Leita frttum mbl.is
Embla

Klur rna Pls - 39% tlna bankanna vanskilum

Tvr strar frttir eru birtar dag sem lsa hinum mikla vanda sem heimili og fyrirtki landinu standa frammi fyrir. Langar mig a fjalla um r hr.

byrgarmenn skulu borga

Fyrra mli er dmur Hstarttar um a lg um byrgarmenn brjti gegn eignarttarkvi stjrnarskrrinnar. etta ml er einfaldlega dmi um illa undirbna lggjf og ekkert anna. v miur og ekkert meira um a a segja. a snir bara hversu mikilvgt er a n samningum um rlausn skuldavanda heimilanna. g skil alveg afstu Sparisjs Vestmannaeyja, en miki hefi a veri gott, ef essi lg hefu staist.

Eignarttarkvi krfuhafa er a vera eitt erfiasta mli endurreisn hagkerfisins. sama htt snir rttleysi lntaka vegna grfra brota hrunbankanna a veruleg brotlm er slenskri neytendavernd. slensk lggjf snst allt of miki um rttindi krfuhafa og arf engan a undra, ar sem fjrmlakerfi hefur haft kaflega greian agang a rherrum og ingheimi til a koma snum mlum gegn. Jafnvel nna, tveimur rum eftir a mestu efnahagslegu hryjuverk byggu bli komu ljs, eru stjrnvld enn a sleikja sk fjrmlafyrirtkjanna.

Skrsla rannsknarnefndar Alingis bendir til umfangsmikilla lgbrota fjrmlafyrirtkja undanfara bankahrunsins. Rannsknir srstaks saksknara ta enn frekar undir etta og til eru eir fjlmilar sem ora lka a birta gangrna umfjllun um meint brot essara aila. En hva svo? egar Hstirttur dmir a fjrmlafyrirtki hafi broti lg me grfum htti, koma Fjrmlaeftirlit og Selabanki og kyssa meiddi. a hfst ekki opinber rannskn vegum essara aila v hve umfangsmikil brotin vru og hver skai lntaka hefi veri af brotunum. Nei, FME og S gerust varhundar lgbrjtanna.

Fjlmilum hefur treka veri sendar upplsingar um fjlmrg lgbrot fjrmlafyrirtkjanna, en eir sna eim ekki huga ef um er a ra starfandi fjrmgnunarfyrirtki. Skattayfirvld virast ekki heldur hafa huga hugsanlegum tug milljara undanskotum fjrmgnunarfyrirtkja virisaukaskatti. Hva er gangi? Nei, stainn, vna au flk hagsmunabarttu um a vera henni til a skara eld a sinni kku.

40% tlna bankanna eru vanskilum

Hitt mli er tgfa skrslu Selabanka slands um fjrmlastugleika. essa rits er vallt bei me eftirvntingu, ar sem a segir okkur landsl hvaa hyggjur Selabankinn hefur.

Selabankinn lsir remur httuttum:

Gi eigna innlnsstofnana: Mat eignum banka og sparisja er enn h mikilli vissu og jafnvgi er efnahagslium. Dregi hefur r vissu er tengist gengisbundnum lium. kjlfar langvarandi samdrttar jarbskapnum er fjrhagsleg staa fyrirtkja og heimila veik.

Fjrmgnun, ltil virkni markaar: Innln eru uppistaan fjrmgnun banka og sparisja. au eru yfirleitt traustari fjrmgnun en skammtmalntkur markai en tilfrslur geta ori milli stofnana. er fjrmgnunin n varin af gjaldeyrishftum og yfirlsingu um a innln su a fullu trygg. Markair fyrir millibankaln, skuldabrf, hlutabrf og gjaldeyri eru veikbura. Bein erlend fjrfesting og agangur a erlendum lnamrkuum er enn takmrku.

Gallar regluverki og eftirliti: Hruni leiddi ljs msa galla regluverki og eftirliti. a tekur tma a bta r v og eftir er a mta hvernig unni verur gegn kerfishttu og hvaa stofnanaleg umgjr a vera um starfsemi.

sjlfu sr er ekkert ntt essu, en samt gott a sj Selabankann ekki vkja sr undan vandanum.

Stra frttin skrslu Selabankans er aftur upplsingar um gi lnasafnanna. Hinga til hafa essar upplsingar eingngu komi fram skrslu Aljagjaldeyrissjsins, en stgur Selabankinn stokk og stafestir tlur AGS.

Tp 40%af tlnum bankanna eru vanskilum ea greislur gjalddaga taldar lklegar. Mr segir mikilvgt a heimilin nti sr rri stjrnvalda til endurskipulagningu lna. Einungis35% lna n endurskipulagningar er skilum og 26% skilum eftir endurskipulagningu.

8 mnuum tkst bnkunum remur ekki a auka hlutfall lna skilum nema r 58% 61% og a af bkfru viri. Ef einhver heldur a etta su lttvgar upplsingar, er svo ekki. Eiginfjrhlutfall bankanna nam 17,8% lok annars rsfjrungs. Ef stabbinn af essum 39% lna sem eru vanskilum tapast, mun verulega ganga eigi f bankanna. a mun a.m.k. fara vel undir lgmarki sem er 16%. a kallar auki framlag eigenda nema takist a sna essari run vi, en a verur eingngu gert me v a koma til mts vi lntaka.


mbl.is Lg um byrgarmenn andst stjrnarskr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Undarleg eru lka ummli Ms frttum gr sem g skildi sem svo a hann vri eirrar skounar a stan fyrir miklum vanskilum vri "trega heimilanna til a nta sr rrin sem vru boi n raunhfri von um a eitthva betra yri boi seinna"

Mr tti gaman a vita hvaan hann hefur essar upplsingar v rkrtta skounin er auvita s a stan fyrir vanskilum su fjrhagserfileikar heimilanna og s stareynd a rrin eru einfaldlega ekki a duga.

er lfi skjaldborginni alltaf a vera skrtnara og skrtnara. N er fyrir Alingi frumvarp rna Pls um vexti og vertryggingu me kvi innium a ofgreislur skuldara skuli nttar til fltiniurgreislu hfustls. g s ekki betur en a s lklega einfaldlegabest a htta a borga strax af gengistryggum lnum v ofgreislur fortinni hljta a vera nttar til a eya t vanskilumsem kunna a vera til staar dag. etta er eina leiin til a endurheimta ofgreislurnar r hendi bankanna.

Magns Birgisson (IP-tala skr) 26.11.2010 kl. 11:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.8.): 81
  • Sl. slarhring: 85
  • Sl. viku: 757
  • Fr upphafi: 1620680

Anna

  • Innlit dag: 64
  • Innlit sl. viku: 687
  • Gestir dag: 62
  • IP-tlur dag: 47

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

gst 2016
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband