Leita í fréttum mbl.is

Rangar áherslur í slökkvistarfi

Ég eiginlega má til að fá þessa mynd lánaða.  Sá hana fyrst hjá Agli, en hún lýsir einmitt veruleika íslenskra heimila og fyrirtækja.  Öll einbeitingin fer í að bjarga bönkunum, en menn átta sig ekki á því að eldurinn frá bönkunum er fyrir löngu búin að berast í flest heimili og fyrirtæki í landinu.  Sumum var vissulega bjargað með því að ábyrgjast allar innistæður upp í topp, en 42% heimila í landinu er með neikvætt eigið fé sé miðað við fasteignamat eða stefnir hraðbyri í að vera með neikvætt eigið fé.  Raunar held ég að þetta hlutfall sé mun hærra, þar sem inni í töluna vantar lán frá lífeyrissjóðum, námslán, yfirdráttarlán, bílalán og alls konar önnur lán.

 

rescueplan.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Assgoti er myndin góð!

Hlédís, 19.3.2009 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1678153

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband