Leita í fréttum mbl.is

Er óréttlćti í lagi vegna ţess ađ ég lifđi ţađ af?

Á Íslandi er víđa grasserandi brjálćđislegt óréttlćti.  Misskipting er víđa byggđ á furđulegum rökum. Fólk hefur látiđ ótrúlegustu hluti yfir sig ganga og svipugöngurnar veriđ margar.  Ár eftir ár, kynslóđ eftir kynslóđ, bítur fólk á jaxlinn og mokar skaflinn sem óréttlćtiđ hleđur sífellt fyrir utan dyrnar hjá ţví.  "Ég ćtla ekki ađ láta ţennan andsk.. buga mig", sagđi mađurinn stuttu áđur en hann hné örendur til jarđar.

Ţađ er margur góđur mađurinn (konur međtaldar) sem falliđ hefur í valinn í ţessari baráttu ţrjóskunnar viđ óréttlćtiđ án ţess ađ óréttlćtiđ hafi látiđ undan síga.  Baráttan virđist álíka vonlaus og glíma Ţórs viđ Elli kerlingu eđa ţegar hann reyndi ađ drekka hafiđ úr horni Útgarđa-Loka.

Undanfarin ár hef ég oft fengiđ ađ heyra ţađ, ađ hinir og ţessir hafi tapađ öllu sínu í verđbólgubálinu á 8. og 9. áratugnum og viđ séum bara ekkert of góđ ađ borga okkar skuldir.  Vegna ţess ađ ţessir einstaklingar hafi mátt skerđa lífskjör sín í fleiri ár eđa áratugi, ţá sé alveg réttlćtanlegt ađ börnin ţeirra, barnabörn og viđ hin tökum líka svipugönguna.  Mikil göfgi í ţessu eđa hitt ţó heldur.  Mađur hefđi frekar haldiđ, ađ ţetta fólk skildi manna best mikilvćgi baráttunnar.  Ađ koma í veg fyrir ađ fleiri gengu í gegn um ţađ sama og ţađ.  Nei, ţví miđur, ţá hefur biturđin orđiđ of oft ofan á.  Biturđin gagnvart ţví ađ öđrum verđi bjargađ, ţegar ţeim var ekki bjargađ á sínum tíma.

Unglćknar hafa í áratugi mátt sćtta sig viđ óásćttanleg starfsskilyrđi.  Um leiđ og ţeir eru hćttir ađ vera unglćknar, ţá gera ţeir lítiđ til ađ styđja unglćkna í baráttunni fyrir réttlćti.  Mér heyrist ástćđan oftast vera.  "Viđ lifđum ţetta af, ţannig ađ ţiđ munuđ lifa ţetta af."

Já, hann er merkilegur samstöđuandi ţjóđarinnar.  Um leiđ og einhverjum hefur međ hörkunni og herkjum tekist ađ ţreyja Ţorrann og Góuna, ţá gleymir viđkomandi gjörsamlega allri hugsun um réttlćti. Vegna ţess ađ viđkomandi lifđi óréttlćtiđ af, ţá er bara sanngjarnt ađ ađrir, sem á eftir koma, ţurfi ađ upplifa sama óréttlćti.

Óréttlćtiđ er mannanna verk.  Taka má á ţeim ţáttum í ţjóđfélaginu ţar sem óréttlćti ríkir og gera breytingar.  Alveg eins og bruni innlána og útlána var mikiđ óréttlćti á 8. áratugnum, ţá er áhćttuleysi fjármálafyrirtćkja međ verđtryggingunni óréttlátt í dag.  Alveg eins og hćgt var ađ píska verkafólki út fyrir innleiđingu vökulaganna, ţá er vinnuálag unglćkna mikiđ óréttlćti í dag.

Líklegast er ástćđan fyrir ţví hve sterk ítök óréttlćtiđ hefur í ţjóđfélaginu, ađ viđ höfum ekki ákveđiđ hvers konar réttlćti viđ viljum sem ţjóđ.  Engin framtíđarstefnumótun hefur átt sér stađ sem stendur af sér einar ţingkosningar.  Viđ höfum látiđ hagsmunasamtök fyrirtćkja ákveđa allt of margt fyrir okkur.  Viđ höfum látiđ misvitra framapotara í stjórnmálum ákveđa allt of margt fyrir okkur.  Viđ höfum ekki veriđ virk í ţví ađ taka ţátt í ţví ađ skilgreina í hvernig ţjóđfélagi viđ viljum lifa.  Almenningur er nánast alltaf hafđur til hliđar í mikilvćgum ákvörđunum.  Álit og ályktanir hópa einstaklinga mega sín lítils gagnvart rödd stórfyrirtćkja og misvitra stjórnmálamanna.

En hvađ viljum viđ sem ţjóđ?  Hvernig ţjóđfélag viljum viđ?  Hvernig getum viđ komiđ böndum á óréttlćtiđ?  Ţađ hefur veriđ nokkuđ gott ađ brjóta af sér fjötrana hingađ til, ţví ţađ eru alltaf einhverjir sem sjá sér hag í ađ veita ţví liđsinni.  Sérstaklega, ef stuđningur viđ óréttlćtiđ gćti komiđ höggi á pólitískan andstćđing. 

Nú er ţjóđin búin ađ vakna til vitundar um ađ samtakamáttur getur breytt hlutunum.  Sameinađar raddir heyrast betur en hver úr sínu horni.  Ţó ţinginu hafi ekki boriđ gćfa til ađ ljúka nýrri stjórnarskrá, ţá er ekki ţar međ sagt ađ sú vinna hafi veriđ til einskis.  Ađ ţessi leiđ hafi ekki skilađ okkur á leiđarenda, ţýđir ekki ađ viđ náum ekki ţangađ, bara ađ viđ ţurfum ađ prófa einhverja ađra.  Bara međ ţví ađ hćtta aldrei ađ reyna, sendum viđ ţau skilabođ ađ óréttlćtiđ verđur ekki liđiđ.  Spurningin er eingöngu hvenćr ţađ víkur fyrir réttlćtinu!


Bloggfćrslur 15. nóvember 2014

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 124
  • Sl. viku: 684
  • Frá upphafi: 1677706

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband