Leita í fréttum mbl.is

visir.is tilkynnt sem árásarsíđa

Ég ćtlađi áđan, eins og ég geri oft á dag, inn á visir.is.  Ţá fékk ég međfylgjandi tilkynningu á skjáinn hjá mér.

visir-aras.jpg

Vissulega bregđur manni, ţegar svona tilkynningar birtast um íslenskar síđur og ţá sérstaklega fréttasíđur.  Er tilkynningin fals eđa er ţetta sannleikur?  Sé ţetta sannleikur, hvort var ráđist inn á vef visir.is eđa er ţađ hluti af starfsháttum ađ safna persónulegum gögnum?

Tekiđ skal fram, ađ ég tel visir.is hvorki vera sekan um alvarlegustu möguleikana sem koma fram í tilkynningunni, ţ.e. ađ planta forritum til ađ gera árásir á ađra né fyllilega saklaukan af ţví ađ safna persónulegum gögnum.  Raunar er ţetta síđara orđin svo almenn venja, ađ mér er til efs um ađ nokkur vefur sem hefur náđ verulegri útbreiđslu safni ekki einhverjum upplýsingum um notendur sína.  Ákaflega leiđigjörn venja.  Verstir eru vefir á borđ viđ Facebook og Google, en ţessi fyrirtćki ryksuga upp allar upplýsingar sem ţau geta mögulega nálgast um notendur sína í gegn um notkun ţeirra.

Ef visir.is er sekt um ađ safna verulegum persónulegum upplýsingum um notendur, ţá er ţađ óleyfilegt og ólöglegt nema viđkomandi notandi hafi samţykkt slíka skilmála.  Vissulega má segja ađ upplýsingarnar séu ekki persónugreinanlegar í öllum tilfellum, en ekki ţarf mikiđ til ađ gera ţćr persónugreinanlegar.  T.d. er nóg ađ notandi sćki póst um vefviđmót, fylli inn upplýsingar í form eđa skrái sig inn á samskiptasíđu á borđ viđ Facebook til ađ sniffari finni upplýsingar sem geta tengt einstakling viđ IP tölu og ţar međ ţau samskipti sem eiga sér stađ.

En til hvers ćtti visir.is eđa einhver annar hér á landi ađ nota svona upplýsingar?  Markađssetning er máliđ.  Google er líklegast komiđ lengst í ţessari vitleysu.  Fyrirtćkiđ geymir allar upplýsingar um leit frá gefinni IP tölu.  Ţannig er ađili sem leitar af samsćrispćlingum um Illuminati eđa Rothschild, ţá má búast viđ ţví ađ nćst ţegar viđkomandi leitar ađ samsćriskenningum almennt komi frekar upp síđur um einmitt ţessa ađila. 

En ekki bara ţađ.  Google ads eru út um allt á vefnum.  Ţćr eru persónumiđađar.  Ég fer oft inn á síđu međ Google Ads auglýsingum.  Ţó síđan sé ensk, ţá fć ég oftast íslenskar auglýsingar.  Nema um daginn, ţá fékk ég danskar auglýsingar.  Ástćđan:  Jú, ég hafđi veriđ ađ fletta mjög mikiđ nokkrum dönskum vefsíđum og skođa ţar hluti.

Ég vona ađ visir.is nái ađ hrista af sér árásarstimpilinn og hreinsa sig af ţeim áburđi sem í honum fellst.  En myndi líka gjarnan vilja ađ fyrirtćki hćtti ađ njósna um mig, ţó ég heimsćki vefsvćđin ţeirra eđa noti ţjónustu sem ţau segjast bjóđa ókeypis.  Mér finnst ţađ ekki vera ókeypis ţjónusta, ţegar ég borga fyrir hana međ ţví ađ safnađ er um mig upplýsingum sem mér gjörsamlega ómögulegt ađ vita hverjar eru.


Bloggfćrslur 2. maí 2012

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband