svo til vibtar hkka brfin yfirleitt viri. g hef tr v a Facebook-brfin gtu ori a svona "eilfarbrfum". svo a argreislur veri lklega ekki miklar til a byrja me, muni r skja sig veri mia vi tbosgengi.


Banna a skera, en samt hefur veri skert! - Hver a borga a sem upp vantar?

rey rardttir, framkvmdastjri Landsamtaka lfeyrissja, segir samkvmt frtt mbl.is a "engan vafa leika a lfeyrisrttindi njti eignarrttarverndar stjrnarskrrinnar". Vsar hn til dma Hstarttar, rskuri umbosmanns Alingis og hj mannrttindadmstli Evrpu.

sta ummla reyjar er beini stjrnvalda um a lfeyrissjirnir komi meira til mts vi skuldsettar fjlskyldur landinu. rey fullyrir lkt og arir frammenn lfeyrissjunum, a sjunum s heimilt a gefa eftir innheimtanlegar krfur. Vil g leyfa mr a setja spurningamerki vi essa fullyringu, ar sem g er ess nokku viss, a lfeyrissjirnir hafi einmitt veri fullu slku gagnvart hinum og essum lgailum. Er g nokku viss um, a sjirnir hafi tapa a rfum milljrum, ef ekki milljara tugum, v einu a hafa gengi of snemma til samninga, hafa gefi eftir samningavirum og hafa ekki skilyrt samninga vi a f eignarhlut eim fyrirtkjum sem sami hefur veri vi.

Hvenr er skering brot stjrnarskr og hvenr ekki?

N tla g ekki a deila vi dmara Hstarttar, en vil samt velta v upp, hvernig standi v a lfeyrissjir hafi gegn um tina mist auki ea skert rttindi samrmi vi tryggingafrilega stu sjanna. Er etta samrmi vi 2. mgr. 39. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lfeyrisrttinda og starfsemi lfeyrissja. Einnig er teki essu 8. tl. 2. mgr. 27. gr. smu laga. Eina skilyri sem sett er varandi slkar skeringar er a upplsingar um r "komi fram samykktum lfeyrissja og hljti sem slkar stafestingu fjrmlaruneytis samrmi vi 28. gr. laganna", eins og kemur fram tlkun Fjrmlaeftirlitsins fr 20.2.2007. tlkun FME segir 1. mgr.:

Nokku er um a unnin rttindi sjflaga lfeyrissja su aukin ea skert um tilteki hlutfall samrmi vi 2. mgr. 39. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lfeyrisrttinda og starfsemi lfeyrissja og a slkar breytingar rttindum komi ekki fram samykktum sjanna.

Hr er FME a setja ofan vi sjina a hafa ekki gert breytingar samykktum um lei og rttindi eru aukin ea skert, en ekki ekki a setja ofan vi a hafa broti stjrnarskrna me v a skera rttindi. Ekki er minnst einu ori stjrnarskrrvarin eignarrttindi. Nei, a ykir sjlfsagt og elilegt a skera rttindi, egar lfeyrissjirnir hafa ekki n a vaxta eignir snar, annig a r standi undir skuldbindingum.

Hvort er a, rey, mega lfeyrissjirnir skera rttindi sjflaga ea ekki? Ef eir mega ekki skera rttindin, hvar lgum nr. 129/1997 er a nkvmlega tilteki a a megi ekki og hvernig fer a saman vi 39. gr. laganna? Megi ekki skera rttindin, hvernig stendur v, rey, a lfeyrissjirnir hafa veri a skera rttindi hgri vinstri nnast fr stofnun eirra? Hr eru nokkur dmi fr sustu rum:

Hgt vri a fara nokkur r aftur tmann og taka t.d. skeringuna sem msir lfeyrisegar og sjflagar urftu a ola vi sameiningu sjanna sasta ratug.

Spurningin sem vaknar vi etta er: Hvers vegna eru r skeringar sem minnst er ofangreindum frttum sjanna lglegar, en r sem flu sr a koma til mts vi skuldug heimili eru a ekki? Ef rttindi eru varin af stjrnarskrnni, af hverju m stundum skera au og stundum ekki?

Hver borgar brsann?

Nsta atrii ummlum reyjar sem g vil fjalla um, er s fullyring (sem g efast ekki um a s rtt) a um 652 milljara vanti inn lfeyrissjakerfi til a sjirnir geti stai vi skuldbindingar snar. Eignir sjanna eru eitthva kringum 2.200 ma.kr., annig a 652 ma.kr. nema v rtt um 30% af eirri tlu. Eins og staan er um essar mundir vantar lfeyrissjin 3 krnur af hverjum 13 sem eim er tla a greia t ea tp 23%. etta er ekkert smri.

frslunni Kynslatilfrsla lfeyriskerfisins er fr eim YNGRI til eirra ELDRI! fjalla g um a sem g tel vera mesta vanda lfeyrissjakerfisins og jafnframt hvernig er veri a svna framtarlfeyrisegum. rey rardttir tk fram dag, a almenna lfeyrissjakerfi vantar 159 ma.kr. til a standa vi skuldbindingar snar. Hvaan eiga essir 159 ma.kr. a koma?

Forklfar lfeyrissjakerfisins eru bnir a teikna upp bjrgunartlun. Launegar og launagreiendur framtarinnar eiga a borga. Til ess a smundur Stefnsson geti fengi lfeyrinn sinn (hann var 67 ra mars 2012), ef hann ks a byrja tku 67 ra, arf a taka pening sem greitt var inn fyrir einhvern annan. tilfelli smundar er erfitt a tta sig v hver borgar brsann, en af lfeyrinum sem hann fr fr rum snum almennum vinnumarkai (m.a. starfsmaur og forseti AS), urfa arir sjflagar a standa undir 10% af lfeyrinum hans, hann kom stutta stund vi Alingi (varaingmaur) og fyrir a borga skattgreiendur, vann hann talsvert bankakerfinu, en lfeyrissjur bankamanna er gum mlum, annig a hann stendur undir tgjldum vegna smundar.

S vikomandi lfeyrisegi rkisstarfsmaur og hefur greitt LSR alla sna starfsvi, vantar aftur mun meira. Eignir opinberu sjanna (.e. sjanna sem eru me rki ea sveitarflg sem bakhjarla) eru um 1/4 hluti af llum eignum lfeyrissjanna, .e. um 550 ma.kr. Samkvmt tlum reyjar vantar opinberu sjina um 490 ma.kr. til a standa vi skuldbindingar ea um 47%. a ir a egar fyrrverandi opinber starfsmaur er a f greiddan t lfeyrinn sinn kemur nrri v nnur hver krna fr einhverjum rum. Vissulega skuldar rki LSR har upphir, en kerfi er annig a ekki er hverju ri greidd endanleg upph fyrir alla inn sjinn, heldur breytist talan r fr ri vegna launarunar eftirmanna.

Eitt er samt alveg hreinu:

Fstir sem eru a taka t lfeyri dag eiga fulla innistu fyrir honum sjnum snum!

etta vita forklfar lfeyriskerfisins mta vel, en hafa ekki vilja tala of miki um a opinberlega. Menn hnta a tekjutengingarnar su miklar, en flk um rtugt dag mun ekki f neitt af viti t r lfeyrissjnum snum, egar ar a kemur, veri ekki mikil breyting .

Lausn forklfa lfeyriskerfisins er ekki a viurkenna, a eldri kynslirnar eigi ekki fyrir eim lfeyri sem eim er tlaur. Nei, stainn eiga eir sem eru vinnumarkai a greia aukalega sjina svo hinir sem eru a f meira en sjirnir hafa efni , geti fengi a sem eim var lofa. Mli er bara a menn gleymdu nokkrum mikilvgum hlutum egar essi lofor voru gefin. Eitt var a hr gti komi eitt stykki efnahagshrun, anna a fjrfestingastjrar lfeyrissjanna eru misgir a vaxta f eirra, rija a launarun hafi veri ann htt, a launegar vinni sr meiri rtt samkvmt kerfinu, en samkvmt inngreislum.

J, lausn "gamlingjanna" forystusveit lfeyriskerfisins undanfarin r (rey er svo n starfi a hn telst ekki til essa lis) var a ba til grarlega kynslatilfrslu fr yngri sjflgum til hinna eldri. essi tilfrsla byrjai fyrir rmum 7 rum, en fram a eim tma greiddi launegi almennum markai og launagreiandi hans jafnviri 10% launanna igjald. tveimur rum var etta hlutfall hkka um 20% n ess a rttindavinningur breyttist nokku. Nei, essu 20% vibtarframlagi var fyrst og fremst tla a leirtta skekkjuna sem komin var kerfi. Lesa m nnar um etta skrslu sem Samtk atvinnulfsins gfu t ri 2006 og fjallar um lfeyriskerfi fr msum hlium.

Of langt ml er a fara gegn um allt sem gert hefur veri ea tlunin er a gera til a "laga" lfeyriskerfi. Sanngjarnast og elilegast er a gera leirttingu sem virkar annig a allir taki sig hgg, en mismiki. annig lgu Hagsmunasamtk heimilanna til, egar veri var a ra um tttku lfeyrissjanna bjrgun skuldsettra heimila, a eim sem vru byrjair tku lfeyris vri hlft vi skeringu. Vandi sjanna sem vi stndum frammi fyrir vegna framtarskuldbindinga er miklu strra verkefni og aldrei verur hj v komist a lta sem byrjair eru tku lfeyris taka tt v. a m aftur gera annig, a skeringin veri enginn vi kveinn aldur, en aukist san stig af stigi eftir v sem sjflaginn lengra eftir lfeyrisaldurinn. stainn vri hgt a lta launegana njta ess, sem tti a fara hrri igjld, ea skipta v milli launega og launagreienda.

Spurningin var: Hver borgar brsann? Svari vi v er kannski anna en lesa m r umfjlluninni a ofan. Veri kerfi leirtt framvirkt me hrri igjaldagreislum, borga launagreiendur framtarinnar brsann. Slkt mun gera slenskt atvinnulf verr bi til samkeppni vi erlend fyrirtki. Slkt mun lka draga r hfi atvinnulfsins til a greia hrra kaup. tlunin er nefnilega a fara me igjldin upp 15,5% fr og me 1. janar 2020 og ekki er vst a a veri endastin. etta ir nnast a hkki laun um 6.000 kr. renna 1.000 kr. (sem launeginn og launagreiandinn skipta milli sn) til lfeyrissjsins formi igjalds. essi kvrun um hkkun igjaldsins 15,5% var tekin fyrir hrun, annig a n arf a bta fyrir a lka, lklegast me enn hrra igjaldi. Og hva ef a verur anna hrun?

Veri kerfihins vegar leirtt "afturvirkt", mun sjflaginn/lfeyriseginn borga brsann og san a einhverju/talsveru leiti skattgreiendur. Sem sjflagi nokkrum sjum, m.a. LSR, tel g a vera sanngjarnari lausn. Vissulega arf a finna einhverja lausn stu flks opinberu sjunum, annig a hreinlega yri reikna afturvirkt hver rttindi sjflaga hefu veri, ef um elilegan rttindavinning hefi veri a ra og san vega einhvern htt upp launamun. Ekki er vst a etta kosti neitt a ri, svo merkilegt sem a er, a.m.k. ekki vi essar trlega svfnu tekjutengingar sem eru almannatryggingakerfinu dag.

Hvernig sem allt er liti, borga anna hvort launagreiendur framtarinnar ea skattgreiendur framtarinnar brsann a mestu leiti. Kannski er lausnin a skipta reikningum rennt, .e. hkka igjld eitthva, skera unnin rttindi a hluta og san lta skattgreiendur (sem eru bum hpum) taka sig restina me mist hkkun skatta ea sparnai rkisrekstri.


mbl.is Lfeyrisrttindi varin stjrnarskr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skilaboin eru skr: Ekki greia lfeyrissj nema tlir a ba heima hj r efri runum - Endurbirt frsla

tilefni ora smundar Stefnssonar, ykir mr vi hfi a endurbirta frslu mna, Skilaboin eru skr: Ekki greia lfeyrissj nema tlir a ba heima hj r efri runum, sem g birti 28. mars sl.

Hr er frslan:

Eftir a hafa lesi skringu Tryggingastofnunar rkisins kostnaartttku lfeyrisega vegna dvalar sjkrastofnunum ea dvalar- og hjkrunarheimilum, eru skilaboin alveg skr:

Ef sr fram a urfa a nta r jnustu sjkrastofnunar, dvalar- ea hjkrunarheimilis efri rum, borgar sig ekki a greia lfeyrissj, eyddu peningunum strax ea gefu hann afkomendum num

Lfeyriskerfi miar vi a sjflagi fi greiddan lfeyri sem nemur 56% af mnaarlaunum. frttatilkynningu fr TR kemur fram a hver bi dvalar- ea hjkrunarheimili greii me tekjum snum allt a 311.741 kr. mnui til vikomandi heimilis umfram fyrstu 65.005 kr. eftir skatta. a sem upp vantar 689.417 kr. kemur fr rkinu. essar 311.741 kr. er rugglega eftir skatta, annig a til a f eitthva umfram 65.005 kr. mnui sinn hlut, arf vikomandi a vera me 376.746 kr. mnui lfeyri eftir skatta ea 541.420 kr. ur en skattar eru teknir af mia vi nverandi skattkerfi. N til a f 541.420 kr. lfeyrisgreislur, arf vikomandi a hafa yfir 966.000 kr. mnui laun mean vikomandi er vinnumarkai, .e. 541.420/0,56 = 966.821.

S sem er me launatekjur milli 116.000 - 966.000 kr. og dvelur sjkrastofnun, dvalar- ea hjkrunarheimili sr ekki eina krnu af eim igjldum sem vikomandi greiir lfeyrissj af essum allt a 850.000 kr. Bara til a skilja um hvaa upph er a ra, er 12% af 844.000 = 102.000 kr. mnui ea 1.224.000 kr. ri og 42.840.000 kr. starfsvinni mia vi 35 ra starfsvi. S starfsvin 40 r fer upphin upp tplega 49 m.kr. og 55 m.kr. fari starfsvin upp 45 r. Skilaboin eru skr: Eingngu eir allra tekjulgstu eiga a leggja fyrir lfeyrissj. Allir arir koma verr t r v en a eiga peninga undir kodda. (Allar tlur eru nvirtar. 56% talan er fengin r lgum og t fr henni er 3,5% rleg raunvxtunarkrafan reiknu.)


mbl.is Segist vera me samviskubit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lagt til a 26 atrii fari fyrir dm, en ekki a mikilvgasta

g hef loksins komist gegn um litsger lgmannanna fjgurra um au litaml sem bera arf undir dmstla um ur gengistrygg ln. Bi er a ba lengi eftir essu liti og a segir okkur stuttu mli a vi urfum a ba lengur. litsgerinni...

Vefurinn Iceland Guide

Fyrir nokkrum dgum tk g vi vefnum Iceland Guide ( www.icelandguide.is ) af stofnanda hans, Lru Hnnu Einarsdttur, leisgumanni, anda og ofurbloggara. Lra Hanna hefur haldi honum ti 6 r og fannst hn ekki lengur hafa tma til a sinna...

visir.is tilkynnt sem rsarsa

g tlai an, eins og g geri oft dag, inn visir.is. fkk g mefylgjandi tilkynningu skjinn hj mr. Vissulega bregur manni, egar svona tilkynningar birtast um slenskar sur og srstaklega frttasur. Er tilkynningin fals ea er...

1. ma haldinn htlega 90. sinn slandi

dag er 1. ma, frdagur verkalsins. essum degi hafa fyrst verkalur og san launegar safnast saman um allan heim yfir 120 r, misjafnlega lengi hverju landi. Hr landi var dagurinn fyrst haldi htlegur 1923. A v gefnu a ekki hafi...

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 8
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 173
  • Fr upphafi: 1651444

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2012
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband